Dagur - 24.10.1935, Blaðsíða 4
184
DAGUR
43. tbl.
VÍNBER,
mjög ódýr og gód, komu með e.s. Gullfoss.
Kaupfélag EyfSrðimga,
Nýlen<luvöru<lcil<l.
Prjónavélar | Hænsaiéðwr, l1.:.1; °
Husqvama
prjónavélar
eru viðurkenndar fyrir g'æði.
Pó er verðið ótrulega lágt.
Samband isl. samvinnufélaga.
Kvöldskóli
fyrir ungliuga og fullorðna.
Gefi sig fram nægilega margir
nemendur, held eg i vetur kvöld-
skóla — og aukakennslu — í
þessum nómsgreinum o. fl. eítir
óskum:
Tungumúl: Danska,
norska og enska. (Gnsk
málfræði sérstaklega, ef
þess er óskað). Reikningur
og stærðfræði. — Aðrar
námsgr. eftir samkomulagi, t.
d. upplestur o. fl.
AV. Sbr. smágrein í blaðinu!
Tii viðtals næstu daga heima
siðdegis.
Helgi Valtýsson
Hainarstrœtl 105.
Stóf stofa í nýju steinhúsi
til leigu nú þegar fyrir eina eða tvær
einhleypar stúlkur í félagi við þá þriðju,
sem er húseigandinn. Aðgangur að
eldhúsi ef vill. Ritstj. vísar á.
Ziun. Samkoma næsta sunnudsg kl
8,30 e. h.
Hjálpræðisherinn. — í tilefni af hin-
um erfiðu kringumstæðum meðal fólks
hér í bænum hefir Hjálpræðisherinn
ákveðið að koma upp vinnustofu með
sjálfboðavinnu, til að sauma og prjóna
handa fátæku fólki fyrir jólin. f>vi
• leyfir hann sér að snúa sér til þeirra
bæjarbúa, sem eiga aflögð föt eða ann-
íað sem þeir kynnu að viija láta af
hendi rakna,, til stuðnings þessari
starfsemi, svo sem tau, band, ull, pen-
inga, vinnu. Allt verður þakksamlega
móttekið og síðar útbýtt til þakklátra
þiggjenda. — Þeir, sem vilja sinna
þessu, eða fá upplýsingar, eru vinsam-
lega beðnir að snúa sér til Jóhannesar
Jónassonar eða Kaptein Torleif Fred-
riksen, símanr. 140 og nr. 122, pósthólf
31. —
Furidur verður haldinn í Kvennadeild
Slysavarnafélags Akureyrar næstk.
föstudag- kl. í Brekkugötu 9. —
\onast eftir nýjum meðlimum.
Enslca þingið verður rofið á morgun
og fara kosningar fram 14. nóv. næstk.
gg,
Eins og rídur ódýrast í
Kaupf élagi Eyfirðinga.
Nýlenduvörudeild.
Nú er tækifæri
tftl að læra
Konlrakð-
Bridge.
Einar Sigurðsson byrjar
kennslu í næstu viku. — Nánari
upplýsingar í sima 97.
'rr* | að mér að kenna nokkr-
I PiZ um nemendum F A G-
i. ^ivTEIKNINGAR _
í*eir, sem vilja sinna því, tali við
mig sem fyrst.
Gunnar Pálsson.
AftÆTTTIff »s m ó k i n g«-
fatnaður, fyrir grannvaxinn
mann, til sölu á saumastofu Val-
týs Aðalsteinssonar Strandgötu 11.
Píanó óskast leigt í vetur.
Uppl. bjá Vigiúsi Friðrikss. Ijósmyndara.
Maisnajöl U'ulí faest hjá
Jðni Gnðmann.
Hœnsnafóður fyrirliggjandi.
Jón Guðmann.
fyrir konur og
karla, yngri
og eldri hefst nú þegar. Innritun í
flokka er byrjuð, en fleiri geta komist
að. Hittið mig eða hringið. Sími 344.
Hermann Siefánsson.
Vetrarifúllíu
vantar á gott sveitaheimili.
Upplýsingar hjá Árna Jóh. Kea.
Rjúpnaskot
hvergi ódýrari en í
Kauplélagi Eyfirðioga
Járn- og Olervörudeild
— nýtilbúið — inniheldur aðeins ilmandi kaffibæti, ekkert vatn
eða önnur efni til uppfyllingar. Pess vegna er Freyju kaffibætis-
duftið drýgst, heilnæmast og bezt. Og þó er það ódýrara en kaffi-
bætir í stöngum.
Noiið það bezta, sem unnftð er í landinu.
Rúgmjöl rí 16 og 17 aura. Hafragrjón. Hrísgrjón.
Baunir, Viktoria. Bankabygg. heilt og valsað.
Kartöflumjöl. Biismjöl. Sagó, stór og sma.
Koffi. Melís. Strásykur. Púðursykur.
Flórsykur. Vanillesykur. Kanríis.
Engin verðhækkun!
Sama Iríga verðið og ríður.
Kaupfél. Eyfirðlnga.
Nýlenduvörudeild.
Það er aðeins
eitt islenzkt
Liíttygginyardeild.
og það býður betri kjör en nokkuð annað
líftryggingarfélag starfandi hér á landi.
Líftryggingardeild
Sjóvátryggingarfélags íslands h.f.
Umboðsmenn á Akureyri:
Kaupfélag Eyfirðinga.
í lok síðustu viku var síldarsöltun
alls í landihu orðin tæp 117 þús. tunn-
ur.
Ritstjóri: InKimar Eydal,
Prentemiðja Odds Björnssonar.