Dagur - 15.07.1937, Blaðsíða 4
148
DAGTJR
35. tbt.
í. S. í. í. R. A.
Sundmét
fyrir Norðlendingafjórðung verður háð á Akureyri, ef næg þáttaka
fæst, dagana 21., 22. og 29. ágúst 1937.
Keppt verður í eftirtöldum sundum:
4x50 m. boðsund, karlar,
100 - frjáls aðferð, karlar,
400 - -»— -
200 - bringusund, karlar,
400 -
100 - frjáls aðferð, konur,
100 - bringusund, konur,
100 - frjáls aðferð, drengir,
50 -
50 - baksund, karlar.
Þátttaka tilkynnist til
fyrir 14. ágúst n. k.
formanns 1. F. F*ór, Kára Sigurjónssonar,
Akureyri, 14. júlí 1937.
ÚTBOÐ.
Óskum tilboðs í að byggja mjólkurvinnslustöð
við Kaupvangsstræti.
Uppdrætti og lýsingar geta væntanlegir íbjóð-
endur fengið á skrifstofum okkar.
Tilboðum sé skilað fyrir kl. 12 á hádegi laug-
ardaginn 24. þ. m. á skrifstofum okkar og verða
þau þá opnuð í viðurvist viðstaddra íbjóðenda.
Kaupfélag Eyfirðinga.
Iþróttafélagið Þór.
er ágæt íbúð við aðalgötu
bæjarins, ennfremur búðir
og geymslupláss.
Upplýsingar á afgceið§lu Eimskip.
PERLA
þvær vel.
fer vel með þvott og
hendur, er eftir nýaf-
staðna rannsókn
Ullaríuskur
kaupir Klæðaverksmiðjan GEFJUN.
Hreinar vaðmálstuskur á 25 aura pr. kg.
Hreinar prjónatuskur - 40 —-
Veitt móttaka á afgreiðslu Oefjunar.
Klæðaverksmiðjan Gefjun.
Rannsóknir á skólabörnum. Jón
Sigu'rðsson kennari flutti það.
Dagleg framkoma skólabarna
var einnig gerð að umræðuefni.
Þýzkur maður sýndi þarna
kennslukvikmyndir. Tveir íslend-
ingar sýndu einnig kvikmyndir,
bæði íslenzkar (t. d. frá Laugar-
vatni) og útlendar.
Þótt uppeldismálaþingið næði,
að mínum dómi, ekki fyllilega til-
gangi sínum, vegna þess hve það
var illa sótt, þá markar það mjög
merkilegt spor í sögu uppeldis-
mála hér á landi. Út frá því munu
berast athyglisverðar hugsanir og
orð til almennings.
í gegnum allar rökræður á þessum
þingum um breytta og bæ-tta upp-
eldishætti í skólum, grillti stöðugt
1 sömu skerin, sem okkar ágætu
umbótaskip óumflýjanlega mundu
stranaa á: heimilin. Það eru upp-
alendurnir á heimilunum (— ekki
öllum en mörgum), sem standa í
vegi fyrir sæmilegum uppeldis-
árangri skólanna, og sem standa í
vegi fyrir hamingju barna sinna
með klaufalegu uppeldi vegna
þekkingarleysis á þeim málum.
Uppeldisfræðingum og læknum,
sem þarna lögðu til mála, bar
saman um það, að fyrst þyrfti að
ala upp heimilin, uppalendurna
sjálfa, foreldrana, ef eitthvað ætti
að vinnast með börnin.
Marínó L. Stefánsson.
S I a k a.
Út um landið fregnin fló:
fölskum búið árum
móðurskipið sökk í sjó.
Satan flaut í tárum.
Iþróttafélagið »Þór«. Sundmenn félags-
ins eru beðnir að mæta á sundæfingu fé-
lagsins í kvöld kl. 8% e. h.
Líkkistur,
Líkföt, Kransar, ávalit
fyrirliggjandi til sölu á vinnu-
stofu minni, Aðalstræti
54, Akureyri. — Sími 53.
Lágt, sanngjarnt verð.
Davíð Sigurðsson.
Lúðrasveit Reykjavíkur átti 15 ára af-
mæli 7. þ. m. I tilefni af því fór sveitin
1 skemmti- og hljómleikaför norður í
land og hélt hún hljómleika í Nýja Bíó
hér í bæ síðastl. þriðjudagskvöld undir
stjórn hr. Albert Klahn. Aðsókn var á-
gæt og viðfangsefnin margbreytt og
skemmtileg. Var hljómleikunum tekið
með miklum fögnuði, enda meðferðin á
viðfangsefnunum talin hin prýðilegasta
af þeim, sem vit hafa á. Mun óefað mega
telja liljómleika þessa merkan viðburð í
músíklífi hér í bæ og á sveitin þakkir
skilið fyrir komuna. — Ef til vill verður
nánar getið um hljómleika þessa í næsta
blaði. — Lúðrasveitin hélt suður á leið í
gær.
Dánardægur. Þann 8. þ. m. audaðist
að heimili sínu, Hvassafelli í Eyjafirði,
húsfrú Hólmfríður Árnadóttir, eiginkona
Júlíusar Gunnlaugssonar fyrrv. bónda
þar, 62 ára að aldri. Banamein hennar
var heilablóðfall. — Sama dag andaðist
á Kristneshæli Regína Þorsteinsdóttir
frá Arnarstöðum í Hólasókn, dóttir Þor-
steins Magnússonar og Sesselju Sigurð-
ardóttur, er áður bjuggu á Jökli í sömu
sveit.
Dvöí, maí—júní-hefti, er nýkomið út.
f hefti þessu eru 3 þýddar smásögur og
2 frumsamdar á íslenzku. Kvæði eru þar
og einnig 4 stuttar greinar um sænska
skáldið Viggo Zadig, ásamt þýðingu
lians á »Sólskríkjunni«, kvæði Þorst. Erl.
Auk þess ritar Alexander Jóhannesson
um íslenzka tungu, Árui Óla um viðskipti
Skrælingja og Grænlendinga, Oddný
Guðmundsdóttir ferðapistil og Jónas
Jónsson um einyrkja í Austur-Skafta-
fellssýslu. Loks er framhaldssaga eftir
John Galsworfh^,
Tapast
hefir frá Litluvöllum í Bárðardal
ungur hestur, móbrúnn að lit,
hringeygur á vinstra auga, með
hvítan smokk á öðrum afturfæti.
Finnandi beðinn að gera aðvart.
Hjúskapur. Þann 29. júní sl. voru gefin
saman í hjónaband í Laufási af sr. Þor-
varði G. Þormar, ungfrú Sigrún Guð-
brandsdóttir og Jóhann Bergvinsson,
Svalbarðseyri.
Fjórða iðnþing íslendinga var sett í
Reykjavík 2. júlí. Sátu það um 50 full-
trúar frá Reykjavík, Hafnarfirði, Vest-
mannaeyjum, Akranesi, ísafirði og Akur-
eyri.
Kápa iil sölii
með tækifærisverði, í Eiðsvalla-
götu 7, austan (uppi).
Tapast hefir hestur,
rauður að lit, hvít hár í enni;
sprett í báðar nasir. ójárnaður.
Aldur 7 —8 vetra. Þeir sem kynnu
að verða varir við hest þennan
gjöri svo vel að láta mig vita.
Gunnl. Porsteinsson.
Hamri Svarfaðardal.
Ritstjóri: Ingimar Eydal.
Prentverk Odds Björnssonar.