Dagur - 06.11.1934, Blaðsíða 2

Dagur - 06.11.1934, Blaðsíða 2
350 DAGHR 123 tbl. Skipt um landhelgisgæzlu Þegar íhaldið fékk dómsmála- stjórnina í sínar hendur, var það eitt af fyrstu verkum þess að svifta Einar M. Einarsson skip- stjórn á varðskipinu Ægi. Þessi stjórjiarráðstöfun Magnúsar Guðmundssonar haustið 1932 mæltist þegar illa fyrir og því ver, sem lengur leið. Til þess að réttlæta þessa framkomu voru fundnar upp tyllisakir á hendur Einari og í sambandi við þær fyrirskipuð réttarransókn gegn honum. Hinir reglulegu undirrétt- ai’dómararfengustekki til að sak- fella Einar og var því Garðari Þorsteinssyni falin rannsókn og dómsuppkvaðning í málinu. En þó íhaldsmenn væru háværir og grófyjTir um sekt Einars, fóru svo leikar, að íhaldsdómarinn treystist ekki til að ákveða aðra refsingu en ómerkilega sekt. Þá opnuðust jafn.vel augu íhalds- manna fyrir því, að allur þessi hvellur út af duglegasta varð- skipstjóra landsins hafði verið skrípaleikur einn. Allan þenna tíma hélt Magn. Guðm. Einari í landi og meinaði honum að starfa í þjónustu strandvarnanna, en varð þó að greiða honum full laun, þar sem Þingmál. Elnkasala á fóðurbæli og fóðurmföli. Jón Baldvinsson og Sigurjón Á. ólafsson flytja frv. um að rík- isstjórnin taki einkasölu á þess- um vörum,og hafi þar af leiðandi heimild til að flytja til landsins erlendan fóðurbæti. Skal stjórn- in láta fara fram hagnýta rann- sókn á notagildi innlends og er- lends fóðurbætis og stilla svo til, að fluttar verði til landsins að- eins þær tegundir, sem beztar reynast og þörf krefur. Bæfargjðld á Akureyri. Guðbrandur ísberg flytur frv. um heimild fyrir bæjarstjórn Ak- ureyrar til þess að leggja gjald á allar vörur, sem fluttar eru til og frá Akureyri, allt að helm- ingi hærra en hafnargjald er þar af sömu vörum. Gjald þetta, sem renna skal í bæjarsjóð, er því að- eins heimilt að leggja á, að út- svör og aðrar tekjur bæjarins hi’ökkvi ekki fyrir gjöldum. Vátrygging á fiskibótmn. Þingsályktunai’tillögu um að skoi’a á ríkisstjórnina að láta rannsaka fyrir næsta þing á hvern hátt verði bezt fyrir komið vátryggingu á fiskibátum flytja í sameinuðu þingi þeir Ingvar Pálmason og Gísli Guðmundsson. Fjöldi fiskibáta eru með öllu ó- vátryggðir, en hinir eru tryggðir hjá ýmsum stofnunum, bæði inn- lendum og erlendum. Er því mál Jpetta í hinni mestq óreiðu. engin sök hafði fundizt hjá hon- um. Mun íhaldið telja þetta til sparnaðarráðstafana, sem það hælir sér svo rnjög af. Nú hefir nýja ríkisstjórnin bundið enda á þetta háðulega hneykslismál íhaldsins og falið Einari M. Einarssyni sitt fyrra starf og var mál til komið, enda höfðu komið frarn sárar kvartan- ir yfir landhelgisgæzlunni undir yfirstjórn íhaldsins. Eftir að Einar Einarsson hafði horfið að sínu fyrra starfi, skipti og brátt um röggsemina í land- helgisgæzlunni. Innan fárra daga tók hann enskan togara í land- helgi á Húnaflóa, skömmu síðar annan að landhelgisveiðum á Þistilfirði og hinn þfiðja fyrir fáum dögum við Dyi’hólaey. Hef- ir Einar þannig tekið þrjá brot- lega togai’a á öi’skömmum tíma. Hvílíkt tjón landhelgisgæzlan hefir beðið á tveimur síðustu ár- um vegna ráðsmennsku íhaldsins í þeim málum, geta jnenn rennt gi*un í af þessum síðustu atburð- um. En nú er skipt um til batnaðar og munu allir því fagna, nema veiðiþjófar og þeir, sem halda vilja hlífiskildi yfir þeim. Beekur og rit. Lögrétta 1934. II. hefti. Efnis- yfirlit: Um víða veröld (Vilhj. Þ. Gíslason). Flug Lindberghshjón- anna (Vilhj. Þ. Gíslason). Gildi sannleikans fyrir þjóðfélagið (Gunnar Árnason). Magnús Ste- phensen (Vilhj. Þ. Gíslason). Vínarborg (Gunnlaugur Einars- son). Meyvant (kvæði eftir Pétur Beinteinsson frá Grafardal). Gísli