Dagur - 27.03.1930, Blaðsíða 2

Dagur - 27.03.1930, Blaðsíða 2
58 DXGXTS 15. tbl. Línur ótjargaðar 3|4 pds. til 5 pda. Línur tjargaðar 1 pds. til 5 pda, Línu- belgir, Öngultaumar 4 teg., Önglar fl. teg., Bambusstengur, Net og neta- slöngur, Netagarn, margar teg. o.fl. o.fl. Gjörið svo vel að athuga verð hjá okkur og þér munuð sannfærast um að það er hvergi lægra, Kaupfélag Eyfirðinga. BiliiliiUillliiliiiiiilá M y^n.d a s t o f a n Oránufélagsgötu 22 er opin alla daga frá kl. 10—6. Guðr. Funcfi-Rasmussen. Svar til Guðm. Hannessonar. i. Síðastl. vor skrifaði eg grein, sem birtist f Tímanum og nefndist: >Að gefnu tilefni*. — Sýndi eg þar fram á það, hversu sumir læknar seildust langt í kaupkröfum til sjúkra manna og vanfærra, — lengra en þeir hetðu heimild til, samkvæmt lögum. Pess- ari grein minni svaraði Ouóm. Hann- esson, form. Læknafél. ísl., í Tím- anum 20. júlí s. I. með grein er hann nefndi >Læknataxtinn. — Nokkrar leiðréttingarc. — Mér þótti vænt um það, að geta átt tal um þessi læknamá! við form. Læknafel. isl., af því eg gekk út fra því sem sjált- sögðu, að i svargrein hans, kæmu fram þær sterkuátu ástæður og fylstu rök og skoðanir, sem etstar væru i huga hjá læknastétt landsins gagn- vart allri starfsemi . þeirra og vió- skiftum við sjúka menn og aðra þá, er þurfa á aðstoð lækna aó halda. — — Eg svaraði því þessum svo- kölluðu >leiðréttingumc O. H. með grein, sem eg sendi með landpósti og dags. var 31. ágúst s. I. En um þá grein er það aó segja, að hún hefir hvergi komið fram enn. — Par sem nú hér er um að ræða málefni, er snertir allan almenmng, vil eg enn gera tilraun í þá átt, að koma þessu svari minu tii O. H. fyrir sjónir manna, i von um að* betur takist nú, en fyr. Svargrein mín var svo hljóðandi: II. Ouðm. Hannesson segir í Tíman- um 20. f. m. (þ. e. 20. júii), aó gjaidskrá fyrir héraðslækna tra 14. tebr. 1908 sé >algerlega úiehc og ára gamallc. — Veit eg, að lög geta orðið úrelt, þ. e. oróiö á ettir tim- anum. En þarf gjaldskrá héraös- lækna að vera orðin úreit, þó C. H. og ef til vill fleirt læknum tinmst svo vera? Óetað þart eÍnnÍQ að taka til greina skoðanir þeirra, sem njóta aðstoóar læknanna og þurfa að greiða þeim þessa >hremu reikn* ingac, sem O. H. talar um. Oæti eg þá trúað þvi, að íleiri yrðu þeim megm, sem litu svo á, að gjaldskrá fyrir héraðslækna mætti enn um hríð standa óhögguð. — Pó >undirstaoanc að gjaldskrá fyrir héraöslækna sé gömul, þá sannar þaó ekkert í þessu máli og rýrir ekkert gildi gjaldskrárinnar. — Hversu gömul er undirstaðan að ýmsum okkar lögum, t. d. að hegn- ingarlöggjötinm? í öðru lagi rýrir þaö eksert gjaldskrá héraðslækna, þó hún sé að einhverju leyti bygð á danskri iyrirmynd. Eru ekki mörg okkar lög bygö á erlendri reynslu og eptir erlendri fyrirmynd? Og veikir það að nokkru gildi og þrótt íslenzkra laga, þótt við hagnýtum úr erlendri löggjöt þaó, sem hér á vió, i samræmi við staðhætti okkar og vióhorf, að beztu manna yfir- 'sýn ? — — O. H. fer hér algeriega út í aukaatriöi. Vekur upp >draugc sem stangast á móti sjáitum hon- um. — En það er annað atriði, sem kem- ur til greina í þessu máli, og það er að engin lög, jafnvel þó sumir teiji þau >úreitc, falla úr gildi, nema þau séu >numin úr giidic á venju- legan hátt. - Petta ætlast eg til, að Q. H. yiti og lika það, aö gjald- skrá fyrir héiaðslækna hefir aidrei verið >numin úr gildic öðru vísi en svo, að önnur ný nefir komið í staóinn, meö nýjum lögum. O. H. vill vekja >athygiic á því, að gjaldskrá fyrir héraðslækna hafi, samkv. 