Dagur - 21.02.1935, Blaðsíða 2

Dagur - 21.02.1935, Blaðsíða 2
30 DAGUR S. tbl. „fslendingur" á flóffa. Þríhymingur »Islendings« held- eftirtekt á yfirburðum K. E. A. ur áfram skrifum sínum um fram yfir keppinauta sína, kaup- Kaupfélag Eyfirðinga. Hinn 15. mennina. þ. m. birtir blaðið fjögra dálka Loks viðurkennir ísl. fullum grein,, sem á að vera »svar til fetum, að kaupfélögin séu ekki Dags«. Grein þessi hefir á sér skattfrjáls; hann orðar það svo, tvö aðaleinkenni: Illgirni í garð að þau séu ekki »algerlega« skatt- bænda og klaufaháttur haldast frjáls! Hér var nú auðvitað ekk- þar í hendur. Til þess að sýna ' ert undanfæri fyrir blaðið, því fram á þetta hvorttveggja, skulu það var áður búið að sýna fram nokkur atriði greinarinnar athug- á, að K. E. A. greiddi nokkuð uð dálítið. meira en helming af árstekjum Greinarhöf. langar til að sínum í skatta; var blaðið því hnekkja því, að kaupfélögin leggi búið að leiða sjál'ft sig í gildruna stund á að flytja inn í landið og átti því ekki annars úrkosta en góða og ósvikna vöru. í því efni að eta ofan í sig fyrri fullyrðing- minnist hann á eitthvert kaupfé- ar sínar um skattfrelsi félaganna, lag, sem selt hafi bændum á síð- sem það hefir þrástagast á áður. asta hausti pólskt rúgmjöl í slát- En þegar blaðið verður að leggja ur og gefur í skyn, að það hafi á flótta í þessu atriði, þá sveigir verið skemmt og svikið og að það inn á aðra leið og fer að fár- kaupfélagið hafi fengið áminn- ast yfir því, að félögin þurfi eng- ingu »frá deildum sínum um að an skatt- að greiða af þeim við- vanda meira vörur til bænda«. skiptum, sem félagsmenn hafa Af því að K. E. A. hafði pólskt sjálfir við þau. Hér er ísl. að rúgmjöl á síðasta hausti, má ætla vekja upp gamlan draug, hinn að ísl. eigi við það, þó að hann illræmda tvöfalda skatt, sem var hafi ekki hug til að segja það í því fólginn að skattleggja fyrst skýrt út, heldur viðhafi dylgjur viðskipti félagsmanna og skatt- að rógbera hætti. En svo er mál leggja þá síðan sem einstaklinga. með vexti,, að K. E. A. hafði tvær Þetta er það, sem ísl vill láta tegundir af pólsku rúgmjöli, nr. taka upp aftur. Hann þykist bera I og nr. II. Báðar tegundirnar mikla umhyggju fyrir bændum voru á boðstólum undir sínu rétta og læst vera sár yfir því, hvað K. númeri, og gátu menn valið um E. A. búi illa að þeim. En sjálfur tegundirnar. Slátur það, sem ó- vill hann að bændur séu eltir með dýrari tegundin var notuð í, tvöföldum skatti. Heldur ísl., að reyndist ekki nægilega þétt í sér bændur séu svo heimskir, að þeir eftir suðuna, sem ef til vill hefir sjái ekki úlfinn undir sauðar- stafað af því, að mjölið hafi ver- gærunni? ið of fínt. En að hér hafi verið En bændaumhyggja fsl. nær um skemmda eða svikna vöru að lengra en til tvöfalda skattsins, ræða, er tilhæfulaus uppspuni. — sem hann vill láta leggja á þá. Dylgjur ísl. hafa því við engin Hann telur eftir jarðræktarstyrk- rök að styðjast, en eru aðeins inn og styrk til frystihúsa, sem vottur um snuðrandi hupdstungu, varðveita útflutningsvöru bænda sem er að leita eftir snöggum fyrir skemmdum. Hann