Dagur - 19.11.1931, Qupperneq 4
212
DAGUR
54. tbl.
S íms keyti.
(Frá FB).
Rvih 16. nóv.
London: Samband brezkra botn-
vörpuskipaeigenda lætur undirskrifta-
söfnun fara fram í brezkum fiski-
borgum undir áskorun til ríkis-
stjórnarinnar i Brelandi viðvíkjandi
innflutningsbanni á fiski eða toll-
vernd að öðrum kosti. í áskoruninni
til ríkisstjórnarinnar er ennfremur
bent á hin óvægilegu fiskiveiðalðg
íslendinga, sem komi hart niður á
enskum fiskimönnum, er stundi
veiðar við Island. Sérstök nefnd
hefir verið valin, til þess að athuga
kröfur undirskriftamanna og sezt
hún á rökstöla í London á morgun.
Brezkir umboðsmenn íslenzkra fiski-
útflytjenda hafa símað um þessa
örðugleika og gefið i skyn, að ekki
muni vera hægt að selja íslenzkan
fisk i Bretlandi eftir næstu mánaða-
mót eða ekki fyr en undirtektir
stjórnarinnar verði kunnar. Menn
óttast þvi erfiðleika á fisksölunni,
en mikið veltur að sjálfsögðu á
undirtektum þjóðstjórnarinnar við
málaleitun útgerðarmannanna í Bret-
landii
Vestmannaeyjum: Enskur botn-
vörpungur, sem heitir > Frida Sophia*,
strandaði á Orjóteyri fyrir utan
norðurgarðinn í gærmorgun. Mann-
björg varð. Vélin i skipinu mun
hafa bilað og það siðan rekið upp
fyrir veðri. Skipið var með ísfarm
austan af Austfjörðum og æilaði að
fá viðbót i Vestmannaeyjum. Skipið
er nú orðið fullt af sjó.
Rvík 17. nóv.
Fisksöluhorfurnar voru ræddar í
gær á fundi utanrikismálanefndar
og var ályktað á fundinum að óska
þess, að Sveinn Björnsson sendi-
herra færi hið bráðasta til London
vegna þessara mála, en Ásgeir Ás-
geirsson og Ólafur Thors kosnir til
að athuga hvað tiltækiiegt sé að
gera að öðru leyti i vandamáli
þessu. Stjórnin sendi þegar í gær-
kveldi Sveini tilmæli um að fara til
London.
Verzlunarmálaráðherra Breta hefir
tilkynnt, að hann ætli að ieggja fyrir
þingið frumvarp um heimild til
álagningar innflutningstolls, allt að
100°/o, á þær vörur, sem upptaldar
eru i frumvarpinu. Verður það lagt
fyrir þingið nú þegar og sennilega
hraðað gegnum það.
Sænskur maður i Reykjavík var
tekinn fastur i gærkveldi fyrir vin-
bruggun.
fjárhagsáællun bæjarins fyrir næsta ár
var til síðari umræðu og afgreiðslu á
fundi bæjarstjórnarinnar í fyrradag.
Breytingar urðu mjðg litlar frá því sem
fjárhagsnefnd hafði upphaflega gengið frá
frumvarpinu. Niðurjófnun eftir efnum og
ástæðum hækkaði þó um 5500 kr. og er
því 211,640 kr. Er hún því aðeins lægri
en í fyrra. Niðurstöðutölur tekju- og gjalda-
megin eru 402,440 kr.
Hrafnhildur heitir nýútkomin skáldsaga
eftir Jón heitinn Björnsson ritstjóra. Er
hún 292 bls. að stærð og útgáfan vönduð,
Bók þessi fæst meðal annars keypt hjá
Guðjóni Manasessyni. — Sögunnar verður
nánar getið síðar,
Foto for og erter
af Hcbc Haaressens. — Denne Herre.
ckaldet i over 10 Aar, men en kort Kur i
ham nyt, tæt Haar, uden »graa St*nk«.
— Attesteret vidnefast af Myndighedenw. —
Hebevædsken cr en Pond af lægekraftige Urteessc®.
ser. som ved relativ Sarovirke gor Haarbunden sund,
fjerner Haarfedt og Sk*l. standser HaarUb og bevtrkw
oy, kraftig Vækst.
