Dagur - 13.10.1932, Blaðsíða 3
40. tbl.
DAGUR
159
bankanna, greiddu pað ekki aftur, greiðslur
pessarar óhemju upphæðar voru iagöar á
herðar saklausum skilamönnum. Pað er
út af þessu, sem fsi. er svo hróð-
ugur. Töpin eru greidd með ágóða
(þ. e. okurvöxtum) af viðskiftum
bankanna við sömu alvinnuvegina (ekki
sömu mennina), sem tapast hefir á,
segir blaðið. F*að huggar sig við
það, að hinir saklausu verði að þola
þyngstu búsifjar vegna binna seku
fjársvindlara íhaldsins.
Pá segir ísl. að það sé >staðreyndc
að töpuðu milljónirnar hafi ekkifar-
ið út úr iandinu, þær séu hér kyrr-
ar og komi einhverjum að notum I
En hvar liggur þessi staðreynd fyrir?
Pað er ekki kunnugt að nokkur
rannsókn hafi fram farið um það,
hvað orðið hafi af þeim 30 — 40
milljónum, sem ihaldsmenn hafa
sóað á undanförnum árum. Magn-
ús Ouðmundsson sýnist ætla að
sjá um það, að sú rannsókn fáist
ekki. Á meðan svo standa sakir, er
allt, sem ísl. segir um það, að ekkert
af töpuðu milijónunum hafi farið út
úr landinu, tómt bull út i loftið.
ísl. heldur því fram að einu gildi
um meðferð fjár, einungis að það
fari ekki út úr landinu. Pað sé al-
veg vítalaust hvernig tarið sé með
það, ef það sé kyrrt i landinu.
Samkvæmt þessari siðfræðikenningu
blaðsins er það saklaust og gerir
engum til, þó að stolið sé pening-
um, ef ekki sé hlaupið með þá til
útlanda. Munu flestir telja þessa
siðfræðikénnigu ísl. nokkuð hæpna
og auk þess ekki koma sem bezt
beim við árásir ihaldsmanna ájón-
as Jónsson fyrir það að hafa veitt
of mikið fé til margvfslegra umbóta
i landinu. En það er ekki í fyrsta
skifti, sem röksemdir ihaldsblaðanna
sliga hvor aðra.
>
Isl. skammar bakarana.
ísl. viðurkennir, að brauð hafi
verið ódýrara hjá rikisbrauðgérðinni
en hjá öðrum brauðgerðarhúsum i
Reykjavík, »en ódýrara var hægt að
fá það méð útboði«, bætir blaðið
við. Allir sjá, að með þessu ber
ísl. bðkurunum á brýn versta ok-
ur. Peir selja brauð sfn dýrara en
rikisbrauðgerðin, en geta ekki að-
eins selt þau jafnódýrt, heldur ó-
dýrara og haft þó sjálfsagt einhvern
hag af þvf. Lfklega óskar fsi. þess
i hjarta sfnu, að slikir okrarar séu
teknir og hengdir!
Pegar það er borið ofan f ísl.
að halli hafi verið á rekstri ríkis-
brauðgerðarinnar, þá þegir blaðið
við þvf. Sú þðgn er sprottin af
sektartilfinningu fyrir að hafalogið.
Hvaðan hefir
landhelgissjóði áskotnast fé?
Tvívegis hefir ísh tekið það fram
með stuttu millibili, að Magnús
Guðmundsson gæti ómögulega lát-
ið »Ægi< gæta landhelginnar, af
þvi að Jónas hafi verið búinn að
þurausa landhelgissjóðinn með
>snattferðum< 1930. Sé þvi sjóður-
inn galtómur nú og neyti veiði-
þjófarnir þess.
Á árunum 1930 og 1931 tók
Ægir 30 veiðiþjófa, og nam sekt
þeirra samtals 282,300 kr. Á sama
tíma tók Óðinn 6 veiðiþjófa, og
nam sektarfé þeirra 80—90 þús. kr.
Magnúsi Guðmundssyni fannst á
einhvern dularfullan hátt tilhlýði-
legra að láta fengsælla skipið halda
kyrru fyrir f sumar, en láta Óðin
einan annast strandgæzluna og hefir
litið heyrst um það að hann hafi
séð veiðiþjófa. Landhelgissjóðurinn
hefir þvi tæplega grætt, síðan M. G.
varð yfirmaður wrðskipanna.
Nú hefir M. G. vikið Einari Ein-
arssyni skipherra á Ægi úr stöðu
sinni, og jafnframt skýrir ísl. frá
þvf, að nú sé Ægir kominn á stað
og farinn að gæta landhelginnar, en
Einar sé ekki lengur skipherra.
En hvernig i ósköpunum gat
Magnús Guðmundsson hleypt Ægi
á stað, þar sem ekkert fé var fyrir
hendi tii þess? Óskiljanlegt er, að
fjárhagurinn hafi nokkuð batnað við
það, þó Einari Einarssyni væri vik-
ið frá starfi sínu og annar settur i
staðinn. Eða hefir hinum »galtóma
landhelgissjóði< áskotnast fé á ein
hvern leyndardómsfullan hátt?
Getur Isl. gefið nokkrar skýring-
ingar á þessu ?
