Dagur - 25.06.1931, Blaðsíða 4
128
DAGUR
33 tbl.
KAPPREIÐAR
verða haldnar á Melgerðismelum sunnudaginn 19. júlí, kl. 2 e.
h. Keppt verður á stökki og skeiði og sérstakt hlaup fyrir hesta
yngri en 7 vetra. Fyrstu verðlaun á stökki og skeiði eru kr. 100.
2. verðlaun 50 kr. 3. 25. kr. 1. verðlaun í folahlaupi eru kr. 30.
— Setji hestur nýtt met, á skeiði eða stökki, hlýtur hann sér-
staklega 100 krónur.
Skorað er á alla hestaeigendur, fjær og nær, að koma með
hesta sína á þenna bezta kappreiðavöll landsins og gera aðvart
um það Sigurði Hlíðar dýralækni, Benedikt Einarssyni söðlasmið,
eða stud, med. Jóni Geirssyni, eigi síðar en þrem dögum fyrir
kappreiðarnar.
Stjóm hestamannafélagsins »Léttir«.
Uppbcð.
Miðvikudaginn 1. júlí 1931 verður opinbert uppboð haldið að
Samkomugerði í Saurbæjarhreppi og þar seldir hæstbjóðanda
8—9 hestar, eign Eiríks G. Brynjólfssonar frá Stokkahlöðum
og eftir óskum hans. — Uppboðið hefst kl. 12 á hádegi.
Uppboðsskilmálar verða auglýstir á uppboðsstaðnum.
Möðruvöllum 1Q. júni 1931.
VALDIMAR PÁIiSSON
hreppstjóri.
Atkvæðatala
á hverja tvo frambjóðendur í Eyja-
fjarðarsýslu féll þannig:
Bernharð og Einar Á. . . 1258
— - Einar J. . ; 29
— - Garðar ... 10
— - Guðmundur . 4
- Halidór ... 2
— - Elísabet . . 4
— - Steingrímur . 2
Einar Á. og Einar J..........14
— - - Garðar .... 10
— - - Guðmundur . . 16
— - - Halldór .... 1
— - - Elísabet . . ; , 1
Einar J. og Garðar .... 471
— - - Guðmundur . . 13
— - - Elílabet . ; . 5
Garðar og Guðmundur . ; . 54
— - Halldór .... 2
— - Elísabet .... 4
— - Steingrímur ... 1
Guðmundur og Halldór . . 196
— - Elísabet . . 19
— - Steingrímur . 11
Halldór óg Elísabet . . . . 1
Elisabet og Steingrímur . . 115
Leikielag Reykjavíkur. Á öðrum stað í
blaðinu *r auglýsing frá Leikfélagi Reykja-
víkur um fyrstu sýningarnar á Akureyri á
sjónleiknum >HalIsteinn og Dóra«. Þess
skal getið, að þareð leikendur eru allir
starfsbundið fólk í Reykjavík, þá geta
ekki orðið nema örfáar sýningar á sjón-
leiknum hér nyrðra, og ættu menn því ekki
ið setja sig úr færi að sækja fyrstu sýn-
ingarnar.
flðalfundur Ræktunarfélags Norðurlands
hefir staðið ’yfir undanfarna daga hér á
Akureyri. Lauk honum í fyrrakvöld.
Unglingspiltur hrapaði til bana i Vest-
mannaeyjum fyrlr skömmu siðan.
og 2 bókaskápar
til sölu.
Pétur H. Lárusson.
Verzlunin.
Tapast hafa tvö hross frá Ytri-
Réistará í Arnarneshreppi. Brún
hryssa 6 vetra, með litlu faxi,
taglprúð, stygg, mark: sneitt og
fjöður framan vinstra. Rauður
hestur 8 vetra, styggur, mark: biti
aftan bæði eyru. Bæði hróssin voru
aljárnuð. Hver, sem kynni að hafa
orðið var við hross þessi, eða verða
var við þau, er vinsamlega beðinn
að gera mér undirrituðum aðvart,
sem fyrst.
