Dagur - 01.06.1933, Side 3

Dagur - 01.06.1933, Side 3
22. tbl. ÐAGUR 87 ÁÆTLUN ARF ERÐIR til Húsavíkur eru byrjaðar og verða eins og undanfarin sumur þriðjudaga og föstudaga kl. 9 f. h. og aukaferðir eftir þörfum. Afgreiðslan á Húsavík hjá K. í5. — ■ ■ i— FARGJÖLD LÆKKUÐ.. .. BIFREIÐAST0Ð AKUREYRAR — Sími 9 — Finnur Jónsson prófessor, heiðursborgari Akureyrar, verður 75 ára gamall í dag, fæddur hér á Akureyri 29. maí 1858. — F*að er mikill vegsauki Akureyrarbæ, að hér hefir staðið vagga eins hins allra frægasta fslendings, sem nú er upp', manns sera hvergi er nema að góðu einu getið og manns sem ýmsar frægustu vfsindastofnanir heimsins hafa talið sér virðing f að hylla. Víðsvegar að úr heiminum, munu fljúga f dag, heillaóskir að heimili Finns prófessors, á Frið- riksbergi í Kaupmannahöfn, en efldastar og ástúðlegastar þær ósk- ir, er hollvættir Akureyrar bera fram, um að æfikvöld þessa mikil- hæfasta sonar bæjarins, verði að öllu í sólskini laugað til sfðasta augnabliks. Akureyrl 29. mai 1933. Jön Sfefánsson. árs með veglegum hátfðahöldum að Eiðum. En nú er stjórn Eiðasambandsins kunnugt, að engin von er sérstakra hátfðahalda i rainningu 50 ára af- mælis Eiðaskóla, og þessvegna leikur henni hugur á þvf, að mótið f sumar mætti verða nokkru fjöl- mennara og veglegra en það hefir venjulega verið og að á þessu móti yrði afraælis skólans minnzt að nokkru. Fyrir þvi beinir stjórnin þeirri ósk til alfra Eiðamanna, eldri og yngri, kénnara og nemanda frá tið búnaðarskólans og alþýðuskólans, að þeir fjðlmenni til móts að Eið- um 8. júlf næstkomandi, Má vera, að menn geti þá f sameiningu með samþykktum og samtökum unnið elztu menntastofnun Austurlands eitthvað til þarfa. — Eiðamótið er ákveðið 8. og 9. júli n. k. Er ætlast til þess, að fulltrúar Múlasýsla og Eiðamenn mæti fyrri daginn, en seinni daginn eru allir velkomnir til mótsins. Að lokum skal þess getið, að enginn má gera sér vonir um iburð- armikið hátfðahald, þvf að til þess skortir stjórn Eiðasambandsins bæði fé og föng. Samkoman 8. og 9. júli verður fyrst og fremst Eiða- mót, en ekki afmælisveizla. Stjórn Eíðasambandsins. JÓn NOrðljfifð syngur gamanvfsur og seg- ir gamansögur á a. hvftasunnudag kl. 9 e. h| í samkomuhúsinu að Þverá í Öngul- ataðshreppi, Utanfarasióju^ Eiöaskola. Á Eiðamóti 1929 var borið fram og einróma samþykkt, að efnt skyldi til sjóðs, er héti Utanfarasjóður Eiða3kóla; og hefði hann það hlut- verk, að styrkja til utanfara áhuga- sama hæfileikamenn, er hefðu iokið námi f Eiðaskóla. I framsögu málsins var hlutverk sjóðsins talin viðeigandi, slarfandi minning um þúsund ára afmæli alþingis, þeirrar stofnunar, sem á blómaöld sinni vann meðal annars það hvorttveggja til ágætis, að full- nægja útþrá æskunnar og treysta heimþrá hennar og starfslöngun. En það skyldi nú vera meginþættir i starfi alþýðuskólanna. Pá þegar safnaðist f sjóðinn með frjálsum framlögum allrffleg fjárhæð. Síðan hafa fjárhagsástæður hamlað vexti hans. En á þessu vori verður hátfð á Eiðum; og að vfsu óbeinlfnis meðal allra, sem þar hafa numið og verið og að öðru leyti eru nákomnir þess- um skóla og menningarstarfsemi á Austurlandi. — Á Eiðum hefir skóli