Dagur - 08.10.1936, Page 4

Dagur - 08.10.1936, Page 4
172 DAGUR 41. tbl Bændur! Slátrun sauðfjár heldur áfram á þriðjudögumoiföstudögum í sláturhúsi okkar á Akureyri. K o m i ð m e ð GÆRURNAR af heimaslátruðu fé til okkar, það mun reynast ykkur happadrýgst nú eins og áður. T i 1 sölu. Húsgaf|s*awli»iftiist©fa iiftin wafl Kaupwaragssfirœti, úsaiut vélum, er nú þegar til sölu. Húsið er 10,50 X 7,50 m. að stærð. A verkstæðinu eru: Fræsivél með sérstökum 3ja hestafla mótnr. Komb.-afrétlari og þykktarhefilvél með 5 bestafla mótor. Borvéi, rennibekkur og bandsög meö f bestsaffis mótor. IMobli.þwingur, befilbeliLl&ur og íleira Húsið getur einnig fengizt keypt án véla. Akureyri 6. október 1936. tfaraldur I. Jónsson. Kaupfélag Eyfirðinga. Kaupfélag Eyfirðinga Vefnaðarvörudeild. Hveiti Hafragrjón Hænsnafóður Maismjöl, ódýrt hjá JAni Gnðmann. Bátur ferst. Síðastl. fimxntudag fórst trillubátur úr Viðfirði í fiskiróðri. Voru á honum 4 menn, þrír þeirra bræður, og drukknuðu allir. Togari frá Norð- firði fann bátinn á reki og í honum einn bróðurinn örendan. Enginn er til frásagna um með hvaða atburðum slys þetta hefir viljað til. Toffarinn »Le,iknir« frá Patreksfirði var á veiðum á Halamiðum í síðustu viku. Kom þá snögglega að honum mik- ill leki, svo að hann sökk. Skipverjar björguðust yfir í annan togara. Dánardxgwr. Frú Svanlaug Jónsdótt- ir, kona Jóns Jónassonar, Gilsbakkaveg 1 hér í bæ, andaðist 4. þ. m. eftir langa vanheilsu; prýðilega vel látin og gáfuð kona. Dnglegur og vandaður maður vanur sveitavinnu, getur fengið húsnæði í vetur (2 herbergi og eldtiús), rnóti því að hirða 2 kýr, nokkur hæns og hross, frá l.nóv. til 1. maí. — Atvinna við hey- skap að sumri getur komið| til greina. Akureyri 6. október 1936. A. Schiöth. tilleigu viðTorfu- nef fyrir ein- hleypa. Upplýs- ingar i síma 277. Fjármark mitt er: Tvístýft framan hægra, stýft og gagnfjaðrað vinstra. Akureyri, Lundargötu 11. flrni Hólm Magnússon. ____ 2 manna rúmstæði til sölu. — Upplýsingar i Eiðsvallagötu 24 (uppi). Ritstjóri: Ingimar Eydal. Prentsmiðja Odds Björnssonar. Pað er oðeins eiil 'H-k-u-U líftryggingarfélag og það býður betri ltjör en nokkuð annað liftryggingaríélag starfandi hér á landi. lÁftrijggingardeild Sjóválrgggingarfélags tslands h. f

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.