Dagur - 17.08.1933, Side 3
33, tbl.
DAGUR
133
Iánsstofnunum, eftir þvi sem nánar
kann að verða ákveðið f sérstðkum
lögum.
24. gr.
í reglugerð fyrir Kreppulánasjóð
má setja þau ákvæði um sjórn sjóðs-
ins, starfrækslu og dráttarvexti, er
nauðsynleg þykja, þótt ekki ségért
sérstaklega ráð fyrir þeim í þessum
lögum, enda fari þau ekki i biga
við nein ákvæði i lögunum.
25. gr.
Lög þessi öðlast þegar gildi.
Samþykkt á Alþingi 30. mai 1933.
---------o--
Á viðavangi.
Hvað gera íhaldsmenn?
Á öðrum stað her f blaðinu má
sjá af hinu síðara svari forsælisráð-
herra gégn kröfu íhaidsmanna um
haust- eða vetrarkosningar, að hann
telur að til máfa geti komið, að sú
deila verði ieyst á þann hátt, að
aukaþing verði kailað saman snemma
á næsta ári, til þess að afgreiða
stjórnarskrána og kosningalögin, og
að reglulegt þing (fjárlagaþing) kömi
siðan saman á næsta sumri, eftir
að kosningar hafi fram farið. Á
þenna hátt yrði fullnægt þeirri kröfu
að fjárlagaþing yrði ekki haldið fyr
en að afstöðnum kosningum, þar
sem hinum nýju kjósendum gæfist
kostur á að neyta atkvæðisréttar
síns, en hinsvegar yrði afstýrt hinni
háskalegu tilraun ihaldsins um vetr-
arkosningar.
Hinn 12. þ. m. afhenti miðstjórn
íhaidsfiokksins svar við þessari
bendingu forsætisráðherra ásamt
öðru þvf, er hann hafði fram tekið
f sinu svarit Miðstjórnin, eða Ólafur
Thors fyrir hennar hönd, segist
ekkert vilja ræða álit Einars Arnórs-
sonar, og er það skiljaniegt, þvf
það kemur alveg i bága við stað-
hæfingar þær, er miðstjórn flokks-
ins hefir áður haldið fram. En hvað
gera svo ihaldsmenn viðvíkjandi
ofangreindri bendingu Ásgeirs As-
geirssonar. Svör þeirra um þau efni
eru loðin, en útiloka þó ekki að
þeir faílist á þá leið, sem vikið er
að. Sýnilega eru þeir f vanda staddir
og komnir í nokkurn bobba f þessu
máli. Peir hafa áður haldið fram
ágæti þess að hafa tvö þing áyfir-
standandi ári. Pess vegna er erfitt
fyrir þá að vera mótfailnir tveimur
þingum á næsta ári. Taki þeir nú
þann kost að halda hér eftir fast við
fyrri kröfu sina, þá opinbera þeir það
á hinn áþreifanlegasta hátt, að vetrar-
kosningar er það eina, sem þeir
sækjast eftir. Pað munu þeir sfður
vilja að komi berlega í Ijós. Pess
vegna eru nókkrar lfkur ’fyrir, að
ihaidsmenn neyðist til að sætta sig
við aukaþing snemma á næsta ári
og reglulegt þing siðar á árinu. Sú
lausn mundi Framsóknarmðnnum
ekki vera á móti skapi, því hún
útilokaði vetrarkosningar, en það
er aðalatriðið í þeirra augum.
Mbl. er brátt.
Mbl. vikur nokkuð að siðara svari
forsætisráðherra til miðstjórnar Mbl.
flokksins. Biaðið segist hafa aðra
skoðun á lögunum frá 1877 en
Einar Arnórs^on. Pau lög nái ekki
til stjórnarskrárinnar. R'tstjórar Mbi.
þykjast vera orðnir betri lögskýr-
endur en Einar Amórsson! Aidrei
áður hefir E. A. sætt svo háðulegri
meðferð.
