Dagur - 30.10.1930, Blaðsíða 4

Dagur - 30.10.1930, Blaðsíða 4
212 DAGUR 59. tbl. Postulínsvörup nýkomnar. Sollapör, diskar, kökuföt, mjólkurkönnur, kaffi- »stelh ímjög jjölbreytiu úrvali. Matar-»stell« margar tegundir orl. ofl. Fjölbreyttast úrval í bœnum í allri GLERLE Kaupfélag (gamla Frostvökvi á bíla fæst í Lyfjabúð Akureyrar. Hómocord gremmofónplötur sungnar á íslenzku af Engel Lund með aðstoð Hermínu Sigurgeirs- dóttur. 10 íslenzk lög á 3 plötum, þar á meðal: Ein sit eg úti á steini, Bí bí og blaka, Sofðu unga ástin mín, Það er svo margt ef að er gáð o. fl. lög; Fást í Hljóðfæraverzlun Gunnars Sigurgeirssonar. S íms keyti. (Frá FB) Rvík 28. okt. Oassprenging várð í Maybaeh- námunum í Rínarbyggðum. Að minsta kosti hafa 90 menn farist. Enn eru allmargir inniluktir í nám- unni. Berlín: Þjóðernissinnaðir málm- iðnaðarmenn hófu vinnu í dag. Ónefndur Reykvikingur hefir gefið 10 þús. kr. til nýrrar kirkju í Reykjavík. Bú Þórðar Stefáns Flygenring í Hafnarfirði hefir verið tekið til gjaldþrotaskifta samkvæmt úrskurði. Pórður Eyjólfsson lögfræðingur er skipaður skiftaráðandi. Bankarnir fengu vitneskju um, að Pórður hefði selt og afhent fisk, sem hann hafði veðsett bönkunum, án þess að and- virðið gengi til bankanna. Báðar bankastjórnirnar kærðu, önnur til bæjarfógetans í Hafnarfirði, en hin til ríkisstjórnarinnar. Pórður Flygen- ring var fyrir rétti á laugardaginn, og mun hann hafa viðurkent, að hann hafi selt og afhent fisk, sem var veðsettur bönkunum. — Alþýðú- blaðið segist hafa frétt, að Pórður hafi gefið bönkunum yfirlýsingu um, að hann ætti 7000 skippund af fiski og fengið lánað 300-400 IR V O R U. Eyfirðinga ■búðin). Östlind & Almquist ORGEL eru orðlögð fyrir hljóm- fegurð, styrkleika og smekk- legan stíl. 30 á ra reynsla á þessum hljóðfærum, hér á landi, hefir sýnt að þau eru mjög endingargóð, enda býr verksmiðjan aðeins til I. flokks orgel. Sérstaklega skal bent á orgel með 3földu hljóði og þar yfir, sem eru vegna hljómfyllingar og styrkleika mjög hentug í kirkjur, skóla og samkomu- hús, óg einnig í heimahús. 1 orgel fyrirliggjandi með 4,földu hljóði. RÁLINS eru hljómþýð, smekkleg og m/'ög ódýr. 1 stk. fyrirliggj- andi, 3falt hljóð með 8“ aeolshörpu á aðeins kr. 650. Umboð fyrir ofan- greindar verksmiðjur hefir Hljó ðfæraverzlun Ráðhústorg 1. þúsund krónur gegn veði í fiskinum, sem hann síðan hafi selt og afhent, án þess bankarnir hafi fengið nokk- uð af andvirðinu upp í veðskuld- irnar. — Pórður hefir verið settur í gæzluvarðhald. Páll Vídalín Bjarnason sýslumaður í Stykkishólmi var fluttur hingað í Veiðibjöllunni í gær veikur af blóð- eitrun og lagður inn á Hafnarfjarð- arspítala, —Hann andaðist í morgun. pao smio VEIOillllllLDIN (n 8 ll að sitja yfir ilmandi kaffibolla; en þá þarf kaffið líka að vera gott. Notið því eingöngu „S Ó L E YARa-KAFFIÐ — brent og malað — í gulu pökkunum. \ I heildsölu hjá: Í.Brynjólfsson & Kvaran \ (0 <o <ö w cd I Skuldainnheimta. Hér með er alvarlkga skorað á alla þá, sem skulda mér, að hafa greitt skuldir sínar í síðasta lagi fyrir15. nóv. n.k. Úr því verða aðrar ráðstafanir gerar viðvíkjandi þeim. M. H. LYNODAL. ATHIIGIÐ! Sel fyrst um sinn allskonar skófatnað með mjög mikið niðursettu verði. Lítið i gluggana og athugið verðið. 10 prc. afsláttur gefinn af öðrum skófatnaði, sem ekki er sérstaklega niðursettur. ‘Peningagreiðsla um leið. M. H. LYNGDAL. Skýrslur um atvinnuleysi, samkv. lögum nr. 57, 7. Maí 1928, verða teknar á skrifstofu minni dagana 1.—3. Nóv. n. k. fyrir tímabilið 1. Agúst til 1. Nóvember þ. á. Bæjarstjórinn, ALFA-LAVAL 1878—1928. í 50 ár hafa ALFA-LAVAL skilvindur verið beztu og vönd- uðusty skilvindurnar á heimsmarkaðinum. ALFA-LAVAL verksmíðjurnar hafa altaf verið á undan öðrum verksmiðjum með ný- ungar og endurbætur, enda hafa Alfa-Laval skilvindurnar hlotið yfir 1300 heiðursverðlaun og fyrstu verðlaun, auk annara verðlauna. Reynslan, sem fengin er við smíði á yfir 3,500,000 Alfa-Laval skilvindum, tryggir það að A L F A-L A V A L verði framvegis öll- um öðrum skilvindum fremri að gerð og gæðum. Mjólkurbú og bændur, sem vilja eignast vandaðar vélar til mjólkurvinslu, kaupa hiklaust Alfa-Laval mjaltavélar, skilvindur, strokka, smjörhnoðara og aðrar Alfa-Laval vélar. Samband isl. samvinnufélaga. Vetrarstúlku vantar. mig. MflRIA flRHflDÚTTIfí Skjaldborg. Ritstjóri: Ingimar Eydal, Gilsbakkaveg 5 Tvo ofno og fataskáp hef eg til sölu. Jónas Kristjánsson. Prentsmiðja Odds Björnasonar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.