Dagur - 03.11.1934, Blaðsíða 2

Dagur - 03.11.1934, Blaðsíða 2
348 DKGTJTR 127. tbl. og þar á meðal trúfesti þeirra við bindindishreyfinguna allt frá æsku, sem og reyndar annað fleira. Snorri Sigfússon skóla- stjóri ávarpaði þá gamlan bekkj- arbróður sinn, silfurbrúðgumann, og færði þeim hjónum fyrir hönd gesta og vina standklukku vand- aða að gjöf. Davið Stefánsson skáld frá Fagraskógi minntist bókaútgefandans Þorsteins M. Jónssonar, er sér hefði virzt og reynzt ekki einungis athafna- mestur heldur fyrst og fremst viðskiptabeztur og drenglundað- astur allra bókaútgefenda, er hann hafði kynnzt. — Þakk- aði brúðgumi hverjum þessara ræðumanna sérstaklega. Höfðu boðsgestirnir þá kosið til þess að hafa orð fyrir sér. Auk þeirra töluðu Sigurður Guðmundsson, skólameistari, er þakkaði brúð- guma brautruðning hans í þarf- ir Menntaskóla Akureyrar og at- hafnalíf hans auðugt, er líkt og Draupnir gæti af sér sífelldlega ný og göfug verk. Sigfús Hall- dórs frá Höfnurn, skólastjóri, tók í sama streng; minntist brúðguma sem skólamannsins, er innilega nafntengdur yrði í framtíðinni öllum þremur, Mennta-, Gagnfræða- og Barna- skóla Akureyrar; — ennfrem- ur gestrisni og samrýni þeirra hjóna. Gaðmundur Eggcrz, bæj- arfógetafulltrúi, fyrrv. sýslumað- ur, minntist sérstaklega silf- urbrúðurinnar á skáldlegan hátt og vék meðal annars að því, sem allir hugsuðu viðstaddir, að næsta ótrúlegt þætti ókunnugum, er að- eins gætu dæmt eftir sjón, að hér væri um silfurbrúðhjón að ræða. Þá flutti og Konráð Vilhjábnsson gagnfræðaskólakennari drápu hina miklu, er hér hefir áður birzt. öllum þessum þakkaði brúðgumi einnig, en greip þá líka tækifærið til að minnast sérlega fallega fyrirrennara síns á Svalbarði, Björns Líndal, bú- höldsins og höfðingjans, þótt stjórnmálaskoðanir hefðu eigi farið saman. Bað hann dóttur hans og tengdason, er þar voru stödd, að bera orð sín og kveðjur ekkju Björns Líndals. Danz yar hafinn að upptekn- um borðum, en veitingar og veizlufagnaður stóð óslitinn frá komu gesta til burtfarar, kl. 214 um nóttina. Þingmál. Ríkistktvarpið. Meiri hluti allsherjarnefndar neðri deildar flytur eftir beiðni atvinnumálaráðherra frv. um út- varpsrekstur ríkisins. Er það endurbót og aukning við lög um útvarp frá 1930. í frv. er mælt fyrir um orkuaukningu stöðvar- innar í Reykjavík og byggingu endui’varpsstöðva annarstaðar á landinu og skal stofnunin bera nafnið »Ríkisútvarpið«, enda hafi ríkið einkarétt til reksturs út- varps hér á landi. Nýmæli er það í frv. að öllum tekjum útvarps- ins og starfsgmna þess, skal „Cerenaa- bygg-grjön fást í Nýlenduvörudeild. „ISlái Bjorðinii.^ H. f. Smjörlíkisg'erðin »Smári« er elzta smjörlíkisverksmiðjan í landinu, og- um leið eitt af elztu og þekktustu iðnaðarfyrirtækjum landsins. Það var Smárasmjörlíkið sem ruddi erlenda smjörlíkinu hér af markaðnum. Samt var Smári alltaf dýrari en það útlenda. Ástæðan var sú, að áherzla var einung- is lögð á vörugæðin og reynslan hefir sýnt að það var rétta leiðin. Líklega er hvergi í heiminum al- mennt gerðar strangari kröfur til vörugæða en hér á landi, og með hverju ári, sem líður, verða kröfurnar strangari, um leið og vörurnar verða betri. Blái borðinn — vítamínsmjörlíki — er smjörlíki sem uppfyllir hinar ströngustu kröfur um vörugæði. Það er viðurkennt um allt landið að vera bezta smjörlíkið. En Smári leggur ekki að- eins áherzlu á það að hafa alltaf bezta smjörlíkið, sem hér er fáanlegt, heldur bezta smjörlíkið sem hægt er að búa til á hverjum tíma. Minnst einu sinni á ári sendir verksmiðjan fagmann til Noregs, Danmerkur og Svíþjóðar til þess að kynnast því nýjasta. Fram- vegis verður lögð sérstök áherzla á það, að hafa vöruna góða, jafnvel þótt hún þurfi að kosta meira. H. f. Smjörlíkisgerðin, Reykjavík. varið til eflingar útvarpinu. Þyk- ir ekki rétt að notendur þess séu gegnum útvarpið skattlagðir sér- staklega til almenningsþarfa. út- varpsráðið, sem nú er skipað 5 mönnum, einum frá hverjum þessara aðila: atvinnumálaráð- herra (formaður), háskólanum, prestastefnu, barnakennurum og útvarpsnotendum, skal eftir frv. heita »dagskrárstjórn« og vera skipuð 7 mönnum. Velur Alþingi þrjá þeirra með hlutfallskosn- ingu, þrjá velja útvarpsnotendur og formann skipar kennslumála- ráðherra. Kosningu á fulltrúum útvarpsnotenda skal hagað svo, að allir útvarpsnotendur geti tek- ið þátt í henni. Skíðaför frá Þingvallastræti n, k: sunnudag kl. 9 f. h., ef færi leyfir. Aðalfundui’ á Skíðastöðum sunnudaginn 11, nóv. kl. 10 f. hád, S t j ó r n i n. Prédikun í Aðvcntkirkjurml á sunnu- dnginn kl. 8 sfðdogís. Blái borðinn - vitainínsinjörlíki - hefir sama A og D vitaniininnihahl og simjör. Alltaf er liaim líka bragðbeztur BLÁI BORÐINN. Hundur frekar lítill, gulhosóttur að lit gegnir nafninu Hundi, tapaðist í haust vestur f Hörgárdal. Hver sem hefir orðfð var við hund þennan, er vinsamlega beðinn að gera undir rituðum aðvart. Árnesi í Glerárþorpi i, nóv. 1934. Steingr. Sigursteinsson. Suiusúkkulaði Misprentazt hefír orð í síðasta blaði, 2. síðu, 2. dálki, 19. línu að ofan: Stjórnarblaðið, en átti að vera stjórn- arliðið. Þá er og rangt nafn eins þeirra, er fórst í snjöflóðinu vestra: Bjarni Guð- mundsson, átti að vera Guðnason. Kelloggs vörur: All Bran Corn Flakes Pep Kaupfélaa Eyfirðinga. Nýlenduvörudeildin. Hinar ágætu Smyrna- fíkjur höfum við til í lausri vigt og pökkum. Kaupfél. Eyfirðinga Nýlenduvörudeild. Fréttaritstjóri Sigfú* Halldórs frá Höfnum. Ritstjóri Ingimar Eydal. Prcntsmiðja Oáds Björnssosur,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.