P4 vikur Mbl. að bendingum
forsætisráðherra um aukaþing upp
úr næstu áramótum og fjárlagaþing
síðar á því ári að undangengnum
kosningum, Blaðið harmar það
mjög, ef haust- eða vetrarkosningar
komizt ekki á og kennir Alþýðu-
flokknum um, ef svo fari. Hann
hafi svikist um að halda þeirri
kröfu nógu fast fram, Pað er svo
að skilja sem samningar hafi fram
farið milii íhaldsfl. og Alþýðufl. um
að koma á vetrarkosningum, og að
jafnaðarmenn hafi svikið þá samn-
inga. Helzt er svo að sjá sem höf-
uðmálgagn fhaldsins sé að gugna
á kröfunni um aukaþing i surnar,
til þess að afgreiða stjórnarskrána
og setja ný kosningalög og ætli að
láta sér lynda, að aukaþing verði
ekki fyr en á næsta ári. En eitthvað
vill þó blaðið að Ihaldsmenn hafi
ffyrir sinn snúð og fer að japla á
þvf, að þeir þurfi að fá annan ráð-
herra til í stjórnina. Peir hafi staðið
sig svo vel f síðustu kosningum,
að þeir eigi skilið að fá þá uppbót!
Biaðið segir berum orðum, að það
hati meðai annars verið þetta, sem
íólst á bak við kröfuna um auka-
þing í sumar. Pað var þá ekki fyrst
og fremst umhyggjan fyrir rétti
ungu kjósendanna, sem rak ihalds-
menn til að heimta aukaþing strax,
þó að þeir hafi haldið því fram að
svo væri, heldur hitt að koma á
stjórnarbreytingu. Pað er með öðr-
um orðum valdafikn nokkuira
foringja íhaidsins, sem ráðið hefir
aðförum þeirra f þessu máli. Og
þetta allt, afgreiðsla stjórnarskrár-
innar, setning nýrra kosningaiaga
og breyting á landsstjórninni, átti
ekki að taka nema 10 daga, eftir
því sem ihaidsmönnum sagðist frá.
Afgreiðsla fjárlaga i sameinuðu
pingi.
Ein af nýjungum þeim.er Fram-
sóknarmenn lögðu til við lausn
stjórnarskrármálsins, var afgreiðsia
fjárlaga f samein. þingi. Auk ann-
ara þæginda, er af þessu leiða, eru
miklar líkur til að nokkur fjársparn-
aður vinnist að þvi leyti, að fjár-
lögin taki styttri tima á þingi en
með núverandi skipulagi. í deiiunni
um aukaþinghaid i sumar hefir
Ólafur Thors og fleiri flokksmenn
hans reynt að færa sér þessa sparn-
aðartillðgu Framsóknarmanna fnyt.
Telur Ól. Thors það »beinlínis sparn-
aðc að halda aukaþing til þess að
afgreiða stjórnarskrána, vegna
þess að þá verði vetrarþingið svo
raiklu styttra vegna hinnar nýju
skipunar um afgreiðsiu fjárlaga.
Beiskt raundi Ól. Th. hafa þótt að
hampa svo mjög sem hann gerir
þessari sparnaðarráðstöfun Fram-
sóknarmanna, ef það hefði ekki
verið I þeim tilgangi gert að gyila
baráttu íhaldsins fyrir vetrarkosn-
ingum.
Er Hitler gyðingur?
Eins og kunnugt er, hafa gyð-
ingaofsóknir gengið úr hófi fram í
Pýzkaiandi undir stjórn Hitiers. Nú
er það að koma upp úr kafinu, að
Hitler sé sjálfur gyðingaættar. Pad
er blað eitt í Austurríki, er frá þessu
skýrir í iangri grein um Adolf Hitler
og störf hans. Segir blaðið, að gyð-
ingar i ætt Hitiers hafi borið þetta
nafn kynslóð eftir kynslóð. Sannast
enn, að írændur eru frændum verstir.
hæstbjóðendum eru
þrír lambhrútar af
skozku fjárkyni. Tilboð um verð
sendist Haligrími Porbergssyni,
Halldórsstöðum, Laxárdal, fyrir
20. september næstkomandi.
Leiðinlegt mál.
Biað Stórstúku íslands, »Sókn«,
sem Friðrik Á Brekkan er ritstjóri
að, skýrir svo frá 5. þ. m.:
»Eitthvert leiðinlegasta áfengis-
lögbrotamál, sem hér hefir komið
fyrir, er nú undir rannsókn.
22 iæknar hér í Reykjavik hafa
verið sakaðir um að hafa gefið út
ólöglega áfengislyfseðla og stund-
um upp á óiöglega háan áfengis-
skammt - og hafa 3 lyfjabúðir hér
Iátið af hendi áfengi út á þá. Pvi
hefir verið haldið fram að læknarnir
hafi gefið þessa ólöglegu lyfseð'a
út tii bráðabirgða, en innieyst þá
um mánaðamót með löglegum
seðlum. Sömuieiðis er sagt, að
sumir iæknar bafi látið áfengiseyðu-
blöð, sem þeir hafa fengið hjá
landlækni, liggja í Reykjavíkurapo-
teki til útfyllingar síðar. Atls er
sagt að lyfjabúðirnar hafi afhent
122 ólögiega áfengislyfseðia, sem
fyrirliggjandi voru, þegar lögreglan
fékk málið til meðferðar.
