Dagur - 03.02.1934, Blaðsíða 2

Dagur - 03.02.1934, Blaðsíða 2
34 DAGUR 11. tbl. Leikhúsið. ímyndunarveikin. Frumsýning1 leiksins var í gær- kveldi. Aðsókn var óvenjulega góð, þegar frumsýning var ann- arsvegar, því allajafna eru leikir lakast sóttir í fyrsta sinn. Leik- urinn er bráðskemmtilegur, og þegar saman fer snilli skáldsins og ágæt tök leikara á hlutverk- unum, þá má segja að allt sé full- komnað. Svo var það og í þetta skipti. Áhorfendur lifðu sannar- lega glaða stund, meðan á leikn- um stóð, og fóru heldur ekki dult með það. Hláturinn hvein nær því óslitið um allan salinn. Leikurinn er napurt háð um yfirstéttina í Frakklandi á stjórnarárum Loð- víks 14., einkum læknastéttina og trúna á mátt hennar. Efni leiks- ins er að vísu nokkuð fjarskylt hugsunarhætti íslendinga, en þrátt fyrir það er það auðskilið hverjum manni. Aðalhlutverkið, Argan hinn í- myndunarveika, leikur Friðfinn- ur Guðjónsson látlaust en jafn- framt af hinni mestu snilld. Ann- Tilbúino áöurö fpaniar Kaupfél. Eyfirðinga f.h. Jarðræktarfél. Akureyrar, eins J og að undsnfðrnu. Meðlimir félagslns sendi pantanir sfnar sem fyrst ti! skrifstofu K. E. A. og f sfð asta Isgi fyrir 25, þ. m. | Stjórn Jarðræktarlélags Akureyiar. $ $ # Áb u r ðarpantanir þurfa að vera komnar t|I okkar fyrir febrúarmánaðar-Iok. Kaupfélag Eyfirðinga. að hlutverkið, sem mjög kemur við sögu, er í höndum ungfrú Elsu Friðfinnsson. Það er Toin- etta þjónustustúlka. Leikur henn- ar er ágætur frá upphafi til enda. Ágúst Kvaran fer með hlutverk Tómasar, þessa þululærða hálf- vita. Leikhæfileikar Kvarans eru svo alkunnir hér, að óþarfi er að lýsa þeim. Ef til vill skemmta menn sér allra bezt við leik hans, svo er hann skringilega spaugi- legur. — Rúmsins vegna verður hér ekki getið um fleiri hlutverk, en alls eru þau 12 að tölu. En þeir, sem vilja fá sér verulega glaða stund, ættu að koma í leik- húsið og sjá ímyndunarveikina. Nýkomnar Olervirur ir - skálar - diskar - vatnsglös - o. tl. — hvítt og mislitt — Kaupfélag Eyfirðinga. Járn- og Olervörudeildin. upphlaup. Stjórnin svaraði því, að engin lög væru til, er bönnuðu slíkar göngur, en allt myndi verða gert til þess að hindra óspektir, ef á þeim bryddi. * * * í öldungadeild írska þingsins í Dublin var í gær samþykkt að gera tilraun til þess að skipa sam- eiginlega nefnd með Bretum, er vinna skyldi að því, að létta af viðskiftastríði því, er nú hefir lengi staðið milli þessara sam- bandsþjóða, báðum til stórtjóns, að talið er. Ameríku. Verður flogið einu sinni á hálfum mánuði, og tekið elds- neyti á skipinu Westphalen í At- lantshafi á miðri leið. Verður póstur þannig fluttur til Rio de Janeiro á 5 dögum, en á 6—7 til Buenos Ayres. RAFVEITA AKUREYRAR. Tilkynnin Þýzkaland. Stjórn Hitlers átti eins árs af- mæli 1. þ. m. Var í því tilefni víð- varpað ræðu af vörum hans. * * * Frá Berlín er símað, að nú komi fyrir dóm mál 18 kommún- ista, er lent hafi saman við flokk Nazista 17. febrúar í fyrra, og féll einn maður af Nazistum. Skulu þessir 18 dæmdir eftir ör- yggislöggjöf Hindenburgs, er gekk í gildi í haust, löngu eftir að þessi hreða átti sér stað. * * * Flugfélagið mikla, Luft-Hansa, hefur í dag reglubundnar flug'- ferðir milli Þýzkalands og Suður- Frakkland. Daladier hefir tekizt að mynda stjórn á Frakklandi í stað þeirr- ar, sem varð að segja af sér í til- efni af Stavinsky-hneykslinu. Nú hefir nýtt f járglæfrahneyksli komið upp í Frakklandi, í sam- bandi við flugfélag, og heitir sá Blaine(?) er fyrir því stóð. Bauð það til happdrættis og fékk stór- fé fyrir selda miða, en aldrei var dregið, og enginn fékk neitt. Var Blaine tekinn fastur í gær. publicus um 6% lán á Akureyri bæjarsjóðs Hinn 29. janúar síðastl- framkvæmdijnotarius útdrátt á skuldabréfum, samkvæmt skiimálum Akureyrar til raforkuveitu fyrir bæinn. Þessi bréf voru dregin út: Litra A, nr. 10, 23, 66, 94, 97, 102, 104, 112, 118. Litra B, nr, 52, 60, 78, 128, 137. Litra C, nr. 53, 56, 68, 75, 79. Skuldabréf þessi verða greidd gegn afhending þeirra 1. júlí næst- komandi á skrifstofu bæjargjaldkerans á Akureyri. Bæjarstjórinn á Akureyri, 30. janúar 1934, Jón Sveinsson. Kuldar miklir ganga víða í lönd- um. í New York og Bandaríkjun- um kólnaði um 30—40° á rúm- um sólarhring nýlega. í Danmörk eru snjóar miklir og járnbrautar- lestir víða tepptar, sérstáklega á Fjóni, þar sem snjórinn er einn meter á dýpt. Skrðning atvinnufansra fer fram f bæjarstjórnarsalnum dagana 5 -8. þ. m., að báðum dögum meðtöldum, kl. 2—7 síðdegis. Akureyri 1. febrúar 1934. Bæjarstjórinn. 6040 manns er nú talið að far- izt hafi í jarðskjálftunum á Ind- landi. jBuggingaoörur nýkomnar. Krossviður, þakpappi. innanveggja- pappi, milliveggjapappi. Kaupfélag Eyfirðinga Byggingavörudeild. Það borgar sig bezi að auglýsa i DEGI. Ritstjóri: Ingimar Eydal. Fréttaritstjóri: Sigfús Halldórs frá Höfnum. Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.