verið f 50 ár. - Og vlst væri það ánægjulegt, að Utanfarasjóðurinn fengi nokkrar vinarkveðjur á þessu afmælisári Eiðaskóla. Ef til vill kann sumum að virðast sem framkvæmdir slíks sjóðs liggi nokkuð fjarri á hinum mestu fjár- krepputimum. Pvf skal þess getið að skipulagsskráin mun ekki fullgerð fyr en að afstaðinni minningarhátíð- inni. Og ekki er ólfklegt að einhver undanþága til stuttra lánveitinga — svipaðra og úr nemendasjóði — verði veitt, meðan aðstaða til náms- vistar er jafnerfið og nú f sveitura landsins. Enn fremur skal þess getið, að tillðgum f Utanfararsjóð Eiðaskóla veita móttðku auk skólastjórans, Jakobs Kristinssonar, Jóhannes Arn- grfmsson skrifari Heklu Seyðisfirði, ungfrú Svafa Stefánsdóttir kennari, Oddagðtu 1 Akureyri, Ásmundur Ouðmundsson háskólakennari Lauf- ásveg 75 Reykjavfk, og undirritaður, Guðoeir Júhannsson, Bergstaðastræti 81, Reykjavik. Þingslit eru ráðgerð á morgun. Þessa dagana er þingið í óðaönn að afgreiða hélztu málin, sem beðið hafa úrlausnar, fjárlögin, stjórnarskrármálið, kreppumálin o. fl. Að sjálfsögðu verður að flýta fyrir afgreiðslu málanna með afbrigðum frá þingsköpum eins og *vo oft áður í þing- lokin. Auglýsið í D-E-Q-I. Kaupið ódýrt! Rykfrakkar karlm. Rykfrakkar við peysuföt. Vinnufatn- adir brúnir og bláir — mjög ódýrir — íslenzkir og erlendir. Siormjakkar frá kr. 16. Pokabuxur karlm. og drg. Taubuxur karlm. frá kr. 8,25. Peysur með renni- lás, karlm. og drg, mjög ódýrar. Brúnar kamgarns- peysur karlm. og unglinga. Sportsokkar karlm. og drg. Hálfsokkar karlm. kr. 0,50, 0,65, 0,75, 1,00. Enskar húfur, karlm. og drg., frá kr. 1,85. Hálsbindi misl. kr. 1,25, 1,50, 1,90, 2,00, 2,25, 2,50, 2,75, 3,00, 3,25, 4,00. Hálsbindi svört á kr. 1,50, 2,25, 2,50, 3,25, 5,00. Sumarkjólatau, stórt úrval, nýjasta tízka. Metravörur í mjög góðu úrvali. Silkisokkar verð frá kr. 1,50 til 5,00,nýtízku \it\r.Nœrfatnaður karlm.,kvenna og barna. Regnkápur (olíukápur) kailm., kvenna og barna. Smá- töskur fyrir kaffiflöskur og ótai margt fleira fæst nú í BRAUNS VURZUUN. PÁLL, SIGURGEIRSSON. Bifreiðastöð Oddeyrar HköfElífÍ ÁÆTLUN ARFERÐIR: 777 Dalvíkur: Ki. 9 árd. hvern mánudag, fimmtudag og laugardag. Frá Dalvík kl. 1 e. h. sömu daga. Afgreiðsla: KEA Dalvík og Ólafur Porsteinsson, Krossum. 777 Húsavikur: Kl. 9 árd. hvern mánudag og laugardag. Frá Húsavík kl. 4 e. h. sömu daga. Afgreiðsla hjá Einari Guð- johnsen, Húsavík. B.— S.— O. — Sími 260. SjáitS htíaS hin yndislega RENÉE ADORÉE segir : ...... Að halda við æskuútliti sínu er mest undir því komi'ö að rækja vel hörund sitt. Þessvegna notum viö Lux Handsápuna. Þessi hvíta ilmandi sápa, heldur hörundinu sljettu og silki-mjúku." HANDSAPAN Fegur ÐARMEÐAL FILM- STJARNANNA Ummhyggjau fyrir hörundinu, er þa'Ö fyrsta, sem leikkonan hefir í huga, til þess aö viöhalda fegur'Ö sinvii, því hiö næma auga ljósmyndavjelarinnar sjer og stækkar hverja misfellu. Þess- vegna notá þær Lux Handsá- puna. HiÖ ilmandi löður hennar heldur hörundinu .mjúku og fögru. Því ekki aö taka þær til fyrirmyndar og nota einnig þessa úrvals sápu ? M-L rs Ö32-BÓ IC ÍR0ÍHSR5 UXÍÍEP, PORÍ SV.NUOHT, EHOMHO

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.