Skaldede benytter den forste ^
Hebe Haaressens, Wobbelt stærk, Kr. 6,00
Hebe do.. plus 50 pCt. Antigraat. » 5.00
Hcbe Antigraat, mod graa Haar, • 4,00
Hebe Queen, Damernes Yndling. » 4,00
Hebe Haartinktur, fin Spedal.. » '.00
Hebe Normal, Bornehaarvand. • 2.00
Hebe Chamnoo. antisentisk. t>r. Pk. • 0.23
Allc i store Flasker. Faas overalt. Skriv ttl
HKBB FABRIKKER, Kabanbavn N-
drekka allir góðir
íslendingar.
Fæst alstaðar þar sem
öl er selt.
DAGSKRÁ
útvarpsins I Reykjavík.
Fastir liðir á hverjum degi:
Kl. 10.15 — 16.10 — 19.30 veðurfregnir.
20.30 fréttir,
Föstudagur 20. nóv.
Kl. 19.05 þýzka. 19 35 enska. 20 erindi.
Laufey Valdemarsdóttir. 21 grammofónhlj.
Laugardagur 21, nóv.
Kl. 19.05 fyririestur Búnaðarfél. íslands.
19.35 fyrirl. Búnaðarfél. fsl. 20 leikrit. Har-
aldur Björnsson. 21 kórsöngur. Útvarps-
tríóið. Danslög til kl. 24.
Sunnudagur 22. nóv.
Kl. 17 messa í Fríhirkjunni. Síra Árni
Sigurðsson. 18.40 barnatími. 19.15 grammo-
fónhljóml. Aríur, 1935 upplestur. 20 erindi.
Síra Friðrik Hallgrímsson. 21 grammofón-
hijómleikar. Danslög til kl. 24.
Mánudagur 23. nóv.
KI. 19.05 þýzka. 19.35 enska. 20 bók-
menntafyrirlestur. 21 hljómleikar. Alþýðu-
Iög. Píanókoncert.
Priðjudagur 24, nóv.
Kl. 19.05 þýzka. 19.35 enska. 20 erindi.
Gunnar Sigurðsson. 21 hljómieikar. 21.15
upplestur, 21.35 grammofónhljómleikar.
Miðvikudagur 25. nóv.
KI. 18.45 barnatími; 19.05 þýzka. 19 35
enska. 20 frá útlöndum, Vilhjálmur Þ.
Gíslason. 21 hljómleikar.
Fimmtudagur 26. nóv.
Kl, 19.05 þýzka. 19.35 enska. 20 erindl.
Jón Eyþórsson. 21. hljómleikar.
.....--0---—
„J?a& er gaman aá líta á þvottana
segir húsmóðirin
Jeg Þvae
skemdalaust
og á helmingi
styttri
tíma með
u
Lökin og koddaverin eru hvít eins
og mjöll, hvergi^stoppuð eða bætt.
Pað,er Rinso að þakka. Rinso heldur
þvottinum drifhvítum, enginn nún-
ingur, engin bieikja, ekkert sem slftur
göt á þvottinn, aðeins hreint sápu-
löður sem, nær úr öllum óhreinind-
um. Eg gæti ékki hugsað mér að
vera án RIN S O.
RINSO
LIVER BROTHERS LIMITBD
rORT SUNLIOHT, ENGLANCy
W-R 24-047A
Er aöeins selt i pökkum
— aldrei umbú'Salaust
Lftill pakki — 30 aura
Stór pakki — 55 aura
T
Med en god ide og nogle faa kroner
til at begynde med, tjente vi i löpet
av kort tid ca. 30.000 kroner ved post-
ordreforretning. Vor bog »Hvorledes inan skal tjene penger i en postordre!orretning«
vil visé Dem, hvordan De med nogle faa kroner kan begynde DereS eflfiil ÍOrfetnÍilfl
hjemme hos Dem selv i Deres Iritid, hviss De har anden beskjeftigelse. De kan be-
gynde, muligens for förste gang i Deres liv, at se pengéne strömme ind til Dem ved
hvert bésök av postbudet, uten at behöve at slite hjerte skjel og legeme op, for hvær
krone som hittil. — Vedlegg 20 öre i frimerker til svarpórto og skriv til
Norsk Ordrekompani Trondhjem. Norge.
TUNGA og SKEIÐ
í Fljótum í Skagafjarðarsýslu, vildisjarðir, til kaups með mjög aðgengi-
legum greiðsluskilmálum eða til ábúðar frá næstu fardðgum.
Skrifstofu Siglufjarðar 5. nóv, 1931.
G. Hannesson.
Nýtt orgel
til sölu með tækifærisverði.
íngimundur Árnason.
Bltstjóri:
Ingimar Eydal, Gilsbakkaveg 6.
Prentsmiðja Odds BJömssonar,