Hérmeð tilkynnist að eiginkona mín og móðir okkar, Ingi-
björg Bergsdóttir, verður jarðsungin laugardaginn 8. október,
kl. 1 e. h. frá heimili hinnar látnu Hríseyjargötu 6.
fónas Á. fónasson. Emilia fónasdóttir.
Gustav Berg Jónasson.
og er þar úr mörgu nýtilegu að
velja og margt viturlega sagt. Sér-
staklega skal bent á tvær ritgerðir:
»íslenzkar ætijurtir<, eftir Halldóru
Bjarnadóttur og »Sjálfstæðismál<,
eftir Elfnu Vigfúsdóttur. Ritið á
ekki einungis erindi til kvenna,
karlmenn hafa lfka þörf á að kynn-
ast efni þess sér til lærdóms og
nytsemdar. Síðast í ritinu eru nokkr-
ar myndir af islenzkum heimilis-
iðnaði. Ritið kostar aðeins eina
íslenzk vefnaðarbók, sem Sigrún Eftir ^veSSÍa ^ra ÞÖgn
Innilegt þakklæti til allra þeirra
nær og fjær, sem á einn eða
annan hátt sýndu okkur samúð
oghjálpsemi við andlátog jarðar-
för okkar ástkæru eiginkonu,
móður og tengdamóður, Lilju
Jóhannsdóttur.
Fjölskyldan.
Bækur og rit
þau, er hér verða nefnd, hafa blað-
inu borizt á sfðustu'tímum.
Ferðaminningar, eftir Sveinbjörn Eg-
ilson, II. bindi, 4. hefti. Útgefandi
Pórsteinn M. Jónsson.
Með þessu hefti er lokið þessari
miklu sjóferðasögu, sem mun vera
lengsta sjóferðasaga, er komið hef-
ir út á Norðurlöndum, nálega 800
síður alls, bæði bindin. Hefir þessa
verks verið áður getið hér i blað-
inu, oftar en einu sinni, og lok-
ið á það réttmætu lofsyrði. í þessu
siðasta hefti er aðallega skýrt frá
sjóferðum höf. hér við land.
Hlín, ársrit Sambands norðlenzkra
kvenna. Ritstj. Halldóra Bjarnadóttir.
Petta er 16. árg. ritsins og er
vel læsilegt og fróðlegt að vanda,
P. Blöndal hefir samið, er að þessu
sinni ókeypis fylgirit Hlinar.
Arsrit Nemendasamfaands Laugaskóla.
Ritstj. Arnór Sigurjónsson.
Efnisskrá ritsins er að þessu
sinni sem hér segir:
Jón Sigurðsson: Ræða. — Bjðrn
Sigfússon: Um dauðann. — Guð-
jón B. Baldvinsson: Frelsi og al-
þýðumenntun. — Póroddur Guð-
mundsson: Norrænt lýðháskólamót.
— Porgeir Sveinbjarnarson: Undir
hvaða merki ætlið þið að berjast?
— Björn Sigfússon: Guðrún Ósvíf-
ursdóttir; — Konráð Erlendsson:
Minningar frá Askov. — Arnór Sig-
urjónsson: Maður. — Kristjana
Hannesdóttir: Nokkur orð um
handavinnu. — Guðjón B. Bald-
vinsson: Alþýðuskólanemendur. —
Páll H. Jónsson: Ávarp. — Porgeir
Jakobsson: Mót Nemendasambands
Laugaskóla. — Arnór Sigurjónsson:
Bréf. — Sami: Dagur er liðinn. —
Konráð Erlendsson: Laugamanna-
annáll. — Yfirlit yfir hag Alþýðu-
skóla Pingeyinga; — Reikningur
yfir tekjur og gjöld Nemendasam-
sækir
er fyrsta skilyrði fyrir góðri birtu. Eftir því sem kröfur seinni
ára um góða og hentuga birtu hafa vaxið, og notkun raf-
magns rutt sér til rúms, hafa einnig kröfur manna um góða
ljósgjafa aukist. — Hinar heimsfrægu Osram-perur, innan-
mattar og gasfylltar, fullnægja, svo sem unnt er, þessum kröf-
um. Pser nota rafmagnsstrauminn til hins ýtrasta og gefa mest
ljósmagn. — Biðjið því aðeins um Osram-perur.
40 og 60 ljÓ8& eru hinar hentugustu.
OSRAM
Jón Norðfjörð
f sig veðrið og syngur nýja gaman-
bragi og les upp gamansögur i
Samkomuhúsinu kl. 8V2 næstk.
sunnudagskvöld. Einn bragurinn
er um 70 ára afmæli bæjarins, ann-
ar snýst um deilu út af söng Egg-
erts Stefánssonar o. s. frv.
bandsins. — Arnór Sigurjónssons
Bókmenntasðguþættir. — Ágrip af
skýrslu Laugaskóla. — Félags-
mannatal.
Eins og framangreind efnisskrá
ber með sér, er efni ritsins marg-
vfslegt, og þannig frá þvf gengið,
að það er Nemendasambandinu til
sóma.
árbók Ferðalélags íslands, 1932.
Árbókin er að þessu sinni öll
helguð Snæfellsnesi. Er þar fyrst
ýtarleg og skemmtilega skrifuð lýs-
ing af þessum landshluta, eftir
Helga Hjörvar kennara. Ólafur