Dagur - 01.06.1933, Blaðsíða 4
88
DAGUB
22 íb!,
Vagnhjól
2-4
er frá kl.
Eg, undirritaður, hefi opnað
lækningastofu í KEA-húsinu,
2. hæð (þar sem áður var
lækningastofa Bjarna læknis
Bjarnasonar). — Viðtalstími
m. hvern virkan dag. — Talsími 161.—
ARNI GUÐMUNDSSON.
Gjörir silkisokkana
ENDINGARBETRI
Hinir nyju Lux spænir eru
svo fíngeröir og þunnir aö
þeir leysast samstundis upp
í þykkt lireinsandi lööur. Þaö
þarf minna Lux — og þaö
skúmar enn. fyrr. ÞaÖ er
sparnaður að kaupa fínna Lux
og sem er í stærri pökkum.
M.LX 398-047A IC
LEVER BROTHERS UMITED, PORT SUNLIGHT, ENGLAND
Slæmt þvottaefni getur un»
nið fíngerðum silkisokkum
meira tjón en nokkura vik»
na notkun. Því venjuleg
sápa hefir skaðleg áhrif á
viðkvæma silkiþræði. Sok»
karnir endast mörgum vi»
kum lengur, ef þeir eru
aðeins kreistir upp úr
volgu Lux Iöðri, með
þeirri þvotta aðferð halda
þeir einnig lögun sinni og
lit. Það er Lux, sem
gefur sokkunum endin»
guna.
BIÐJIÐ UM
FÍNGERÐA
LUX
iHifar, yimar, heillar drótt,
hressir, slyrkir, kætir.
Fegrar, yngir færir prótt
Freyju kaffibætir. —
bezt — ódýrust
Samband ísl. samvinnufélaga.
[SKRIFSTOFA
FRAMSÓKNARFLOKKSINS
er á Amtmannsstísr 4 (niðri).
Sími 4121. Reykjavík
verður haldið að Eiðum 8. og
9 júlí. Til þess er ætlast, að full-
trúar Múlasýslna og Eiðamenn
mæti fyrri daginn og ræði þá
meðal annars um útgáfu minn-
ingarrits um skólann. Seinni
daginn eru allir velkomnir.
Veitingar verða seldar á
staðnum.
Dívanateppi
og
borðdúkar
— fjölbreytt úrval —
Vefnaðarvörudeildin.
Brúnar karlmanna
isgarnspeysur
og
karlmanna rykfrakkar
ýmsar gerðir — nýkomið.
Kaupfélag Eyfirðinga
Vefnaðarvörudeildin,
Eitstjóri Ingimar Eydal.
Prentsmiðja Odds Björnuona?.
við sjúkrahúsið á Akureyri er laus til umsóknar
frá 1. ágúst þ. á. Umsóknir um stöðuna séu
stíiaðar til og sendar stjórn sjúkrahússins fyr-
ir 1. júlí.
Heyvinnuvélar:
Nú er kominn tími til að ákveða um kaup á heyvinnuvélum.
Valið er auðvelt.
Herkules og Deering
rakstrarvélar og sláttuvélar
eru þrautreyndar og þjóðkunnar. Reynsla síðustu ára sýnir ljós-
lega hve notkun heyvinnuvélanna á geysimikinn þátt í því að
gera heyskapinn og fóðurframleiðsluna svo ódýra að bændur geti
haldið bústofni sínum þrátt fyrir fámenni og litla gjaidgetu.
Peir sem ætla að fá sér heyvinnuvélar eru beðnir að senda
pantanir sem fyrst.
Samband ísl. samvinnufélaga.