Dagur - 29.12.1930, Blaðsíða 2

Dagur - 29.12.1930, Blaðsíða 2
248 'DAGUR 67. tbl. w ®ts Vegna vörukönnunar verða sölubúðir okkar lokaðar frá 1. til 10. janúar. En vegna reikningsskila fara þó engin út- lán fram né peningaútborganir fyr en 24. janúar. g« Kaupfélag Eyfirðinga. ismmmumuumm OHEVROLET 1931 2JA ÍTONNA BDRÐi RMAGN. CHEVROLFT vörubíllinn fyrir 1931 er kominn á markaðinn með feikna endurbótum. T. d. Tvö- föld grind. Endurbætt gerð af fjaðraklossum. Vatns- og rykþéttir hemlar að framan og aftan, af sömu gerð og á BUICK 1931. Hemla- skálar að aftan nær helmingi stærri og sterkari en áður. Felgur að aftan með lausum hringum. Drif 20\ sterkara en áður. Afturöxlar um helm- ingi sterkari. Afturhjólagúmmí 32x6. Meiri vinnsla en áður. — Margar fleiri endurbætur, sem menn geta séð, þegar bíllinn kemur hingað, en það verður í næsta mánuði. Byggingarvöruhús okkar verður opnað 5. jan. n. k. Fyrirliggjandi: Allar tegundir af TIMBRI, ennfremur PAKJÁRN, SEMENT, KALK, PAPPI á þök og veggi, STRIGI og MASK- INUPAPPIR, GÓLFPAPPI og LINOLEUM (ný gerð) VASKAR, VATNSSALERNi, PVOTTASKÁLAR og BAÐKER. Hið mjög eftirspurða »MASONITE«-þiljunarefni fæst nú af öllum tegundum. ELDAVÉLAR (svartar) ogOFNRÖR hvergimeira úrval. Með E. s. „DETTIFOSS“ koma GOLF- og VEGG- FLÍSAR margar teg. og emaíleraðar »KREFT«-ELDAVÉLAR, sem allir vilja eignast, KAUPFÉLAG BYFIRÐINGA. THE UNIVERSAL CAR Við skulum ekki hugsa um samkeppni við óreynda og óséða bíla eða kappakstursskjóta, heldur láta reynsluna á þessu ári tala; verður hún sú að NYJI FORD er sá bíllinn sem langsam- lega hefir yfirburði á öllum sviðum. Leitið npplýsinga og talið við umboðsmann Kr. Kristjánsson B. S. A. Framsóknarfélag Akureyrar heldur fund í „Skjaldborg" n.k. laugardag kl, 8!|2 síðdegis. sem S^u^a Olíuverzlun Islands h.f., HCÍl 9 eru fastlega ámintir um að greiða fyrir næstu áramót, þar eð reikningum þessa árs verður lokað síðasta þ. m. Akureyri 17. Desember 1930. jakob Karlsson. Viðksiftamenn, munið eftir að skila stálfötunum. (32x6 8 strigalaga). (32x6 10 strigalaga) TVÖFÖLD AFTURHJÓL, ef óskað er, fyrir smávægilega auka- greiðslu. ENGIN vörubifreið kemst nú nálægt CHEVROLET hvað verð og gæði snertir, eins og hver maður mun geta sannfært sig um, þegar bíllinn kemur og gerður er samanburður á honum og öðrum bílum. — Fjölda margir varahlutir stórlækka í verði, svo að CHEVROLET verður einnig allra bíla ódýrastur í rekstri. Aðalumboðsmenn á Islandi JÓHANN ÓHAFSSON <& CO. REYKJAVÍK. Bifreiðina má panta hjá Kaupfélagi Eyfirðinga. Prentsmiöja Odds Bjömssonar. J Ingímai' Eydal, Gilsbakkaveg 6. Oliuverzlun íslands h.f. vörukönnunar °£ reiknings- ▼ skUa verðursteinolía oghenzin ekki afgreiti frá 22. des. þ. á. til 15. jan.1931. Skrifstofan þó opin og innborgunum veitt mót- iaka hvern virkan dag á þessu timabili frá kl. 1—3 eftir hddegi. Akureyri 17. Des. 1930. Olíuverzlun íslands h.f. jarðirnar Fagranes og Gloppa í Öxnadalshreppi, eru lausar til ábúðar frá næstu fardögum. Semja ber við hreppstjóra Öxnadalshrepps.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.