Dagur - 21.07.1932, Blaðsíða 1
DAGUR
kemur út á hverjum fimtu-
degi. Kostar kr. 6.00 árg.
Gjalddagi fyrir 1. júll.
Gjaldkeri: Árni Jóhanns-
son í Kaupfél. Eyfirðinga.
Afgreiðslan
er hjá Jðni Þ. Þ6r,
Norðurgötu 3. Talsími 112.
Uppsögn, bundin við ára-
mðt, sé komin til af-
greiðslumanns fyrir 1. des.
XV
. ár. t
Akureyri, 2h júlí 1032.
29. tbl.
I.
Blessaður Ouðmundur góði!
gott er að minnast þín.
Pú áttir þann kærleik, sem aldrei
eyðist, kólnar né dvin.
Pann kærleik, sem Hknar og læknar
og iætur ei nokkurn mann
synjacdi frá sér fara,
þó fallinn og smáður sé hann.
Menn hlýða Ouðmundi góða skjótt:
Hans lið fer i ýmsa átt:
Biskupinn reikar áfram einn,
óvinir nálgast brátt.
Til hliðar við götuna stendur steinn
f lögun sem litill stóll,
—á steininn Quðmundur góði sezt—
þar gengur fram skóglaus hóll.
Óvinir þeysa eftir hart,
en — enginn biskupinn sér;
Peir leita, skima og skyggnast um vitt,
unz skammt til miðnættis er.
Pú vildir, sera Kristur, kenna
kærleik i verki og raun
og ganga með bræðrum breyzkum
um brunasanda og hraun.
í þrjá daga leita þeir, langt og skammt
— árangur engan það ben
Reiðir þeir loksins ríða heim.
Pá rís upp biskup og — fer.
Lindir og vatnsbrunna vígði
þin varma, blessandi hönd.
Pitt nafn við tærleik og tryggðir
er tengt, um dali og strönd.
n.
Qvendarsteinn.
(Alþýðuvísa).
Biskupinn fer um farinn veg
með vini og vöiaða menn.
Sumar er yfir Aðaldal,
eygló f nónstað senn.
í Hvömmum er áð, — þar Áskell bjó
goðinn hinn góði fyr;
Hjá Leyningsbökkum hann lagður
var,
— Iézt, til að hefta styr. —
Biskupinn litinn blessar kost,
saddur upp sérhver ris.
Á Hvammsheiði’ er lagt, hún Ijómar
græn
af lyngi, víðrum og hris’.
Gðturnar liggja um mjúka mold,
hvergi straumur né steinn
fyr en að Kvislinni komið er —
Pá kallar einn biskupssveinn;
»Eg heyri jódyn — ó herra kom!
Eg veit hvar vaðið er bezt,
við berum þig yfir og flýtum fðr,
fjandmannaliðið sézt.
Með vopnum þeir ríða — eií veitt
skal enn
viðnám, þó fátt sé lið«.
»Ei vopni skal Iyft, ef þið vilja minn
virðið og landsins frið.
Dreifið liðinu — einn og einn
aumingjum fylgja skal
til bæja, því vfsari er beininn fám’
bæði um strönd og dal.
Er þeir, sem oss ófrið ætla nú,
heira eru horfnir á ný,
þið hittið mig aftur við Saltvfkursund
og saman við bðldum úr þvU.
AHa þá stund hann á steininum sat
og horfði f himindjúp.
Ei þorsti né hungur þjáði hann
f þögullar bænar hjúp.
Hann finnur á ný við Saltvfkursund
sinn ástkæra hrjáða hóp,
sem fyrir biskupsins lausn og líf
lofar þann, allt sem skóp.
En sagan barst út um byggðir lands.
Við Ouðmundar góða stól
menn lögðu svo margan rainjastein,
að mörk hans um síðir það fól.
Pótt stóllinn sé hulinn steinum smá,
hann er þar — og Iagt er enn
með lotningu f Ouðmundar góða
>stein«,
um götuna’ er fara menn.
Hver smámey, er fer i fyrsta sinn
f kaupstaðinn, kát og glöð,
af hestbakki stekkur — og innir af ást
þá ógleymdu, fögru kvöð.
Hulda.
(Ovendarsteinn er skammt sunnan
við Húsavfk, rétt við gamla kaup-
staðarveginn. Enn er siður, að þeir,
sem þar fara um f fyrsta sinni,
leggi stein f grjóthrúguna. En nú
fara flestir f kaupstaðinn f bifreiðum,
eftir nýja veginum, er liggur litið
eitt vestar. Er því sjaldnar lagt f
Ovendarstein af ferðafólki ofan úr
sveitunum. Börnin frá Húsavfk fara
oft til berja f hlfðina og hoitin um-
hverfis Ovendarstein og viðhalda
siðnum. Er það metnaður þeirra
að gefa Quðm. góða sem stærstan
stein. Næsta býli framan við Húsa-
vfk heitir Kaldbakur; f landareign
Kaldbaks er Ovendarsteinn, sömu-
leiðis Ovendarbás, niður við sjóinn.
