Dagur - 03.08.1933, Page 1

Dagur - 03.08.1933, Page 1
D A 0 U R kemur út á hverjum íimtu- degi. Kostar kr. 6.00 irg. Gjalddagi fyrir 1. júli. Gjaidkeri: Árni Jóhanns- son í Kaupfél. Eyfirðinga Afgreiðslan er hjá Jáni Þ. Þ6r, Uppsögn, bundin rið ára- mót, sé komin tii af- greiðslumanns fyrir 1. dee. Norðurgötu 3. Talsimi 112. • • •-•• ♦•*-* • • •••• • • • •* ♦**♦ ***• *• *»♦♦♦»*• • • •♦ ♦♦ XVI. ár, } Akureyri 3. ágúst 1933. ♦ t • • tt^O ♦ •- • ttt • • • t-tt-t-f f • • • • t-t-tttVt • • f tt f • t t- t f > f tt f t f tt • • < ár. í Eítir kosningarnar. Mikillæti íhaldsins. Síðan kosningaúrslitin urðu kunn, kunna íhaldsmenn sér ekki læti fyrir sjálfshóli. Svo mjðg miklast þeir af kosningas'grinum, Eftir kosninga- ósigurínn 1931 báru þeir sig svo illa, að sumir þeirra reyndu að gera sig minnislausa um stundarsakir. Nú ieitast þeir við að örva gleðina með sömu aðferð. R tstjórar íhalds- blaðanna sitja með sveitta skallana og reikna og reikna út, hvað sigur- inn sé stórkostlegur. Peir reikna út, að íhaldsflðkknum hafi fallið í skaut fuli 17 þús. atkv., Framsókn tæp 9 þús., A’þýðuflokknum hátt & 7. þús. og Kommúnistaflokknum yfir 2lh þús. atkv. Út af þessu leggja svo íhaldsblöðin um vaxandi fylgi sfns flokks, en þverrandi fylgi Framsókn- ar, einkum f sveitunum. Sum þeirra ganga jafnvel svo langt að stað- bæfa, að Framsóknarfiokkurinn sé »alveg að missa allt traust« í sveit- unum. Að mestu leyti er hér um að ræða staðiaust grobb og blekkingar íhaldsblaðanníi Pað er rétt, að frambjóðendur í- baldsins hlutu samanlagt full 17 þús. atkv. nú við kosningarnar, en við kosningarnar 1931 varatkvæða- tala íhaldsins tæpl7þús. Aikvæða- talan nú er með öðrum orðum hér ura bil sú sama og þá. Hvar erþá grundvöllurinn undir mikillæti í- haldsmanna út af stórvaxandi fylgi? Hann er enginn til. Hér um bil helmingurinn af at- kvæðamagni fhaldsins nú er fengið úr kaupstððunum, sem eru sérstök kjördæmi. íhaldsflokkurinn hefir fengið færri atkvæði úr sveitunm núen við kosningarnar 1931. Er þetta sönnun þess, að íhaldinu er ekki að aukast fylgi í sveitum landsins, eins og blöð þess halda fram. Pað fer þvert á móti þverrandi. »Sigur« sinn á þvf fhaldsflokkur- inn ekki að þakka vaxmdi fylgi f sveitunum. Hann stafar nær ein- göngu af illri sókn Framsóknar- manna. Að ástæðunum til þessa var nokkuð vikið f síðasta blaði. Pyngst á metunum um daufan áhuga fylgismanna Framsóknarflokksins mun hafa verið samstarf Framsókn- armanna við íhaldsflokkinn um stjórn landsins. Pvf er ekki að ieyna að Framsóknarflökkurinn á þingi hefir skemmt fyrirsérmeð þvf samstarfi. Pá má og bæta þvf við það, sem áður hefir verið sagt, að T’ramsókn armenn munu vfða hafa verið of bjartsýnir um sigur sinna frambjóð- enda. Sú bjartsýni geturverið mjög varasöm. T. d. er enginn vafi á þvf, að hér í Eyjafirði sátu margir heima, af þvf þeir þóttust vita að ekki þyrfti á þeirra atkvæðum að halda, því að þeir B rnharð og Einar Árna- son væru vissir samf, sem og