Dagur - 09.11.1933, Blaðsíða 4

Dagur - 09.11.1933, Blaðsíða 4
DAGUR 45. tbl. £8\84 . » m m * • •- • e «-• •--•-• •■• 55 ° f. áliiinoi var sett 2. þ. m. eins og til stóð. Messa fór fram í dómkirkjunni kl. 1 n'fífei 8^ig',Brynjólfur Magnússon prestur í ^ (jijtindavík í stólinn. Að lokinni messu gengu þingmenn í Alþingishúsið og var fundur settur í sameinuðu þingi. Forsætis- ráðherra Ias upp bréf konungs og kvaddl aldursforseta Porleif jónsson til þess að stýra fundi, en hann nefndi til fundar- skrifara Tryggva Pórhallsson og Pétur Magn- ússon. Minntist aldursforseti síöan eins fyr-; verandi þingmanns, Porgríms Þórðarsonar' læknis, er látizt hafði á þessu ári. Að því búnu skiftust þingmenn í kjördeildir, til þess að athuga kjörbréf þingmanna. Að þeirri athugun iokinni voru öll kjör- bréfin samþykkt viðstöðulaust, nema kjör- bréf Bjarna Snæbjörnssonar. Hafði verið kært yfir kosningu hans og varð nokkurt þjark um þetta míl á þinginu. Þó fór svo að lokum að meiri hluti þings tók kosningu hans giida- Forseti sameinaðs þings var kosinn Jón Baldvinsson með 21 atkv. Jón Þorláksson fékk 20 atkv. Einn seðili var auður. For- seti efri deildar var kosinn Einar Árnason með hlutkesti milli hans og Péturs Magn- ússonar. Forseti neðri deiidar var kosinn Jörundur Brynjólfsson. Flokkaskipun i deildunum er þannig: í efri deiid 7 Sjálfstæðismenn, 6 Framsókn- armenn og 1 jafnaðarmaður. í neðri deild 13 Sjálfstæðismenn, 11 Framsóknarmenn og 4 jafnaðarmenn. Auk sijórnarskrárbreytingarinnar og kosningalaganna liggja nú fyrir þinginu frv. til iaga um breytingar á þingsköpum Alþingis, frv. tii iaga um samkomudag reglulegs Alþingis 1934, frv. til laga um breytingar á útflutniugsgjaldi af síld, frv. til laga um br, á tolllögum og laga um . verðtoll. Neðri deild hefir kosið 7 manna stjórn- arskrárnefnd. í nefndinni eru: Bergur Jónsson, Bernharð Stefánsson, Eysteinn Jónsson, Thor Thors, Oisii Sveinsson, jak. Möller og Vilmundur Jónsson. Mtlliþinganefnd, einn maður frá hverj- um flokki, hefir unnið að undirbúningi kosningalaga, í nefndinni eru Magnús Guðmundsson, Eysteinn Jónsson og Vil- mundur. Einhver ágreiningur hefir orðið i nefndínni. Frv. nefndarinnar er í 24 köfl- um. Heflr þvi verið vísað til stjórnarskrár- nefndar. Utanríkismálanéfnd var kosin í gær í samein. þingi. Kosningu hlutu: Tryggvi Þórhallsson, Jónas Jónsson, Bjarni Ásg., Jón Þorláksson, Magnús Jónsson, Ólafur Thors og Héðinn Valdemarsson. Slysfarir. á miðvikudagskvöld i síðustu viku var Jónatan Þorsteinsson í Reykjavík á ieið heim til sín gangandi og bar litla stúlku i fangi sér. Varð hann þá fyrir bif- reið og meiddist hann og barnið og voru flutt á Landsspítalann. Þar lézt Jónatan næsta morgun af meiðslunum, en barnið mun lítið hafa sakað. Jónatan var kvæntur Huldu kjördóttur Eggerts sál. Laxdal kaupmanns á Akur- eyri. Var hún seinni kona hans. Maður að nafni Þorvaidur Hammer fór um miðja siðustu viku smalaför í Þing- vallasveit og hafði með sér byssu til að skjóta rjúpur um leið. Maðurinn kom ekki heim um kvöldið og daginn eftir fannst hann skotinn til bana. Hafði skotið komið í bakið. Er áiitið að hann hafi haft byssuna bundna á bakið með ól, en hún slitnað, byssan fallið nlður og skotið um leið riðið af. Að vö r u n. Að gefnu tilefni leyfir hér- aðsnefnd Kreppulánasjóðs í Eyjafjarðarsýslu sér, að vekja athygli þeirra manna, er sótt hafa um lán úr nefnduin sjóði, á 17. gr. laga nr. 78 1933 um Kreppulánasjóð, er hljóðarsvo: »Frá því skuldunautur hefir sent lánbeiðni til sjóðstjórnar- innar og þangað til samnings- umleitunum endanlega er lokið, má skuldunautur eigi greiða skuldheimtumönnum skuldir,sem áður eru stofnaðar, hvort sem þær eru fallnar í gjalddaga eða eigi, nema um veðkröfur eða ótvíræðar forgangskröfur sé að