er fullur bíetti í sambandi við vöruvöndun gremju yfir því að K. E. A. skuli K. E. A., en finnur engan. vera leyft að hafa nokkurt rekst- Það er því síður en svo, að fsl. ursfé. Það hafi til þeirra hluta hafi tekizt með dylgjum sínum, bæði Stofnsjóð og Innlánsdeild, að sanna það, að K. E. A. legði sem viðskiptamennirnir eigi sjálf- ekki stund á vöruvöndun, því ir. Á þessa tvo sjóði hefði fsl. samkvæmt frásögn blaðsins sjálfs helzt ekki átt að minnast sjálfs fara deildir þess, sem eru ekki sín vegna, allra sizt Stofnsjóðinn, annað en félagið sjálft, strax á því hann minnir alltaf á yfir- stúfana til þess að fá því kippt burði samvinnuverzlunar fram í lag, ef út af því bregður, að yfir kaupmannaverzlanir. Hann einhver vara fullnægi kröfum er, eins og allir vita, samsparað neytenda. Bendir það á allt annað fé félagsmanna, vegna hagkvæm- en að þeir eigi því að venjast, að ari viðskipta við kaupfélagsverzl- fá skemmda og svikna vöru. fsl. un en aðrar verzlanir. Að vísu er hefir því afsannað það, sem hann hann ekki nema nokkur hluti þess ætlaði að sanna, og er slíkt ætíð arðs, sem samvinnumenn bera úr talinn vottur um frámunalegan býtum í viðskiptum sínum við klaufaskap. kaupfélagsverzlun. Hinn hlutinn Isl. barmar sér yfir því, að K. , kemur • árlega fram í viðskipta- E. A. hafi lagt undir sig nálega reikningum þeiri’a, og geta þeir alla verzlun með byggingavörur. varið honum til að bæta aðstöðu Þess vegna hafi kaupmönnum sína heima fyrir. En fsl. þolir okki gefist færi á að hjálpa bænd- það ekki, að bændur leggi fram um um vatnsheld þök á heyhlöður eigið fé til verzlunarreksturs síns. þeirra. Hann um það. Bændur munu fara '• En hvers vegna hefir félagið sína götu hér eftir sem hingað lagt undir sig verzlun með þessar til, hvað sem lítill kaupmanna- vörur? Ástæðan getur ekki verið dindill prédikar fyrir þeim. önnur en sú, að kaupmenn hafa Enn japlar fsl. á því, að Kaup- ekki þolað samkeppni félagsins félag Eyfirðinga hafi of mikinn með þessar vörur. Með því að húsakost, því það noti ekki allt minnast á þetta hefir fsl. vakið sitt húsrými sjálft, bendir t. d. á að félagið leigi út þriðju hæð verzlunarhússins í Hafnarstræti 91, á fjórðu hæð sé einnig leigður út stór salur o. s. frv. Af þessu vill blaðið auðsýnilega draga þá ályktun, að óþarfi hafi verið að stofna til nýbyggingarinnar sunn- an Kaupvangstorgs og vestan Hafnarstrætis. Nú er þessi ný- bygging fyrst og fremst ætluð til bi-auðgerðar og kjötbúðar. Hvern- ig dettur nú ísl. í hug að nokkur heilvita maður hefði tekið það ráð að fara með brauðgerðina upp á þriðju hæð í verzlunarhús- inu, eða setja kjötbúðina niður í salnum á 4. hæð? Vel á við að segja um þetta fjas ísl. út af húsakosti K. E. A.: ó, þú heilaga einfeldni! Veit ekki ísl., að við byggingu nýja verzlunarhússins þurfti K. E. A. að uppfylla kröfur bygging- arsamþykktar bæjarins, þær sem hún gerir á þessum stað? Þá etur I'sl. skattsvikaaðdrótt- unina til K. E. A. ofan í sig og segir, að framkvæmdastjóri fé- lagsins geti »vafalaust« gefið skýringar og sýnt fram á, »að engin svik séu í framtalinu, hvorki