Brynjúlfsson (Þorst. Gísla- son). Þetta þjóðkunna (kvæði eftir Sig. Sigurðsson frá Arnar- holti). Raforkumál íslendinga (Marteinn Bjarnason). Bók- menntabálkur Lögréttu. Morgunn, júlí—desember, 1934. Efnisyfirlit: Dáleiðslur. Eftir Einar H. Kvaran. Ludvig Dahl bæjarfógeti (látinn). Huldir dómar. Prédikun eftir ófeig Vig- fússon, prófast. Ástvinasamband. Eftir frú Guðrúnu Guðmunds- dóttur. Dularlækningar. Eftir Jó- hann S. Lárusson o. fl. Förunaut- urinn á Vestdalsheiði. Eftir Hjört Kristmundsson frá Rauða- mýri. Látins svipur. Eftir Sigui’ð Kristinn Harpann. Hvað gerist eftir dauðann? Kaflar úr bók eft- ir Shaw Desmond. í>ýtt af R. E. K. Ritstjórarabb Morguns um hitt og þetta. Prestafélagsritið, sextánda ár, 1934, er útkomið. Efnisyfirlit er á þessa leið: Samvizkuhetjan Marteinn Lúther. Eftir Jón Helgason, biskup. Verður tilvera guðs sönnuð? Eftir Magnús Jóns- son, prófessor. Kristur og mót- lætið. Eftir sr. Friðrjk Hall- grimsson. örninn. Makræði eða Skíði Skíðastafii Skiðasleðai 1ÆÍ med bremsu Vœntanlegt með Novu 13. þ. m. Kaupfélag Eyfirðinga Járn- og glervörudeild. ALPA LAVAL A. B. Separator i Stokkhóimi er eitt af þeim fyrirtækjum Svía, er mest og best hefir stutt að því að gera sænskan iðnað heimsfrægan. f meira en hálfa ð!d hafa ALFA LAVAL vélarnar verið viður- kenndar sem beztu og vðnduðustu skilvindurnar á heimsmarkaðinum, enda hefir verksmiðjan hiotið yfir 1300 FYRSTU VERÐLAUN. Reynslan, sem fengist hefir við að smíða meira en 4.000.OOO AIfa Laval skilvindur, er notuð út f æsar til þess að knýja fram nýjar og verðmætar endurbætur. Hið nýjasta á þessu sviði er: Algerlega ryðfríar skilkarlsskálar og algerlega sjálfvirk smurning. Vér hðfum þessar tegundir af hinum nýju endurbættu ALFA LAVAL skilvindum á boðstólum: Alfa Laval Nr. 20 skilur 60 lítra á klukkustund - 21 - 100 - - — } — —»_ — 22 - 150 — - — » — — » — - 23 - 525 - - — 1 Varist að kaupa lélegar skilvindur. — Biðjið um ALFA LAYAL. Samband ísl. samvinnufélaga. manndómui'. Eftir Stanley Jones. Beztu vej’ðir menníngar vorrar. Eftir S. P. S. Um Oxfordhreyf- inguna nýju. Á. G. þýddi. Undir- búningur undir prédikun. Hinn dýrlegi dagur. Sálmur, þýddur af Vald. V. Snævarj’. Vilhelm Beck. Eftir Bjarna Jónsson, prófast. I j’á heimavistarskóla. Kij'kjan og vorir tímar. Eftir sr. Benjamín Kristjánsson. Mannvinurinn og fjiðarvinurinn Fridtjof Nansen. Eftir Richai’d Beck prófessor. Kagawa. Eftir sr. Björn Magn- ússon. Kristilegt félag ungra kvenna. Eftir frú Guði’únu Lár- usdóttur. Til, þín, minn frelsari, ég flý. Eftir Kjartan ólafsson. Lag eftir sr. Halldór Jónsson. Um líknarstarfsemi í Danmörku. Eftir Guðmund Einarsson, pró- fast. Nýútkomin bók um John R. Matt. Eftir S. P. S. Prestafélag- ið. Eftir S. P. S. Frá kirkjuráði. Prestkvennafundui’inn 1934. Kirkjufundur 1934. Fullti’úafund- ur presta og kennara 1934. Baj-naheimilisstarf þjóðkirkjunn- ar. Eftir Ásmund Guðmundsson, prófessor. Skipulagsskrá fyrir baraaheimilið »Sólheima« í Hver- koti í Grímsnesi. Erlendar bækur. Eftir dr. M. J. og rttstjórann. Dökkgrá hryssa ómörkuð, á að gizka þriggja vetra, hefir gengið hjá mér undirrituðum síðastliðið sumar. Eigandinn vitji hennar þegar í stað. Jón Viglússon, Úlfsbæ. Kvenveskin marg eftirspurðu eru komin og fást nú í miklu úrvali. Kaupíélag Eyíirðinga Járn- og glervörudeild. E. s. »Hekla<t kom hingað í gær. Með því komu meðal annars Vilhjálm- ur Þór kaupfélagsstjóri og Þór O. Björnsson deildarstjóri. Reikning’ur Bai’naheimilissjóðs þjóðkirkjunnar 1933. Aðalreikn- ingur Prestafélags íslands 1933. Ritstjóri Ingimar Eydal. Fréttaritstjóri 8igfús Halldórs frá Höfnmri. Prentsmiðja Odds Bjömssonar..

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.