Ennfremur ieikur sterkur grunur
á að I Reykjavíkurapoteki hafi verið
afhent heimabruggað áfengi út á
óiöglegan iyfseðil, og rannsókn,
sem framkvæmd var á Efnarann-
sóknarstofu rikisins, virðist benda
til að svo sé. En lyfsalinn hefir
algerlega neitað að um brugg sé
að ræða.
Petta er mjög ijótt mál, sérstak-
iéga þegar á það er iitið, að hér
er um báskasamlegar yfirtroðslur
að ræða frá hálfu trúnaðarmanna,
sem öll alþýða manna á svo mikið
af veiferð sinni undir, sem iæknum
og lyfs61um«.
Tryggvi Pórhallsson hefir minnst
á »hneykslismáU þetta f blaði sfnu.
Hann endar mál sitt svo:
»Pað er landlæknirinn, sem á að
hata eftirlit með iyfjabúðum og
og læknum af ríkisins hálfu.
Utn það verður nú spurt um allt
ísiand: Hverjar eru tiilögur Vilmundar
Jónssonar landlæknis, trúnaðarmanns rikis-
ins i Þessum elnum, út al peim lagabrot-
um, sem hér haía átt sér stað ?
Eg ber til hans hið fyllsta traust.
— Eg skora á hann að birta opin-
berlega áiit sitt um þetta mál og
tökstuddar tillögur um hvað gera
eigi.
Peir menn, sem njóta sérréttinda
frá rfkinu, e>ga öðrum fr.mur að
svara til saka og standa fullan
reikningsskapc.
Hvernig um Iðgbrotamál þetta
fer er enn óvíst. En á þvf myndi
þó enginn vafi hafa leikið, ef »smæl-
ingjarc hefðu átt í hlut.
Ukrainian National Council
heitir félag Ukraniu-manna f
Wínnipeg. Mun það vera þjóð-
netjaslöngur
nýkomið.
Míkil verðlækkun.
Kaupfélag Eyfirðiiga.
Járn- og glervörudeild.
ræknisfélag. Sl. mánudag hélt féi-
agið fund. Héldu 3 menn ræður.
Qekk allt eins og í sögu þar til
læknir einn tók til máls um ástand-
ið í Ukraniu og meðferð Boishevika
á þjóðbræðrum þeirra. Höfðu nokkrir
Bolshevikar verið á fundinum. Hófu
þeir óspektir undir eins og rúss-
nesku stjórninni var halimælt. Varð
fundarstörfum ekki haidið áfram,
en f þess stað farið að ryðja Boishe-
vikum út. Pegar þeir voru komnir
út, dundi grjóthrfðin á gluggum
hússins, þar til hver einasti gluggi
var brotinn. Einn maður var barinn
í rot, annar féil um af steinkasti og
hinn þriðji fékk ristu á kollinneftir
hnif. Óspektarmennirnir voru komm-
únistar úr hópi félags þeirra, er
bækistöð sina hefir f Ukrainian
Labor Hall. Skoða þeir þetta þjóð-
ræknisfélag andstæðinga sfna, og
hafa félögin fyr elt grátt silfut
saman.
Heimskringla 19. júlí.
Fyrirmyndin.
Blað kommúnista bér á staðnum
lætur þess getið á iaugardaginn var,
að >verkaiýðurinn iíti á toppfígúr-
urnar sömu augum og yfirstéttin
hefir litið fjósakarlinn fram á þenn-
an dag«, þ. e. a. s. með fyrirlitn-
ingu. Samkvæmt þessu gera komm-
únistar yfirstéttina að fyrirmynd
sinni í því að líta niður á vissa
menn af þvi einu, f hvaða stétt eða
stöðu að lífið hefir sett þá, án þess
að líta á mantlQÍIdí hvers og eins og
láta það ráöa dómum sfnum, hvort
sem um kóngsson eða fjósakarl er
að ræða. Pað er dálítið skoplegt, að
kommúnistar skuli vera að lýsayfir
þvi, að þeir vilji endiiega elta hé-
gómiega yfirstéttarmenn f þessu
háttalagi.
SKRIFSTOFA
FRAMSÓKNARFLQKKSINS
er á Laugaveg; 10.
Símanúmer >Timans<.
Reykjavík- Miðstjórnln.