Dagur - 14.04.1934, Blaðsíða 2

Dagur - 14.04.1934, Blaðsíða 2
114 DAGUR 40. tbl. Fermingarfötin kS eru min. Brauns Verzlun. Páll Sigurgeirsson. fgf Borgarar. verður sagt upp laugardaginn 21. apríl, kl. l'|2 s.d. Teiknisýning skólans verður opin á sumardag- inn fyrsta, 19. apríl. "' 'is naiiflors skólastjóri. menn farið fjölmarga fífldjarfa ferð í björgunarskyni, en sá heit- ir Lapidefski, er einna mestan orðstír hefir getið sér, — og svo að flogið hefir um allan heim — fyrir áræði, leikni og karl- mennsku. Innl. fréttir. Landsbankamálið. Starfsmönnum vikið frd. Samkvæmt útvarpsfregn á fimmtudaginn hefir bankaráð og stjórn Landsbankans tekið þá á- kvörðun að víkja frá starfi að fullu og öllu aðalgjaldkera Lands- bankans, Guðmundi Guðmunds- syni. Aðstoðargjaldkera, Sigurði Sigurðssyni, hefir verið vikið frá um stundarsakir. En tveir af starfsmönnum bankans, Stein- grímur Björnsson og Ingvar Sig- urðsson, fyrrverandi útibússtjóri, hafa sagt sig frá stöðum sínum. Framboð Framsöknar- manna. Samkvæmt útvarpsfregn í gær- kvöldi hafa þessi framboð verið ákveðin af Framsóknarflokknum: f Austur-Húnavatnssýslu Hannes Pálsson, bóndi á Undirfelli; í Strandasýslu Hermann Jónasson, lögreglustjóri í Reykjavík, í Snæ- fellsnes- og Hnappadalssýslu Þór- ir Steinþórsson, kennari í Reyk- holti. Bæjarfréttir. Jósef Sveinbjörnsson frá Holtakoti í Glerárþorpi féll, síðastl. fimmtudag, út af m.b. Þorkell Máni frá Ólafsfirði og drukknaði. Jósef heitinn var 26 ára, efnismaður. Messað á morgun í Lögmannshlíð kl. 12 á h. d. Zíon: Samkomur á morgun, sunnud. 15. apríi. Kl. 10 f. h. Sunnudagaskól- inn ClJ börn velkomin. Kl. 8% e. h. Almenn samkoma. — Allir velkomnir. R. F. U. M. -— A-D fundur mánud. 16. þ. m. kl. 8% í Zíon. — Allir karl- menn velkomnir. irtóar^5 töðu til sölu með fækif .verði hjá Kr. S. Sigurðssyni, Ytra-Krossanesi. 12—14 ára vant- ar mig aú þegsr. Georg Pálsson, Brekkugötu 4. til leigu fyrir ein- hleypan í Munka- þverárstræti 16. — Garðar Sigurjónsson. Herbergi til leigu frá 14. maí n.k. Upplýsingar í síma 278. Ibúð til leigu Spítalaveg 9, þann 14. maí. Verðlaunaspurning. Á síðasta fundi í ungmennastúkunni Akurlilja nr. 2 var- lögð fram spurningin: Er þörf á ungmennastúkum og hversvegna?« Svörin eiga að vera komin til þar til kvaddrar dómnefndar 22. apríl n. k. Verðlaun verða veitt fyrir bezta svarið. Sennilega taka markir af félögum stúk- unnar þátt í þessari verðlaunasam-. keppni. Áríðandi. Allir meðlimir Kantötu- kórsins eru vinsamlega áminntir um að mæta stundvíslega kl. 3.30 á morgun (sunnud.) í Skjaldborg. Taflfélag Eyjafjarðar heldur skemti- samkomu í Þinghúsi Hrafnagilshrepps í kvöld kl. 9. Býlið Viðarholt í Olerárþorpi er laust til ábúð- ar 14. maí í vor. Einnig til sölu, ef vill. Björn Halldórsson, lögfræðingur, Ritstjóri: Ingimar Eydal. Fréttaritstjóri: Sigfús Halldórs frá Höfnum. Prentsm. Odds Björnssonar. Fundur verður haldinn sunnudaginn 15. apríl 1Q34, kl, 1,30 e.h, í Verzlunarmanna- félagshúsinu til stofnunar félags með þeim mönnum, sem vilja vinna gegn ofbeldis- stefnu kommúnista í bænum. Allir velkomnir nema kommúnisiar. Nokkrir borgeirar. Sjóvátryggingarfélag Islands h. f. Al-íslenzkt félag. SiovátrygQinoar. Bronatryggiflgar. Hvergi lægri iðgjöld. Umboö á Akureyri: Kaupfélag Eyfirðinga. Sænska prjónavélin FAMA er frá- bær að gerð og smíði, enda búin til af hinum velþekktu H U S- Q V A R N A vopnaverksmiðjum. — Vélin hefir alla þá kosti, sem fullkomnustu þýskar vélar hafa að bjóða. Leitið tilboða hjá okkur og glæpist ekki á að kaupa dýrari vélar. »FAMA« prjónavélin býður yður alla þá kosti, sem krafizt verður. — Samb. ísl. samvinnufélaga.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.