Ytri-Reistará 20, júnf 1931.
SVEINN FRIÐRIKSSON.
Sims keyti.
(Frá FB).
Rvík 24. júní.
Tilboð Hovers Bandaríkjaforseta
urn að láta afborganir og greiðslur
af ófriðarskuldunum falla niður um
eins árs bil í þeim tilgangi að af-
létta heimskreppunni virðist fá góðar
undirtektir Evrópuríkja, enda þótt
sum riki fallist ekki á þetta skilyrð-
islaust. Ráðgert er að þetta komist
f kring fyrir 1. júlf.
Búist er við, að Veiðibjallan verði
í lamasessi mánuðum saman eftir
skemmdir, er hún hlaut við það að
hvolfa mannlausri í Vatnagörðum
á dögunum.
Afli góður, en margir hættir
veiðum. Barðinn er á isfiskveiðum
og kom í morgun með 1400 körfur.
Endurteknar samningaumleitanir i
norska járniðnaðinum fóru út um
þúfur.
Biskupsvígsla fór fram í dómkirkjunni í
Reykjavík á sunnudaginn var. Vígði bisk-
up landsins, dr. Jón Helgason, Sigurð Sí-
vertsen prófessor til vígslubiskups i hinu
forna Skálholtsstifti,
Mv 120-10
Hotið VIM
d alla potta og pönnur.
Allir pottar þinir, frá minsta
skaftpottinum upp í stóra slát-
urpottinn eru fljóthreinsaðastir
með V1M. Dreyfðu VIM á
deiga ríu og hver einasti blett-
ur eða bruna-skánir eða önnur
óhreinindi, hverfa í skyndi.
Notið einnig VIM á postulín
og allan annan
borðbúnað. Við
hvað sem hreinsa
þarf á heimilinu
má nota VIM.
IEVER BROTHERS LIMITHA
RORT SUNLIGHT. ENGLAND.
Verzlun Kristjáns Sigurðssonau Akureyri/
kaupir — eins og að undanförnu — flestar Iandbúnaðarvörur, svo sem:
Þvegna vorull.
—>— haustull.
Kálfskinn hert.
Lambskinn o. fl.
Auk nauðsynjavara er verzlunin jafnan birg af margskonar vefnaðarvðr-
um, nærfatnaði, vinnufatnaði, háislini, manchetskyrtum, höfuðfðtum.
Einriig allskonar smávarningi; járnvörum, eldhúsgögnum, smíðatólum ofl.
TILKYHNING
Vegna vinnu við rafveitukerfið verður straum-
urinn tekinn af línunum frá kl. 12 á miðnætti, til
kl. 6 f. h. yfir tímabilið 21. júní til 5. júlí 1931.
Akureyri 20, júní 1931. '
Rafveita Akureyrar.
Slátturinn nálgast.
Hafið þið reynt norsku stálljáina frá Brusletto
& Sönner? Peir eru handslegnir og hertir í
viðarkolaösku og bitbetri en allir aðrir ljáir.
Athugið að merkið
Brusletto-EyHsljár
standi á hverjum Ijá.
ATH' Pað eru til margar tegundir af einjárn-
ungum, en engin betri en ljáirnir frá Brusletto.
Samband ísl. samvinnufélaga.
Ung,snemmiiærl(ýrertilsiilu
Svanberg Sigurgeirsson,
Þórunnarstrœti, Akureyri.
Messuri Grundarsókn næstk, sunnudag:
Möðruvöllum kl. 12 á hád.
£rund — 3 é. —
Kaupi tóuyrðlinga
hæsta verði.
Axel Pétursson
Norðurgötu 1.
Ritstjóri:
Ingimar Eydal, Gilsbakkaveg 6.
Prentsmiðja Odds Bjönuwmar.