tekjum né eignum«. »Dag- ur geti verið rólegur« út af þessu. Hann hefir nú aldrei verið neitt órólegur út af þessu, því hann vissi fyrirfram, að aðdróttunin var rakalaus og að þríhyrningur- inn þyrði ekki að standa við hana. Enda er það nú komið í Ijós, að ísl. er enn lagður á flótta í þessu atriði. Um það þarf þá ekki meira að tala. ísl. spyr, hvort viðskiptamenn- irnir vilji ekki fá að vita, hvern- ig K. E. A. fari að því að bæta hag sinn um hálfa milljón árið 1932, þrátt fyrir 2 þús. kr. tap á utanfélagsmannaverzlun á því ári og að innanfélagsmönnum hafi verið greitt allt, sem þeim bar. Fyrst er nú því áð svara, að fulltrúum viðskiptamanna hefir verið gerð full grein fyrir þessu á aðalfundi félagsins 1933. fsl. þarf því ekki að spyrja fyrir hönd félagsmanna, því þeir vita skil á þessu öllu, enda hefir hann að sjálfsögðu ekkert umboð frá þeim til að koma fram með heimskulegar spurningar. En þrátt fyrir þetta skal nú sýnt það lítillæti að skýra þetta fyrir fávita þeim, sem skrifar í ísl. undir þríhyrningsmerkinu. Árið 1932 lækkuðu útistana- andi skuldir hjá viðskiptamönn- Kr. um félagsins um 220.500.00 Vörubirgðir, bæði inn- lendrar framleiðslu- vöru og erlendrar vöru, minnkuðu á ár- inu um 190.100.00 Innstæða viðskipta- manna í reikningum þeirra jókst á árinu um 120.000.00 Gerir þetta samt. kr. 530.600.00 Frá því var skýrt í Degi 11. maí 1933 að félagið hefði bætt hag sinn út á við um þessa upp- hæð á árinu 1932. Væntanlega er það hverjum heilvita manni aug- Ijóst að það kemur ekki við rekst- ursihagnaði fél. á árinu. Hvert barnið hlýtur að skilja, að þegar félagið hefir fengið greiddar skuld- ir, sem það á útistandandi, hefir selt og fengið greiddar vörur, sem það á við næstu reiknings- skil áður og í þriðja lagi fengið til ávöxtunar fé frá viðskipta- mönnum sínum fram yfir það, sem þeir þurfa til að jafna reikn- inga sína, er það sjálfgefið og ofur eðlilegt, að félagið noti þetta fé til að greiða með því skuldir sínar út á við, eða auki með því innstæður sínar og á þann hátt bæti með þeim hag sinn út á við. Er þetta svo augljóst og einfalt, að merkilegt má það heita á sína vísu, að verzlunarskólagenginn maður skuli ekki skammast sín fyrir að viðurkenna opinberlega fáfræði sína og skilningsleysi með því að láta »íslending« flytja slíka endileysu, sem hann gerði í síðustu viku um þetta mál. Hvað segja kaupmenn um þessa frammistöðu hins nýja málsvara síns? Eru þeir ánægðir með hana? Spyr sá, er ekki veit. fsl. hefir alveg vikizt undan því að skýra, hvers vegna bænd- ur og bæjarbúar draga æ meir og meir öll viðskipti sín frá kaup- mönnum og til K. E. A., jafnilla og félagið breytir gagnvart við- skiptamönnum sínum að dómi blaðsins. ísl. hefir og alveg vikizt undan að skýra það, hvemig fé- lagið geti féflett bændur og okr- I|!ft!ff!fl?fIIilS!tlifI!H m* Utgerðarmenn. i Munið að undanfarin ár hafið þér fengið ódýrast línuverk og öngla hjá okkur. Enn bjóðum við þessar vörur með lægra verði en nokkur annar. — Kaupfélag Eyfirðinga. Járn- og glervörudeild.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.