í Kaldbak búa nú ung myndarhjón,
er eiga fjölda efnilegra barna (konan
er bróðurdóttir Jóhanns Sigurjóns-
sonar skálds). Einn af sveinum þeirra
bjóna hlaut nafnið Quðmundur;
Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að María Krist-
jánsdóttir andaðist 14. þ. m. að heimili systur sinnar, Eyrarlands-
veg 20. — Jarðarförin er ákveðin 22. þ. m. og hefst með hús-
kveðiu kl' 1 e' h' Aðstandendur.
Öllum þeim, nær og fjær, sem á einn eða annan hátt auð-
sýndu okkur aðstoð og samhygð við andlát og útför dóttur
okkar og systur, Hólmfríðar Konráðsdóttur, vottum við alúðar-
fyllstu þakkir: Foreldrar og systkin.
minntust þau foreldrar hans þess,
að fleira en eitt örnefni var f land-
areign þeirra, sem tengdi hana við
sögu hins góða biskups. Guðmund-
ur litli í Kaldbak er óvenju fallegt
og sviphreint barn, og vænta menn,
að þar fylgi gifta nafni. Sýnir þetta,
hvé mikil ftök hinn ástsæli Hóla-
biskup á f hugum manna, enn þann
dag f dag.)
Síðasta Alþingi átti lengri setu en
nokkurt annað þing hafði áður átt
hér á landi. Pað stóð yfir f 113
daga. Mörg og mikil verkefni biðu
þess. Aldrei áður, síðan stjórnin
yfir málefnum þjóðarinnar fluttist
inn í landið, hefir verið eins svart
framundan eins og f þetta skifti.
Afurðir landsins á tiltöluiega skömm-
um tíma svo stórfallnar f verði, að
greiðslugeta einstaklinga ogþjóðar-
heildar er mjðg af skornum skammti.
Peir, sem ekki hefðu vitað um ann-
að en þetta tvennt, hina iöngu
þingsetu og kreppuna, myndu að
sjálfsögðu hafa sett þetta f samband
hvað við annað. Eðlilega hefðu þeir
ályktað sem svo, að þingið hefði
setið f 113 daga yfir þvf að finna
hína heppilegustu úrlausn vanda-
málanna, er fyrir lágu. Peir hefðu
ekki efast um það eitt augnablik,
að framsýnustu menn úr öllum
flokkum hefðu, þegar voðann bar
að, tekið höndum saman um að
firra þjóðina þeim vandræðum, sem
er óaðskiljanlegur förunautur hinnar
ægilegu héimskreppu.
En þéir, sem kunnugir eru, vita
að þessu var ekki þannig farið. Hin
langa þingseta stafaði af allt öðru
en áhuga fyrir úrlausn aðkallandi
vandamála. Hún stafaði af þvi, að
f þinginu var flokkur, sem bafði
að foringjum þá menn, er settu
flokkshagsmuni ofar velferðarmálum
alþjóðar: í stað þess að snúast að
bjargráðum fyrir almenning, tóku
foringjar íhaldsflokksins upp þá
sérgæðingsfuilu óheiliastefnu að
leggja mégináherzlu á breytingu á
stjórnarskránni, en grundvöllur þeirr-
ar krðfu var sem kunnugt er ekkert
annað en sérhagsmunir thaldsflokks-
ins og löngun til að brjóta niður
bændavaldið f landinu með einhverj-
um ráðum og það jafnvel þó beita
þyrfti fullu ofbeldi og uppl^usn
þjóðskipulagsins, til þess að fá þvf
framgengt.
Að vfsu hafa þessi bjargráð I-
haldsflokksins gegn hrörnun sinni
verið mjðg á hverfanda hveli að
formi til, ekki sfður en nafnaskifti
flokksins. Upphaflega var það ætlun
fhaldsmanna að fá þvi til vegar
komið með tilstyrk og f samvinnu
við alþýðuforingjana að þurkuð
yrðu með öilu út núverandi kjör-
dæmi, en kosið f þess stað hlut-
bundnum kosningum f fáeinum
stórum kjördæmum. Pingrofið stöðv-
aði þessar bollaleggingar og mót-
staða sveitanna saug allan merginn
úr þessu ráðabruggi fhaldsins og
jafnaðarmanna. Næst áttu svo, samkv.
uppástungu Jóns Porlákss., gömlu
kjördæmin að fá að lifa, en taka
átti annan þingmanninn af tvfmenn-
ingskjördæmum og uppbótarsæti að
verða ótakmörkuð, þannig að þing-
mannatala gæti 'oltið á 50 til 300.
Pessi fáránlega vitleysa var kveðin
niður af fiokksþingi fhaldsmanna f
vetur. Siðan átti að grfpa til þess
ráðs að ónýta rétt gömlu kjör-
dæmanna með þvf að uppbótarsætin
skyldu vera rétthærri en kjördæmin.
Á þvf ráði heyktust þó íhaldsmenn
bráðlega. Að sfðustu var svo lagt
inn á þá braut að lögbjóða skyldi
hlutfallskosningar f tvfmenningskjör-
dæmum. Á þann hátt gat Magnús
Guðmundsson, og nokkrir fleiri
íhaldsmena, tryggt sér þingsæti á