Dagur - 10.10.1935, Blaðsíða 4
176
DAGUR
41. tbl.
fl letum nú tekið á móti jarðeplum af félagsmönnum.
Nauðsynlegt er að í hverjum poka séu 50 kg.
Jarðeplin þurfa að vera vel þur og hrein og laus við smælki.
Hver poki sé merktur nafni og heimiii sendanda og auk þess
sé tilgreind tegund jarðepla.
Kaupfélag Eyfirðinga.
Kjötbúðin.
verður settur i Iðnskólahúsinu
15. þessa mánaðar kl. 2 e. li.
Akureyri 10. október.
Skólanefndin.
Yfirlýsing.
Þar eð við undirritaðir höfum orðið
þess varir, að almennt sé álitið að
við séum valdir að hrútageldingum
sem framdar hafá verið á þorparalegan
hátt hér í bænum undanfarin haust,
og okkur berast hvaðanæfa ásakanir í
tilefni af þessu, þá lýsum við því hér
með yfir, að við eigum alls engan
þátt í þessum svívirðilegu misþyrm-
ingum, og erum reiðubúnir að stað-
festa það með eyði hvenær sem er.
Akureyri, 8. oktober 1935.
Sigurður Draumland. Júnatan Snælund.
Skíðastaðamenn.
Aðalfundur félagsins verður haldinn
að Skfðastöðum sunnndaginn 20. októ-
ber n. k. og hefst kl. 10 f. h, Dag-
skrá samkv. félagslögum.
Næstkomandi sunnudagsmorgun (13.
okt.) eru allir Skíðastaðamenn beðnir
að mæta með reku í hönd upp við
Laugarhól til að vinna að vörðun
leiðarinnar til Skíðastaða.
Sljórniii.
Tilsöon í ensku
veitir Jóhannes Páls>
son. læknir. Nánari upp-
lýsingar hjá Björgvin Guð-
mundssyni, Hafnarstr. 83.
Ungnr hundnr svartstrútóttur að
lit, með alhvíta vinstri framlöpp, glaðleg-
ur, fjörugur, gegnir nafninu Smali, hefir
tapast frá Tungu í Fnjóskadal. Sá, sem
kynni að verða var við hund þenna, er
vinsamlega beðinn að hæna hann að sér
og gera aðvart Davíð í Tungu, eða
Jónatani Snæluiul
Aðalstrasti 4. Akureyri.
■
Itil leigu fyrir einhleypan
nú þegar. Upplýs. gefur
Gardar Sigurjónsson
Munkaþverárstræti 16.
Bollapör
raeð áletrunum, svo sem :
F r á
pabba, möramu, afa, ömmu,
vini, vinu.
T i 1
pabba, mömmu, afa, ömmu,
vinar, vinu. •
Góða stúlkan. Góði drengur-
inn. Til hamingju. Á afmæl-
isdaginn. Gleðileg jól.
Ennfr. mörg mannanöfn.
BRAUNS VERZLUN.
Gleryörudeildin.
Vefnaðarnámskeið
Að tilhlutun Heimilisiðnað-
arfélags Norðurlands verður
haldið vefnaðarnámskeið á
Akureyri frá 15. jan. til 15.
april næstkomandi. — Um-
sóknir þurfa að vera komnar
fyrir 1. desember til
Margrétar Bjarnadóttur
Hafnarstræti 88, Akureyri,
til sölu hjá undirrituðum.
Sömuleiðis veiti eg til-
sögn í orgel- og píauóleik eins
og að undanförnu, og tek að
mér hljóðfæraaðgerðir.
Sigurgelc Jónsson,
(Spítalaveg 15, Akureyri.
Vetrarstúlku
vantar að Hólum í Hjaltadal.
Upplýsingar í síma 201.
Vetrarstúlku
vantar. Viklor Kristjáns-
son, Oddeyrargötu 16.
Slátur
am- og kj öt.
Pantanir afgreiðum við frá
sláturhúsi Verzlun Eyjafjörður
a morgun og laugardaginn.
\ýja Kjötbúðin.
Sláturfé
verður veitt móttaka fyrst um sinn tvisvar í
viku, þriðjudaga og föstudaga.
Kaupfélag Eyfirðinga.
I
j Prjónavélar
Húsq varna-
fprjónavélar
eru viðurkenndar
fyrir gæði.
Þó er verðið
ótrúlega lágt.
Samb. ísl. samvinnfélaga.
Kaffistell
funki |
1B Biöfuin við nú i miklu
úrvali.
I
Kaupfél. Eyfirðinga
Járn- og glervörudeild.
Ritstjóri: Ingimar Eydal.
„ Prentsmiðja Odds BjömsBonar,