ræða. Hann má eigi selja eignir sínar umfram venjulega afurða- sölu og ekki veðsetja þær, nema fyrir nauðsynlegum rekstrarlán- um, og yfirhitt eigi gera neinar þær ráðstafanir, er veruleg áhrif geta haft á efnahag hans. Komi í ljós eftir að samningur hefir verið staðfestur, að skuldunautur hefir brotið ákvæði greinar þessarar, er sjóðstjórninni heim- ilt að ógilda samninginn og endurheimta lánið án fyrirvara, ef útborgað hefir verið. Pað fé, er skuldheimtumenn þegar hafa tekið á móti, verður eigi endurheimt«. P. t. Akureyri 8. nóvember 1933. Héraðsnefndin. Veslanrok gerði hér í lok siðustu viku. Oerði það skaða á bátum og fleiru hér í útfirðínum. Hjón úr Ólafsfirði voru á leið inn á Dalvík í liílum trillubát, þegar rok- ið skall á, Bilaði þá vélin og rak bátinn norðaustur fjörðinn i 12 kl.stundir og fór loks npp í fjörur úti undir Ojögrum saemma á sunnudagsmorgun. Við land- tökuna reið sjór ytir bátinn og lamaðist þá maðurinn svo, að hann lá eftir ósjálf- bjarga og nær meðvitundarlaus, en konan komst heim að Látrum og fékk þar mannhjálp, Fengu hjónin siðan beztu viðtökur á Látrum og hresstust fljótt. Maðurinn, er fyrir sjóhrakningnum varð, heitir Ólafur Sigmundsson. Vétbáturinn Fram frá Dalvík fór í íiski- róður 2, þ. m. og heiir ekki komið fram síðan, Hefir hans mjög verið Ieitað, en árangurslaust, Á bátnum voru 4 menn : Helgi Sigfússon formaður, Arngrímur Jónsson vélamaður, Jón Valdimarsson og Meyvant Meyvantsson. Hjónaefni: Ungfrú Lena Líndal Svalbarði og Sigtryggur Pétursson bakari. Lðtl'n er bér í bæ ekkjan Sóiborg Odds- dóttir, nær sjötug að aldri. fltkvæði um bannið féilu þannig í Suð- ur-Þingeyjarsýslu, að já sögðu 245, en nei sögðu 547, Mistur mikið var yfir Austurlandi um helgina og gerði jafnframt öskufall, svo að sporrakt varð, Úr öskunai fannst brenni* steinslykt. Jðrðin Hótsgerði í Eyjafirði ásamt Úlfár-íandareign meðfyigjandi er til sölu og iaus til ábúðar á næsta vori. Jörðiti gefur af sér 5-6 kýrfóður af töðu, útheyskapur er sæmilegur og útbeit ágæt. íbúðarhús úr steinstéypu er á jðrðinni. Uppiýsingar gefur Stefán dónsson, klæðskeri, Akureyri. Radion gerir Ijereft skínandi hvíit án pess að )nrfa nudd eg bleikingu Þad er erfitt verk aÖ ná blettum úr ljerefti, þegar þjer þurfið að nudda því á þvottabretti, og við það slitnar það og skemmist. En nú gerist þess ekki þörf. Radion gerir alt verkið, á fljótari, ódyrari og auðveldari hátt. Blandið aðeins hæfilega miklu af Radion í köldu vatni, látið það í þvottapot- tinn og fyllið eftir þörfum. Leggið síðan ljereftið í og sjóðið i tuttugu mínútur, — skolið svo — og þvotturinn er búinn. Þjer munuð undrast hversu Ijereftið verður skjallhvítt þegar það hefir verið soðið í Radion. Mislitur- og ullar þvottur verður sem nyr ef þvegið er úr kaldri Radion upplausn. Reynið Radion næsta þvottadag og það verður hvíldardagur. RftDION BLflNDA, — SJÓflfl, — SKOLfl, ~ það er alt M RAD 3-047A lC ifðnduð avaxtasulta kr. 1.33 Og Jarðarberjasulta fæst í ií mmi Nýlenduvörudeildin. óskast um flutn- Ming á mjólk til RTl: Arnarness- og Skriðudeild árið 1934. Tilboð- um sé skilað til undirritaðs fyrir 25. nóvember n. k. Syðri-Reistará 5. nóvember 1933. Þorlákur Hallgrímss.^ Á SÍÐASTLIÐNU HAUSTI var mér undirrituðum dregin hvft lamb- g'mbur með mfnu marki: Ómark- að h. sýit v. Lamb þetta á eg ekki og getur réttur eígandi vitjað and virðis Iambsins til mfn og greitt áfallinn kostnað. Oddeyrargötu tg, Akureyri, 7. nóv. 1933, JÓHANNES BJARNASON. kosta nú steinlausu rúsínurnar gegn peningum í f I I P fl XI iinga. Nýlenduvörudeildin. Cerebos t er bezt. — Fæst í f | I f fl X B 1 tyiiroiif. Nýlenduvörudeildin. isienzKum mm. Ritstjóri: Ingimar EydaL Prentsmiðja Odds Bjömssoilar

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.