1. gr. hennar, aðeins gilt >ef ágremingur veröur milii héraos- lækms og sjúklmgs út at gjaidi tyrir iækmsverkc. Vissi eg þaó, aó G. H. var talmn >búhagurc, po hetði eg eigi vænst þess, að hann myndi bua sér í hendur eins og hann gerir hér. — Með því að birta aöeins upphaf 1. gr. gjaldskrárinnar tekst honum — í.bili — aó gera frásögn sina daiiliö senmiega í augum peirra, gr. gjaldskrár fyrir héraðslækna trá 14. tebr. 1908, svo aimennmgur lái séð, hversu O. H. notar sér lög. Oreinin hijóðar svo: »Et ágreinmgur veróur milli hér- aðslækms og sjúklmgs út af gjaldi fyrir lækmsverk og ekki er samið fyrirfram viö lækm um gjaldið, svo sem um vissa póknun á ári, þá 8kal tara ettir gjaldskrá þeirri, sem hér fer á eftir, hvort sem verkið er unnið i þarfir nins opinbera eða einstakra manna.c Eg hygg, að hver sá, sem les grein þessa með þeim ásetningi að vilja skiija mælt mál, þurfi ekki að ganga þess dulinn, að læknum ber eftir gjaldskrá að fara i viðskiftum við sjúklinga. Fari þeir lengra, svo >ágreiningurc verði, hvað tekur þá vió? Ojaldskráin. Hversvegna? Vegna pfiss að hún ein hefir lögfuit gildi í pessum efnum. Hitt má öilum ijóst vera, að bæði má semja fyrirfram við lækni um vissa þóknun á ári fyrir vitjanir, t. d. skóia eóa í privat hús, eins og oft á sér stað, og i öðru lagi má og getur sjúklingur greitt lækni fram ytir það, sein gjaldskrá ákveður. Uin pað er hver og emn sjáltráður og til pess purta engin lög. O. H. segir, að >terðataxti lækna sé óréttur og úr iögum numinn * með launalögunum trá 28. nóv. 1919 (34. gr.)«. — í pessu tilfelli er tilvituun O. H algertega viiiandi og röng og ekki samboúin neinum og þa ailia sizt manm í hans stöóu. — Pað er aó visu satt, að meo 34. gr. launaiaganna eru numdar úr gildi 4. og. 5. gr. laga nr. 36, trá 16. nóv. 1907, — en báðar þær greinar ákveða borgun til lækna tyrir teiðir og lækmsverk, — en ein- ungis pessvegna eru - greinar þessar numdar ur lögunum 1907, af því þær, að etni tii, eru leknar upp í launa- lögin 1919. Pað er eins og O. H. hati byrjao aftan a lögunum og ekki lesið nema sioustu (34.) gremina, og aldrei komist t. d. tram í 12. gr., en í þeirri grein stendur aó móur- lagi: »Um borgun tynr stört hér- aosiækna og teröir þeirra, íer ettir gjaldskrá þeirri, sem nú gildir.c (Lög um laun embættismanna, nr. 71, 28. nóv. 1919). Pessi lög — launalögin — eru enn í gildi. Eg heti þá hér að traman sýnt og sannað, að bæði ferðataxli og Qjaldskrá fýrir héraðslækna er enn í dag 1 sínu fulla gildi. En þar af leiðir, aö þeir læxnar sem gera hærri krófur tyrir verk sín og feróir, en gjaldskrá ákveöur, peír hinir SÖD1U brjóta lög ug pær reglur, er peím ber eftir að fara i vidskiitum við sjúkiinga. Peua er SVO augijost, að O. H. megnar aldrei að hyija þau sannmdi. Verst, hans vegna, að hann skuii þó hafa gert tilraun til pess. En hvað veldur þvi? Veit hann ekki betur, eða villir hann sýn at yiirlögóu raói? Að lokum þetta: O. H. fer í einskonar stéttajötnuð i áóurnetndri Tima-grem sinm og kemst að þeirri