Dagur - 14.06.1934, Blaðsíða 4

Dagur - 14.06.1934, Blaðsíða 4
186 DAGUK 66. tbl. - ••-•• • • • • • •• •« Framboðsfuidir fyrir Akureyrarkjördæmi verður haldinn í Samkomuhúsi bæjarins laugardaginn 16. júní kl. 8 e. h. Kjósendur sitja fyrir húsrúmi. Guðbrandur Isberg. Árni Jóhannsson. Erlingur Friðjónsson. Einar Olgeirsson. SainbandsfundurnorðlenzkrakvfiflRa verður haldinn á Akureyri, dagana 15.—16. sept. 1934. Deild- irnar áminntar um að senda fulltrúa á fundinn. — Allar konur velkomnar. — Minnst verður 20 ára afmæli sambandsins. Akureyri 11. júní 1934. Stjórnin. KEA Saumavélarnar i HUSOVARNA ou .JUNO eru áreiðanlega beztar. Samband ísl. samvinnufélaqa. L.—— -.......... -I og þá þurfið þér að kaupa hentug ferðatjöld, ferðaprimusa og ýmsan útbúnað til lengri og skemmri ferðalaga. Allan slíkan útbúnað fáið þér beztan og ódýrastan í Kaupfélagi Eyfirðinga Járn- og Olervörudeild. Barnavagnarnir7 marg-eftirspurðu, komnir aftur. Kaupfélag Eyfirðinga. Járn-og glervörudeildin. hafa flestir skekkzt meira og minna og nokkrir hruniö. Tré- húsin hafa yfirleitt skemmzt minna en steinhúsin. Járnvarin tréhús hafa liðast minna en ó- járnvarin. Grunnar og kjallarar flestra þeirra hafa sprungið og sumir mjög mikið. Pappa- og strigalagning er víða sprungin og húsin liðuð, en reykháfar hafa allir brostið og flestir brotnað ofan þaks og oltið niður. Af steinhúsum hafa þau yngstu og járnbendu staðið sig langbezt. En einnig þau sína glögg merki gífurlegrar áreynslu. Mikil veggjaþykkt virðist ekki hafa þýðingu, en stærð steinhúsa, steypan, járnbending og önnur Konstruktion mjög mikla. Húsin snúa flest út og suður og bendir allt til þess, að jarð- skjálftinn hafi komið á stafna þeirra, enda hafa gaflar húsanna yfirleitt sprungið og hrunið meira en hliðarveggir, en skilveggir hafa minnst raskast. Bitaendar í steypu liafa víða dregist til. Á aðaljarðskjálftasvæðinu eru sex hús með steyptum og járn- bendum loftum og þaki, og sjást í loftunum aðeins mjög fáar og óverulegar sprungur. En útveggir og skilveggir eru sumstaðar sprungnir neðan til en hvergi al- varlega. Reykháfar, um l/2 tonns þung- ir, ofan á flötu, járnbendu þaki, hrukku í sundur um þakið og færðust norður um 3 sentímetra, en ultu ekki um koll. Aðeins 1 hús er byggt úr hlöðnum steini, r-steini, og skemmdist það lítið eitt á suðurgafli, en útitröppur færðust úr lagi. Tvö hús standa á stórgrýtis- klöpp, en þrátt fyrir vandaðan frágang hafa þau einnig sprung- ið. Malarkambur virðist bezti grundvöllur i jarðskjálfta. í sára- fáum tilfellum virðist grundvöll- ur húsa hafa raskazt eða sígið. Rúður sprungu í mjög fáum hús- um, og það þótt veggjunum lægi við hruni. Flestar eldavélar og ofnar ultu um koll og brotnuðu sumstaðar. Raflagnir hafa ekki skaddazt, nema þar sem um hrun eða veggjaröskun var að ræða, en leki hefirkomið á nokkrar miðstöðvar. Ég hefi látið taka um 40 ljós- myndir af skemmdum byggingum og ýmiskonar röskun þeirra. Ætl- Munið! I I Næstkomandiiaug- H | ardag verður sölu- H n búðum lokað kl. 4. 2 M Pantið á föstudög- M I um í sunnudags- I I matinn. || I Kjotbúðin. | MMM KEA azt er til að þær síðarmeir geti orðið byggingamönnum til athug- unar og fróðleiks, ásamt nauðsyn- legum skýringum. Sveinbjörn Jónsson. (Framh. af 1. síðu). arljósum, sem ekki eru í hvers manns eigu, yfir þjóðareinkenni þeirra. »Þekktu sjálfan þig«, var spak- mælið, sem Grikkir rituðu yfir innganginn í guðamusteri sínu. — Virtist þeim, sem, leiðin til guð- dómlegrar þekkingar lægi gegn um þekkinguna á sjálfum sér. — Hefir það og löngum verið talinn viturra manna háttur, að snúa ekki sízt athygglinni inn á við, að sjálfum sér og leitast við að gera það með óhlutdrægri dómgreind. Æti sá, sem slíkt getur, heldur ekki að reynast glapsýnn og hlut- drægur gagnvart öðrum, því að sjálfsþekkingin er einnig vegur skilningsins á öðrum. Bók Guðm. Finnbogasonar um islendinga ætti að gera þeim þéssa þekkingu auð- veldari. Hann hefir dregið hér saman í einn stað fjölda dæma, og mannlýsinga frá öllum öldum, síðan land byggðist, til þess að varpa ljósi á þessi efni, og horfir á þjóðina og líf hennar frá ýms- um hliðum. »Síðan eg var smali á öræfabæ«, segir höf. í formála, »hefi ég vitað, að oft má spara sér langa leit, með því að ganga upp á hóla, sem útsýni er1 af. (Framh.). Benjamíh Kristjánsson. Pjallskilastjórar og aðrir þeir, sem með sauðfé fara, eru beðnir að athuga það, að eg undirritaður nota brenni- markið K. V. Krislján S. Tryggvason, Varðgji Öngulstaðahréppi. Rabarbari á 35 aura kílóið. Kaupum Kjötbúð KEA. Fréttaritstjóri: Sigfús Halldórs frá Höfnum. Ritstjóri: Ingimar Eydal. Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.