Dagur - 14.05.1936, Blaðsíða 4

Dagur - 14.05.1936, Blaðsíða 4
80 D AGUR 20. tbl. • • • •• • • ••• • * • • • -• * • • • • • • • ■ Samkvæmt ályktun S k r á r framfærslunefodar Akureyrar verður uudirritaður til viðtals, heima hjá sér, fyrir þurfamenn bæjarins, frá kl. 4,30-5,30 hvern virkan dag, þar til öðruvísi verður ákveðið. Akureyri 8 maí 1936: Sveinn Bfarnason framfærslufulltrúi. §kák. 7. tafl. Teflt á Skákþingi íslendinga 15. marz 1936. — Hvítt: Jón Guð- mundsson. Svart: Steingrinmr GuS- mundsson. Drottniugarpeðsbyrjun. 1. d4, RÍ6; 2. c4, b6 (vafasamur leikur, svarta taflið verður mjög þröngt); 3. Rc3, e6; 4. e4, c5; 5. d4xc5, Bxc5; 6. e5, Rg8; Dg4, Kf8; 8.RÍ3, Rc6; 9. Be2, f5; 10. Dg3, Rge7; 11. 0—0, Rg6; 12. Bg5, Be7; 13. Hadl, BxB; 14. RxB, De7 (hvítur hótaði Rxe6f); 15. f4, a6; 16. Hd6, Hb8; 17. Hfdl, Kg8; 18. Bf3, Ra5; 19. b3, Rf8; 20. Rd5H 20. ..., De8 (ef e6xR, þá Bxd5f, Re6 og BxRf og svartur má ekkí taka biskupinn); 21. Bh5!, Rg6 (ef DxB, þá Re7 mát); 22. Rxb6, HxR; 23. HxH, Rc6; 24. Dd3, h6; '25. HxR!, h6xR; 26. BxR, Df8; 27. HxB!, DxH; 28. Dxd7 og svartur gaf, því hvítur fær drottningakaup og vinnur því næst hrókinn. hún einkum um fjárveitingar til landbúnaðarins, og er því haldið fram, að styrkur sá, sem veittur er til leiðbeiningastarfs og tilrauna- starfsemi í þágu þessa atvinnuveg- ar, sé hlutfallslega allt of lágur, því tilraunirnar séu undirstaða íandbún- aðarframfaranna. Eru aðalniður- stöður höf. um þetta efni í eftirtöld- um atriðum: »1. Að efldar verði til starfa 4 sæmilega útbúnar tilraunastöðvar í landinu, ein i hverjum fjórðungi, sem aðallega starfi að ræktunartil- raunum, en geti þó jafnframt gert ýmsar búfjárræktartilraunir, til dæmis fóðurtilraunir o. fl. 2. Að gerðar séu tilraunir á bú- um bændaskólanna, þó aðallega á- hrærandi.búfjárrækt og á þann hátt hagnýtt sú aðstaða, sem þar er til slíkrar starfsemi. 3. Að gerðar séu dreifðar tilraun- ir hjá bændum víðsvegar um landið, er séu aðallega á vegum búnaðar- sambandanna og undir eftirliti hæfra manna, er samböndunum sé gert kleyft að hafa í þjónustu sinni. 4. Að komið sé á fót við Háskóla (slands öflugri efnafræðilegri og Stjörnu Apótek verður lokað frá kl. 9 á kvöldin til kl. 9 f. m. þessa viku (til mánudagsins 18. þessa mánaðar). ✓ írá Sauðárkróki (13 ára gömul) óskar eftir léttri vist í bænum yfir sumarið. Upplýsingar í Ilafnarstræti IOI. Til sölu: Hálft íbúðarhús, nýbyggt, á bezia stað í bænum; á hæðinni eru 3 samliggj- andi stofur, eldhús og bað. Söluskilmáiar hentugir. Skarphéðinn Ásgeirsson Oddagötu 7. — Simi 330. Járnrúm tvær tegundir. Fást í Járn- og glervörudeild. Kaupum tómar % flöskur vel hreinar. Nýlenduvörudeild. llppboð. Fimmtudaginn 28. þ. m. sel eg á opinberu uppboði búslóð mína. þar á meðal verða seldar 3 kýr, ef viðunandi boð fást. Uppboðið hefst kl. 11 f. hád. Söluskilmálar verða birtir á upp- boðsstaðnum. Hrisum 9. maí 1936. Benjamín Stefánsson. 1 ífeðlisfræðislegri stofnun, er standi í nánu sambandi við tilraunastarf- semi landbúnaðarins og veiti henni nauðsynlega aðtoð«. Enn eru í ritinu »Nokkur orð um mat á kúm og meðferð«, eftir Ölaf Jónsson og skýrslur búnaðarsam- bandanna í NorOlendingafjórðungi, yfir gjaldendur tekju og eignaskatts í Akureyrarkaupstað árið 1936 og yfir gjaidendur til Lífeyrissjóðs, samkvæmt lögum um al- þýðutryggingar, liggja frammi, almenningi til sýnis á skrifstofu bæjarfógeta dagana 14. til 27. þ.m., að báðum dögum meðtöidum. Kærum yfir skránum skal skiiað á skrifstofu bæjarstjóra innan loka framlagningarfrestsins. Akureyri, 11 maí 1936. SkaBanefndin. Skrá yfir niðurjöfnun aukaútsvara í Akureyrarkaupstað fyrir árið 1936 liggur frammi — almenningi til sýnis — á skrifstofu bæjargjaldkera dagana 14. til 27. þ.m., að báðum dögum meðtöldum. — Kærum yfir niðurjöfnuninni ber að skila á skrifstofu bæjarstjóra innan loka framlagniugarfreslsins. Bæjarstjórinn á Akureyri, 11. niaí 1936. Steinn Steinsen. hefir samþykkí samkomulag, sem orðið hefir milli Akureyrar Apóteks og Stjörnii Apóteks um lokun jyfjabúðanna iii skiftis aðra hvora viku fyrir næturafgreiðslu frá 9 á kvöldin. I sambandi við rannsóknir á lungnaormaveiki í sauðfé, rannsak- aði Rannsóknarstofa Háskólans sýnishorn af mismunandi teg- undum af heyi; Sýnishorniti voru: 1. Taða, ræktuð með tiibúnum áburði. 2. Taða, ræktuð með sauðataði. 3. Úthey. 4. Gamalt hey (lT/s árs). Pessar heyrannsóknir leiddu í ljós: Að í því heyi, sem ræktað hafði veriö með tilbúna áburðinum, fundust engar lirfur. — Að í töðunni, sem ræktuð hafði verið með sauðataði, fannst mikið af fullþroska lungna- ormalirfum, ca. 2000 í kílógrammi heys. — I útheyinu fannst ennþá meira — eða ca. 4000 pr. kgr. heys. I gamla heyinu fundust lifandi, en óþrosk- aðar lungnaormalirfur. Tilbúni áburðurinn, sem bezt reynist e/\* Kásaltpétur, Kalkanimonsðttpétur oy Nitrophoska IG. Ritstjóri: Ingimar Eydal. Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.