Dagur - 11.04.1929, Page 4

Dagur - 11.04.1929, Page 4
62 DAGUR 15. tbl. UPPBOÐ. Ar 1929, Þriðjudaginn 7. Maí, verður uppboð haldið d Ný/'abæ i Saurbœjarhreppi, og þar seldir innanstokksmunir og búsdhöld, svo sem: Kerra, aktygi, eldavél, skilvinda o. fl. Ennfremur e. t v. eitthveð af lifandi peningi. — Uppboðið hefst kl. 12 d hddegi. — Söluskilmdlar verða birtir d uppboðsstaðnum. Nýjabæ 2. Apríl 1929. Rannveig fónsdóttir. • •• •• •• ••«••••••••••••% • •••••••• ••..••___ • •••*'••* Jrá Jlandssímanum. Karlmaður getur fengið atvinnu, sem nœturvörður við bœjar- símastöðina hér, frd 1. Mai n. k. Umsóknir sendist fyrir 20. þ. m. til undirritaðs, sem gefur ndnari upplýsingar starfinu viðvíkjandi. Simastjórinn d Akureyri, 8. April 1929. Gunnar Schram. F r éttir. Fvmleikaflokkwr frá ísafirði kom híngað til Akureyrar með Brúarfossi í gær; hafði flokkurinn fimleikasýningu í gærkvöldi. Heiðursdoktor verður Bjarni Sæ- mundsson gerður á 450 ára afmæli Kaupmannahafnar-háskóla. Nætursímasannband hefst hér í bæn- um um næstu mánaðamót. Skip. Brúarfoss kom hingað í fyrra- dag að vestan. Með skipinu voru ýmsir farþegar, þar á meðal Jón Guðmunds- son endurskoðandi. — Nova kom að austan £ fyrrinótt. Dánardægur. Látinn er á Kristnes- hæli, Aðalsteinn Tryggvason 1. vél- stjóri við rafveitustöðina hér. Látin er í Reykjavík frú Sigurlaug Sigurgeirsdóttir, kona Guðmundar Bergssonar fyrv. póstmeistara hér á Akureyri. Hún dó eftir uppskurð. Bleik hryssa afrökuð, ójárnuð, mark: heilrifað tveir bitar framan vinstra, er f ó- skilum í Öxnafellskoti. Réttur eigandi gefi sig fram sem fyrst og greiði áfallinn kostnað. Svafar Jóhannesson. Kvittun. Maltöl B a j e r s k t ö l P il s n e r Sezt. — Ódýrast. Innlent. í útnára »Varðar« 21. febr sl. er nafnlaust fréttabréf úr S.-Þing- eyjarsýslu. Er þar minstá»heilsu- far kirkjunnar« í Húsavík. Við Húsvíkingar þekkjum röddina sveitamannsins, sem hefir sýnt þann kristilega áhuga frá því í sumar sem leið að sækja stöðugt kirkju okkar og hlúa að »heilsu- fari« hennar, þrátt fyrir »engan tíma í sveitum til sífeldra kirkju- ferða«. Við þekkjum einnig svo vel hugarfar þessa guðshúss- manns, að okkur undrar ekkert, að hann er ekki sorgmæddari en hann sýnir, yfir sundrung í Verkamannafélaginu, sem smitað- ist þó af kirkjunni. En það gleður okkur, að skáldiö okka/r, Guð- mundur Friðjónsson, er þó svo varfærið, — þrátt fyrir áhuga mannsins fyrir »heilsufari kirkj- unnar«, — að það setur ekki nafn sitt undir það, að Knútur sé »ræðumaður«. 23. marz 1929. Nokkrir Húsvikvngcvr, 13 KIRKJUORGEL. •^ f * * verksmiðjurnar hafa nú eftir I I/ margra ára erfiðar tilraunir ^ 1 . ^ náð takmarkinu, með að geta selt nýjar gerðir af orgelum, með stórkostlega miklum og frumlegum endurbótum, frá því sem áður þektist. Þessi hljóðfæri eru búin til úr bezta fáanlegu efni, og eru trygð fyrir því, að raki eða hitabreytingar geti haft áhrif á þau. Þetta er »Kvaliteis«-framleiðsla og selst undir vörumerkinu: „O RG ANU M“. Nauðsynleg í kirkju, samkomuhús og skóla. — Greiðsluskil- málar þægilegir. Biðjið um verð og myndaskrá. AXEL KRISTJÁNSSON. Akureyri. • • • • *••• • • • '• • • •••••••••••••••••••• ••••%•••••••••••••• •••••••-••..•••••. *•••••••••••••••••••••••••••••% Kauptaxti Múrarafélags Akureyrar hefur verið dkveðinn: Frd 15. apríl til 15. okt. þ. d. kr. 1.50 um kl.st. og jrd 15. okt. til nœstu áramóta kr. 1.35 um klst. Kaup þetta miðast við dagvinnu. Fyrir eftirvinnu og helgi- dagavinnu greiðist 50vo hœrra kaup. Kaup greiðist vikulega, nema öðruvisi sé um samið. Akureryri, 9. april 1929. St/órnin. Herkúles IIKY VINM VKLA R: Sláttuvélar, Rakstrarvélar, Snúningsvélar. ENSKU REYKTÓBAKS- TEGUNDIRNAR Richmond. Wáverley. Olasgow. Capstan. Oarrick eru góðkunnar meðal reykend- anna um land alt. í heildsölu hjá Tóbaksverslun lslands. Prentsmiðja Odds Björassonar. Sænskt efni — sænskt smíði. Útbúnar með nýtisku stangastilli og fullkomnum dragtækjum. Samband ísl. samvinnufélaga. Ritetjórar: Ingimar Eydal. Gilsbakkaveg 5. Friðrik Ásmnndsson Brekkan. Aðalatmti 15.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.