reynd- ist. En ef allir hugsuðu svona, hvernig færi þá? Pá mun og mðrgum hafa fundist litlu máli sk'fta hvernig um þessar kosningar færi, þar sem vitanlegt var ad aðeins var kosið til eins þings. En vitanlega er þetta skamm- sýni. Eitt þing getur haft stórvægi- lega þýðingu fyrir framtfðina til ills eða góðs. Við kosningarnar 1931 var heild- aratkæðatala Framsóknar tæp 14 þús., nú tæp 9 þús. Pað er um 5000 atkv, munur. Pvf verður ekki neitað, að þessi munur er mikill. Árið 1931 hafði Framsóknarflokkur- inn frambjóðendur í Reykjavfk, Ak- ureyri, Vestmannaeyjum og N jrður- ísafjarðarsýslu, og voru atkvæði Fiamsóknar f þessum kjördæmum samanlögð hátt á 2. þúsund. Nú koma þessi Framsóknaratkvæði ekki fram, af þvf að flokkurinn hafði enga frambjóðendur í þessum kjör- dæmunii Auk þess var frambjóðandi Framsóknarnianna í Strandisýsiu sjálfkjörinn, af því að íhaldsménn treysiust ekki til að hafa mann i kjöri þar, svo rakið er Framsóknar- fylgið f þvf kjördæmi. Koma 'þar þvi engin atkvæði fram. Af þessu er það Ijóst, að staðhæfingar and stæðingabiaðanna um það, að hid raunverulega fylgi Framsóknarflokks- ins f heild hafi minnkað slðan 1931, eru alveg út i bláinn. Pað mun sýna sig við næstu kosningar, þegar tii fullrar alvöru kemur og Fram- sóknarmenn hafa áttað sig á og lært af reynslunni að það hefnir sfn að vilja ekki eitthvað á sig leggja til þess að neyta kosninga- réttar síns. Pegar íhaldsblððin eru að reikna út aðstöðu flokkanna til uppbótar- sæta i framtiðinni, þá leggja þau til grundvallar atkvæðatölu Fram- sóknar, er fram kom við kosning- arnar 16. júlf s. I. Sá grundvðllur er auðvitað villandi eins og hér hefir verið sýnt fram á og stórlega andstæðingum Framsóknar i vil. En eftirtektarvert er það, að þrátt fyrir þessa blekkjandi hagkvæmu aðstöðu íhaldsflokksins, komast blöð hans að þeirri niðurstöðu, að fiokkurinn fði ekfci meirihluta-vald á Alpinoi. Hvað mun þá verða i reynd- inni, þegar blákaldur sannle'kurinn kemur í Ijós og öllum blekkingum er burfu svift? Kosningarnar 16. júlí hafa gert nokkrar breytingar i flokkaskipun þingsins í bili. Breytingar þessar eru þó minni en f fljótu bragði virðist. Framsóknarflokkurinn hafði áður hreinan meirihluta á þingi, en sá meirihluti notaðist ekki vegna skipunar efri deildar. Á næsta þingi hefir enginn flokkur út af fyrir sig meirihluta. A íkning íhaldsflokksins kemur honura þvf ekki að verulegu liði f þinginu, nema með þvf móti að hann geti komizt að samkomu- lagi við Alþýðuflokkinn um stjórn- armyndun. En til þess munu litlar eða engar lfkur. Krafa um sumarpino og liíioar. Miðstjóni íhaldsflokksins hefix’ gert þá kröfu til foi’sætisráð- herra, að kallað verði saman Al- þingi hið bráðasta, til þess að af- gi’eiða stjórnarskrána og sam- þykkja kosningalög í skyndi, og að kosningar fari síðan frarn þeg- ar á íxæsta hausti. Jafnframt hafa íhaldsmemx margskoi’að á þingmenn Alþýðu- flokksiixs að fylgja sér í þessari frekjulegu kröfu og hafa bent þeim á, að með