Dagur - 26.04.1934, Blaðsíða 1

Dagur - 26.04.1934, Blaðsíða 1
DAGUR kemur út á þriðjudögum, fimmtudögum og laugax- iögum. Kostar kr. 9.00 árg. Gjaldkeri: Árni Jóhanns- son í Kaupfél. Eyfirðinga. Gjalddagi fyrir 1. júlí. Afgreíðsian er hjá JÖNI Þ. ÞÖR. Norðurgötu 3. Talsími 112. Uppsögn, bundin við ára- mót, sé komin til af- greiðslumanns fyrir 1. des. XVII. ar. » ¦ m Akureyri 26. apríl 1Q34. I 45. tbl. Hvenær Oplð ei. Innlendar f r é 11 i r. Nýja-Bíó Opinberar sfolnanir,' bankar o. s. frv. Pósthúsið virka daga kl. 10—6, helgi- daga kl. 10—11. Landssíminn milli Reykjavíkur, Akur- eyrar og Hafnarfjarðar opinn alla daga, allan sólarhringinn, einnig bæjarsímar þessara bæja. Bókasafnið : kl. 4—7 alla virka daga, nema á mánudag. Útlán miðv.- og laugardaga. Skrifstofa bæjarfógeta kl. 10—12 og 1 —5 alla virka daga. Skrifstofa bæjarstjóra kl. 10—12 og 1%—5 alla virka daga. Skrifstofa bæjargjaldkera kl. 1—5 alla virka daga nema á mánud. kl. 1—7. Landsbankinn kl. 10%—12 og 1%— 3, alla virka daga. Útvegsbankinn kl. 10%-v-12 og kl. 1— 2%, alla virka daga. Búnaðarbankinn kl. 2—4 frá */ió—Va' 1—3 frá x/—x/10 alla virka daga. Sparisjóður Ak. kl. 3-4 alla virka daga. Afgreiðsla »Eimskips« kl. 9—12 og 1 — 5 alla virka daga. Afgreiðsla »Sameinaða« kl. 9—12 og 1—7 alla virka daga. Afgreiðsla »Bergenske« kl. 9—12 og 1 —6 alla virka daga. Skrifstofur K. E. A. kl. 9—12 og 1—6 alla virka daga. Heimsóknartími sjúkrahúsa. Sjúkrahús Akureyrar kl. 3—4 alla virka daga og kl. 2—4 á helgidögum. Kristneshæli kl. 12%—2 virka daga, 3%—5 á helgidögum. Á þessum tím- um eru fastar bílferðir milli Akur- eyrar og Kristneshælis. Viðtalstimi Ixkna. Steingrímur Matthíasson kl. 1—2, (Brekkugötu 11). Valdemar Steffensen kl. 10—12 og 4— 6 virka daga og 10—12 helgidaga. P'étur Jónsson kl. 11—12 og 5—6 virka daga og kl. 1—2 helgidaga. Árni Guðmundsson k. 2—4 alla virka daga, l%-2% helgid. á 2. lofti K. E. A. Helgi Skúlason augnlæknir kl. 10—12 og 6—7 virka daga og kl. 1—2 helgi- daga á 2. lofti K. E. A. Friðjón Jensson tannlæknir kl. 10—12 1-3 og 4-6 virka daga,kl. 10-12 helgid. Engilbert Guðmundsson kl. 10—11 og 5 —6 virka daga á 2. lofti K. E. A. Nýja-Bíó föstudagskvöld kl. 9. Póstar koma og fara vikuna 2G/4—3/,r Koma: 26. Nova frá Reykjavík. 27. Drangey frá Sauðárkróki. 30. Drang- ey frá Rúsavík. 1. maí Súðin að vestan. Lagarfoss að austan frá út- löndum. 3. maí Gullfoss frá Reykja- vík, hraðferð. Fara: 26/4 Nova austur um til Noregs. 29. Drangey til Húsavíkur. 2/5 Súð- in austur um. Sildarverksmiðjan ný/'a. Verður hún byggd hér? Rausnarlegt tilb. bœjarstjórnar. í fyrradag kom hingað varð- skipið »Ægir«, með nefnd þá, er ríkisstjórnin skipaði til þess að gera tillögur um, að lokinni rann- sókn, hvar hin nýja sildar- bræðslaverksmiðja skuli byggð. Hefir nefndin nú skoðað þá staði á Húnaflóa, er til mála hafa kom- ið, og Siglufjörð. Hér skoðaði nefndin hið fyrirhugaða stæði, svokallaða Ragnarslóð, yzt á Odd- eyrartanga. Mun henni hafa litizt mjög vel á staðinn, að því leyti að rúm er þar nægilegt. Dýpi er þó eigi nóg, og þyrfti að lengja bryggju þá, sem fyrir er um 30 metra, svo að hún yrði alls 90 metrar að lengd, en að vísu er öðru nær en að það sé frágangs- sök. Myndi þá mega afgreiða a. m. k. 4 togara í einu. — Líklega munu flestir, er til þekkja hér gera ráð fyrir, að nefndin velji verksmiðjunni ein- mitt þenna stað. Hlýtur það að vera ríkinu eigi lítil uppörvun að bæjarstjórn Akureyrar samþ. um daginn að leggja allt að 250.000 kr. af mörkum ef verksmiðjan yrði byggð hér. Má segja að það sé myndarlega hlaupið undir bagga með ríkissjóði, eigi sízt ef rétt er það, sem fullyrt er, að meðal bæjarbúa sjálfra myndi safnast um 100—150.000 kr. til Osannindum hnekkt. Ritstjóri «Verkamannsins« hef- ir í 33. tbl. gert sig frægan að endemum með grein þeirri, er nefnist »Óheyrileg kaupkúgun«. Þar er því haldið fram að Mar- grét Þór hagnýti sér atvinnuleys- ið og neyðina á heimilum verka- lýðsins, til að þrýsta kaupinu sem lengst niður, en styngi síðan álit- legri fjárfúlgu í sinn vasa. Enn- fremur er það sagt