Dagur - 24.02.1934, Blaðsíða 2

Dagur - 24.02.1934, Blaðsíða 2
58 DAGUR 20. tbl. Erlendar fréttir. Frh. frá 1. síðu. Verkamannasambandið í Dan- mörku hefir boðað ný verkföll. Hefir undanfarið skorizt mjög í odda með því og vinnuveitendum, er hafa hótað verkbanni. En stjórin hefir gert mikið til sátta- umleitana. Atvinnuleysi í /apan. útvarpsfrétt í gær hermir að gífurlegt atvinnuleysi sé í Japan. Ennfremur er sagt að Japanar séu bunir að eyða um 400 milljón krónum í hernaðarbrölt sitt í Manchuríu og Manchukuo. Ófriðarblika ? útvarpsfréttir frá London herma að á mánudaginn hafi mikil eftirspurn verið um inn- Bæjarfréttir. □ Rún 59342278 - 1.-. fltkv. Ungmennastúkan Akurlilja nr. 2 hefur almennt skemmtikvöld í Sam- komuhúsinu í kvöld. — Ennfremur hef- ur hún fund í Skjaldborg á sunnu- daginn. — Ný. hagnefndarskrá. — Kosning fulltrúa á Umdæmisþing. — Bréf frá Stór-Ritara o. fl. Mætið öll bæði kvöldin! Stjórn Rauða Kross Deildar Akur- eyrar biður blaðið að minna menn á, að mæta á aðalfundi félagsins, sem haldinn verður á morgun kl. 4 e. h. í bæj arþingsalnum. Prédikun í Aðventkirkjunni sunnu- daginn kl. 8 síðdegis. Zíon. Samkomur sunnudaginn 25. febr.: Kl. 10 f. h. Barnasamkoma. Öll Nýjigi iðnaði á Akureyri. Sinkhúðun. Allir sem fengizt hafa við báta- smíðar, skipaaðgerðir, húsabygg- ingar og aðgerðir á gömlum hús- um, hafa oft rekið sig á, hve af- ar nauðsynlegt það væri, að hafa hér á staðnum verkstæði, sem sinkhúðaði (galvaniseraði) ýmis- konar járnvöru, sem notuð er til ofangreindra framkvæmda. Að vísu er oft hægt að fá marskonar galvaniseraða járnvöru frá út- löndum, en oft vantar hana, og er þá látin nægja ósinkuð vara, sem þó ekki ætti að eiga sér stað. Járnsmíðaverkstæði Steindórs Jóhannessonar hér í bænum hefir nú bætt úr þessu og komið upp tækjum til að sinkhúða járnvöru, eftir nýjustu aðferðum. Tæki Steindórs og aðferð er fullreynd og varan hefir verið notuð hér af ýmsum iðnaðar- mönnum og reynzt ágætlega, að undanskildum fáum atvikum í byrjun. Á járnsmíðaverkstæði Stein- dórs er nú hægt að fá sinkhúðaða hverskonar smá-járnvöru í stærri eða minni stíl, fyrir mjög sann- Innilegt þakklæti til allra, er sýndu mér hluttekningu við andlát og jarðarför mannsins míns, Valdimars Björnssonar. Anna Guðmundsdóttir. lend verðbréf og alveg sérstak- lega um hlutabréf í vopnasmiðj- um, járnbrautum, símum og sam- göngutækjum yfirleitt. En þau verðbréf eru einmitt vön að hækka mjög í verði þegar sér- staklega þykir ófriðar von í heiminum. KÚVERKSIÆÐi í Brekkugötu 7, selur skó- sólmngar lægra veröi en nokkur annar í bænum.Fyrstafl. vinna. Fljót afgreiösla. Ritstjóri: Ingimar Eydal. Fréttaritstjóri: Sigfús Halldórs frá Höfnum. Prentsmiðja Odds Björnssonar. tapaðist í gærkvöldi. Finnandi skili henni tii Ounnars lögreglu- þjóns gegn sanngjörnum fundarlaunum. börn velkomin. — Kl. 8.30 e. h. Al- menn samkoma. Allir velkomnir. K. F. U. M. Fundur mánudaginn 26. febr. í Zíon. Allir ungir menn vel- komnir. 4 lamp», lítið oot- uð, einnig 4 falda liktons-harmoniku litið notaðs, hefi eg til sðlu með tækifærisverði, fóhann Indriðason, Aðalstræti 32. hj,:.'. pilrlnpnnl »kabeltov«, yflII Sj ildílIlaÍ um 70 faðma á riju unuuiiiui |i| S5|u fóhann Indriðason, Aðalstræti 32. Fimm ær eru til eöIu hjá undirrituðum. fóhann Indriðason, Aðalstræti 32. á smábörn, verð kr. 1.90. Vefnaðarvörud. V erkamanna- skórnir, margeftirspurðu, með gúmmísól- unum, nýkomnir í miklu útvali. Kaupiélag Eyfirðinga Vefnaðarvörudeildin. Fjaðraskörnir^ komnir; kosta aðeins kr. 10.00. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA. Vefnaðarvörud. Peysufata- kápur nýkomnar; verð frá kr. 54.00. Vefnaðarvörudeildin. Pylsugerð hefir K. E. A. byrjað að starfrækja í sambandi við kjötbúð sina. Hefir félagið fengið Benedikt Guð- mundsson frá Rvík til starfsins. Er. B. G. þaulvanur pyisugerðarmaður og hef- ir numið þá iðn bæði í Danmörku og Þýzkalandi, enda geðjast fólki fyrir- taksvel að pylsunum hans. Nýlátin er Jakobína Gunnlaugsdótt- ir, ekkja eftir Jakob Jónsson bónda í Miðgerði í Saurbæjarhreppi. Hin fram- liðna var búsett hér á Akureyri. Var hún um sextugt. gjarna greiðslu, eða engu hærri en útlendar verksmiðjur taka fyr- ir samskonar verk. Er þetta mjög þarft fyrirtæki og líklegt að far- ið verði að nota meira sinkhúð- aða járnvöru en verið hefir, og að minna verði keypt af henni frá útlöndum en áður. Allir bolt- ar, kengir og hespur í skipum, á bátum ættu að vera sinkhúðaðir og í öllum byggingum ættu renni- bönd, lamir, boltar, saumur og skrúfur að vera sinkhúðað. Það eykur verðmæti og varanleik bygginganna, en kostar aðeins að litlu leyti meira. Og fyrir okkur Akureyringa og Norðlendinga yf- irleitt, er það handhægt að skjóta járnvörunni á járnsmíðaverkstæði Steindórs og fá hana sinkhúðaða fljótt og vel, fyrir sanngjarna greiðslu. Sv. Bæjarstjórnarfgndur. (Framh.). Bæjarstjórnin ályktaði að fresta yrði ákvörðunum unz húsameist- ari ríkisins hefði gert frumdrætti að byggingunni. Var nefndarfor- manni falið að biðja húsameist- ara hið fyrsta um tvenna frum- drætti að byggingunni, ásamt kostnaðaráætlun; skyldi þar mið- að við 20—30 sjúkrarúm, eða í öðru lagi við 30—50, eftir því sem á stæði með bygginguna, hversu mörg rúm hún gæti tekið samkvæmt stofustærð frumdrátt- anna. Þá lá fyrir bæjarstjórninni svohljóðandi erindi frá »Verka- mannafélagi Akureyrar: »1. Vegna áframhaldandi at- vinnuleysis, og þar af leiðandi vaxandi vandræða verkalýðsins, krefst Verkamannafélag Akur- eyrar þess, enn einu sinni, að bæjarstjórn Akureyrar láti tafar- laust hefja atvinnubótavinnu fyr- ir ekki færri en 100 verkamenn. Skal atvinnubótavinnunni haldið stöðugt áfram, með ekki færri mönnum en áður getur, það sem eftir er vetrar. 2. Fátækustu verkamenn bæjar- ins skulu sitja fyrir vinnunni án tillits til þess, hversu lengi þeir hafa verið búsettir í bænum. 3. Verkamenn fái vinnunótur samkvæmt ákvæðum í kauptaxta Verkamannafélags Akureyrar. 4. Vinnulaunin séu útborguð f peningum vikulega, en ekki tekin upp í skuldir viðkomandi verka- manna. 5. Bæjarstjórnin leyfi almonn- um atvinnuleysingjafundi hð kjósa tvo menn til viðbótar í at- vinnubótanefnd bæjarstjórnarinn- ar. 6. Bæjarstjórnin sjái vei-ka- mönnum ætíð fyrir skýli til af- nota á aðalvinnustöðvum bæjar- ins, svo sem við grjótmulnings- vélina. Einnig að þar verði sett upp vanhús« Framh. Slökkvilið Akureyrar. Fyrirliðar slökkviliðs Akureyrarkaupstaðar árið 1934: Slökkviliðsstjóri: Eggert St. Melstað, Oddagötu 3. — Sfmi 115. VaraslQkkVÍIÍðSStjÓrÍ: Ounnar Quðlaugsson, Lundarg. 10. Simi 257. Flokksstjófi í innbænum: Karl Jónsson, Lækjargötu 6. - Simi 282. flðfir flokksstjórar: Friðrik Hjaltalín, Qrundargötu 6. — Tryggvi Jónatans- son, Lundargötu 6. — Aðalsteinn Jónatansson, Hafnarstræti 107B. — Snorri Quðmundsson, Hafnarstræti 108. — Veturiiði Sgurðsson, Oddeyrargötu 30. — Svanberg Sigurgeirsson, F*ór- unnarstræti. — Valmundur Quðmundsson, Glerárgötu 4. Brunaboðar I Útbænum: Rudolf Bruun, Hriseyjargötu 5. — Vernbarð Sveins- son, Eyrarlandsveg 14. Brunaboðar I innbænum: Eðvarð Sigurgeírsson, Spítalaveg 15. — Sigurður Jónsson, Aðalstræti 18. Menn eru áminntir um, að tilkynna strax sfmastððinni og slökkvilið- inu, ef eldsvoða ber að höndum. Akureyri, 19 febrúar 1934. Eggert St. Melstað (Sími 115).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.