þessu móti gæti Alþýðuflokkurimx fengið uppbót- arsæti bi’áðlega; það sé svo gam- an að fá uppbótarþingmenn strax! íhaldsmöixnum hefir verið bent á, að aukaþinghald í sumar hefði mikiixix, óþarfan kostnað í för með sér, en eins og kunnugt er, létust íhaldsmenn á undan síðustu kosningum vilja spara ríkisfé á öllum sviðum. Þessu hafa íhaldsmenn eða blöð þeirra svarað á þann uixdarlega hátt, að miklu ríkisfé hafi verið eytt að óþörfu að uixdanfönxu, og þá sé saklaust þó eytt sé dálítið meii’u! íhaldsmenn færa þá ástæðu fyrir kröfu sinni um suixiai’þing og nýjar kosningar í haust, að unga fólkixxu liggi svo mikið á að íieyta þess réttar, sem stjórnar- skrái’breytingin veiti því, að það megi alls ekki dragast til næsta sumars. Stingur þessi bráðræðisofsi í- haldsins fyrir hönd unga fólksins heldur í stúf við fyrri fi’amkomu þess, því fi’am uixdir síðustu tíma hafa íhaldsmenn staðið fast á rnóti því, að unga fólkið öðlaðist kosixingarétt, og létu ekki undan með það, fyrr eix þeir óttuðust fylgistap vegna þeirrar íhalds- tregðu. Þó að sumarþing íxú hefði í för með sér óþarfan aukakostnað, sem í’étt væri að sneiða hjá, og margt annað mæli á móti því, svo sem ei’fiðleikar fyrir þá menn xir bændastétt, sem sæti eiga á þixxg- inu, að sækja þingið um hábjax’g- ræðistímann, þá er þó önnur hlið á þessu máli öllu alvarlegri. Það er krafa íhaldsins um haustkosn- ingar. Kjördagur í október eða nóvember er afar varasamur fyr- ir sveitirnar. Þá er allra veðx*a von. Á þeim tíma getur vond veðrátta og ófærð hindrað mik- inn hluta sveitakjósenda i því að geta tekið þátt í kosningum. Þetta vita ráðamenn íhaldsflokksins of- ur vel. Það er ekki óskynsamlegt af þeim að hugsa sem svo: Vel getur svo farið, að veðráttan í haust verði okkur hagstæð í kosn- ingum. — ihaldsmenn hafa reynsluna í þessu efni. Þeir mimx- ast eins og aðrir landkjörsins fyi’sta veti’ardag 1926, þegar kné- ófærð var af snjó um allt Noi’ð- austurland og víða ófært veöur, nema fyrir hraustustu karlmenn. óblíða íslenzkrar vetrarnáttúru gekk þá í lið með íhaldinu, íhalds- embættismaður komst á þing, en gáfaður og áhugasamur Fram- sóknarbóndi féll. Sagan getur svo sem endurtekið sig aftur haustið 1933. Þettaeríhaldsmönnum ljóst., og þess vegna er krafa þeirra um kosningar í haust lævísleg tíl- raun í þá átt að útiloka sveita- rnenn frá þátttöku í kosningum. Þingmenn Alþýðuflokksins hafa nýverið gefið úr yfirlýsingu um þessa ki’öfu íhaldsins. í yfirlýs- ingunni leggja þeir áherzlu á, að aukaþing verði kallað saman, til þess að ganga frá stjórnar- skránni og kosningalögum. Þeir leggja áherzlu á, að fjárlagaþing- hald verði ekki fyrr en að af- stöðnum kosningum. Aftur á móti sjá þeir mikil toi’merki á því, að kosningar fari fram í haust eða fyrripart vetrar, og viðui’kenna hættu þá sem því geti verið sam- fara fyrir dreifbýli sveitanna. Ennfremur telja þeir tormerki á, að nýjar kjörskrár verði samdar

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.