niðurstóöu, að >naumast hati aðrar stéttir betri mönnum á að skipa en læknastéttinc. Petta iná vel vera. Pað er langt frá mér aö vilja hindra það á nokkurn hátt að læknasléltin, ytirient, tái aó njota þess, sem hún á. Eg heh einungis verið að sýna fram a pað, að peir læknar væru til, sem tæru lengra en þeim væri sæmilegt í viðskiitum við sjúklinga. Petta heh eg vitt í því skyni, að læknarmr bættu rað sitt. — Min skoðun er, að j ölium stéttum séu til góðir menn, meira og minna, og að það sé, af ýmsurn ástæöum, mjög örðugt, fyrir hvaða stétt sem er, að segja: £g er bezta stéttin.— Sannast að segja hefði eg kosið frekar, að O. H. hefði geymt sér hin lofsamlegu umrnæli um stéttar- bræður sína, læknana, þangað til hann gæti varið það með góðri samvizku, að þeir hefðu eigi veik- indi og siysfarir náungans aó nokk- urskonar féþúfu. En ef til vill gerir O. H. ekki svo ýkja háar kröfur til »beztu manna* í — læknastétt? Sé svo, hljóta leiðir okkar að skilja. III. Eftir að framanrituð grein var skrifuð, hefir ýmislegt komið fram, sem ekki er þó þess eðlis, að það bregði nokkrum frægðarljóma yfir iæknastétt landsins, jafnvel þó ætla megi að fyrir þeim málum standi fremur fáir læknar, en alls ekki læknastéttm öll. Mér heyrist að almenningur myndi ekkert tagna því, ef Læknatélagið i Reykjavík tæri að hrifsa i sínar hendur veitingavald ytir læknishér- uðum. Pað væri lika óeðlilegt og ranglátt, eins og málefnum okkar er skipaö nú. Domsmálastjórn lands- ins á skilið traust og hollustu fyrir það, hversu fast og einarðlega hún hetir haldið fram hinum rétta mál- stað, gagnvart byltingamálefnum læknanna. — Heyrt hefi eg að Ouðmundur Hannesson hafi staðið einna fremst- ur í flokki byitinga-lækna og haft orð fyrir þeim í ísafold, um þeirra málefní. Ekki heti eg lesiö þessar greinar hans. En ef honum hefir tekist þar jatn-létt, að sveipa málfar sitt óheilindum, eins og honum tókst það í sumar, 1 litlu svargrein- inni til mín, sem á er minst hér að framan, þá væri ekki ástæðulaust þó lesendur hans væru mintir á að trúa varlega manni þeim. Með því er þó ekki sagt, aö O. H. sé varnað þess, að geta talað eða ntað satt orð. 23. Janúar 1930, Baldvin Baldvinsson. ----—o----- Tvær mæðQur - liánar. Fimtudaginn hinn 13. þ. m. andaðist, að heimili sonar síns hér í bæ, ekkjan Ólína Sigurpáls- dóttir, eftir 7 daga legu í skæðri lungnabólgu. Hún var um sjö- tugt. ólína átti langan starfsdag að baki sér og góðan. Aðalstarfsár- um æfinnar eyddi hún með manni sínum að Klömbrum í Aðal- Reykjadal. Þar ólu þau hjón upp mörg börn og mannvænleg. Tvö af börnum þeirra voru búsett hér í bæ, Sigurpáll, sá er hún andaðist hjá, og Guðný, kona Karls Sigur- jónssonar, verkstjóra. Stunduðu þau móður sína í banalegunni ásamt tengdadóttur hennar. — Tveim dögum eftir andlát ól- ínu, lagði sonur hennar af stað með jarðneskar leifar hennar á- leiðis norður að Grenjaðarstað. Þar hafði hún óskað að hvíla hjá manni sínum og áður látnum börnum. En þann dag gat dóttir- in ekki verið viðstödd, þá er vinir ólínu komu saman og kvöddu hana hinztu kvéðju, því þá haíði að >öll undirstaða undir gjaldskrá lækna sé danskur draugur ytir 10J sem ekki hata lógin vio heridma,— Eg skal nú birta nér orörétta, 1.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.