í nefndri grein, að Margrét »sé verkfæri í hendi bróður síns, framkv.stj., til þess að kúga hiður kaup verka- kvenna«. Þessi »Verkamanns«-grein er að vísu ekki þess verð að eyða mörgum orðum um hana, því í augum allra skynsamra og sæmi- lega hugsandi manna og kvenna er hún aðeins sönnun þess, að sá hlutabréfakaupa. Væri þá líklega nær því helmingur stofnfjár fenginn og virðist ólíklegt að rík- isstjórnin sjái sér fært að virða slíkt boð að vettugi, þegar þá líka er athugað, að-.eigi er vitan- legt að nokkur annar staður hafi boðið nok#uð líkt fram að leggja, enda fullyrt, að ekkert tillags- framboð hafi komið annarstaðar að en héðan. Bátakviin á Akureyri, Hafnarnefnd og bæjarstjórn Akureyrar hefir samþykkt teikn- ingu frá vitamálastjóra um hafn- argerð hér og bátakví, efst sunn- an við Strandgötu og upp að hafnarbakkanum að austan sem nú er. Þó gerði hafnarnefndin þá breytingu á uppdrætti vitamála- stjóra — en vitanlega þó með hans samþykki, — að grandi sá, sem verður sunnan við kvína, verður gerður úr grjóti, sem svo er ætkazt til að verði uppfylling á bryggju, sem síðar á að koma þar. Þenna granda hefir verið samþykkt að gera á þessu ári. Á næsta ári hefir svo verið sam- þykkt að gera bólverk norðan við kvína, skal grafið upp úr austur- hluta hennar og sund inn í hana. Og er nú þegar byrjað á að hlaða upp austurbrún garðsins, sem liggur suður frá Strandgötunni austan við kvína. Verður þetta allmikið mannvirki, og hin mesta bót að því þegar í stað, bein og óbein. maður, er þannig ritar, er óvand- aðri að orðum og athöfnum en svo, að hann sé svaraverður; en til að sýna almenningi við hvaða rök nefnd grein hefir að styðjast, gagnvart Kaupfélagi Eyfirðinga, og systur framkvæmdastjórans, Margréti Þór, skal hér birt yfir- lýsing frá þeim hreingerningar- konum, sem virðist vera átt við í áðurnefndri grein: YFIRLÝSING. út af grein í 33. tbl. »Verka- mannsins«, þar sem Kaupfélagi Eyfirðinga er borin á brýn kaup- kúgun við hreingerningakonur, viljum við undirritaðar, sem önn- umst hreingerningu á búðum og skrifstofum félagsins, lýsa því yf- ir, að við erum ánægðar með kaup það, sem okkur er greitt og höfum aldrei orðið varar við Föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld kl. 9. Ertðaskrá Dr. Mabuse. Þýzk talmynd í 15 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Rudolf Klein Rogge, Otto Wernicke, Oscar Beregg og Gustav Diessl. Þetta er vafalsust stórkostlegasta sakamálamynd, sem gerð hefur verið; Kostaði tvær miljónir kriina að taka hana. Bannað var að sýna hana í Þýzkalandi og hér er hún bönnuð unglingum innan 18 ára og taugaveikluðu fólki er ráðið frá að sjá hana, sökum hins æsandi spennings er grípur áhorf- endurnar. NÆR OG FJÆR. Á bæjarstjórnarfundi í fyrradag voru þessir kosnir í yfirkjörstjórn auk bæj- arfógeta, sem er sjálfkjörinn: Jakob Karlsson og Ingimar Eydal, en til vara Ólafur Jónsson, framkv.stj. Ræktunar- fél. Norðurl. og Gísli R. Magnússon. 1 undirkjörstjórn voru kosnir: Böðvar Bjarkan, Sverrir Ragnars og Friðrik Magnússon, bæjagjaldk., en til vara Björn Halldórsson, lögfræðingur, Er- lingur Friðjónsson og Tómas Björns- son. Aðstoðarmenn í undirkjörstjórn voru kosnir þessir: Kristján Árnason, kaupm., dr. Kristinn Guðmundsson, Hallgrímur Jónsson, járnsm., Karl Magnússon, Þorsteinn Stefánsson, Jón Kristjánsson, útg.m., Sig E. Hlíðar, Sigurjón Jóhannsson, Ólafur Thoraren- sen, Árni Jóhannsson, gjaldk., Gunnar Thorarensen, Brynjólfur Sveinsson, Jón Guðmundsson, byggingam., Jóhann Frímann, Lárus Thorarensen. Annars skeði ekkert merkilegt á Framhald á 4. síðu. minnstu tilraun til kaupkúgunar frá félagsins hendi. Sömuleiðis lýsum við því yfir, að viðkomandi því, sem sagt er í sömu grein, að frk. Margrét Þór muni stinga í sinn vasa álitlegri fúlgu af hreingerningarkaupinu, vitum við, að slíkt er rakalaus uppspuni og einungis tilbúningur frá hendi greinarhöfundar. Akureyri 23. apríl 1934. ólafía Ásbjörnsdóttir. Kristjana ólafsdóttir. JakobínaÁgústsdóttir. Aðalheiður Albertsdóttir,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.