Dagur - 16.12.1937, Blaðsíða 4

Dagur - 16.12.1937, Blaðsíða 4
246 D A G U R 60. tbl. l Akureyrarbcer. A ð v ö r u n. Þeir útsvarsgialdendur í Akureyrarkaupstað, sem hafa ekki ennþá lokið greiðslu á útsvörum sfuum fyrir gjaldárið 1937, eru hérmeð áminntir um að gera skil fyrir 1. Janúar n. k. Sé eigi greitt fyrir þann dag má búast við að hin ógreiddu útsvör f&ist eigi dregin frá við framtal til skatts á tekjum ársins 1937, samkvæmt 10. gr. laga um tekju- og eignaskatt, nr. 6, 1935. Bæjargjaldkerinn á Akureyri, 16. des. 1937. Friðrik Magnússon. Framsóknarfélag Akureyrar. Vegna útvarps frá Alþingi verður ekki fundur í Framsóknarfélagi Akureyrar á laugardaginn kemur. — Fundardagur auglýstur siðar. S t j ó r n i n. Skrautös’kjur með sápu og ilmvatni er síðasta nýungin í framleiðslu vorri. Sápuverksmiðfan SJÖFN r ^ Efins og áður Allt hið bezta i fólanmtinn. V _____________________J Pantið í tima. Jólagiafir handa ungum og gömlum, og við allra hæfi: Bækur, sögu-, sfcemmti- og fræðibækur, innlendar og erlendar, ljóðabækur og ljóða-söfn flestra íslenzkra skálda. Sjálfblekungar: Mont-Blanc, heimsþekktur, og ýms Ritföng og pappírsvörur margt tilvaldar jólagjafir er allt á einum stað í Bókaverzlun Þorst. Thorlacius. Ef yður vantar fallegan konfektkassa, þá kaupið hann, þar sem úrvalið er mest og bezt. Kaupfélag Eyfirðinga, Nýlenduvörudeild. Kjötbúð K. E. A. v__ « Háttvirtu Ikc jarliúar! Munið eftir að hringja fi sfima 30. Biðjið um ol og gosdrykki til jólanna. Allt sent heim til yðar. .. Hringið í fíma. Sími 30. EGGBRT EINARSSON. J ólabekumar fá aðeins hinn rétta blæ og bragð ef notað er smjörlíki vort: Gulabandið eða Fléra jörlíkisgerð K. E. A. Vér framleiðum Jólakerti 24 stk. í pk. snúin Jólakerti 24 stk. í pk. slétt Jólakerti 26 stk. í pk. snúin Krónukerti 8 stk. hvít og mislit Skrautkerti 8 stk. í pk. 2 gerðir Antikkerti með fæti, margir litir Antikkerti án fótar, margir litir Vitakerti, margir litir, nýung Stubbar, margir Iitir, nýung Altariskerti, 3 stærðir. Sápuverksmiðjan S J Ö F N. Jörðin Kífsá í Glæsibæjarhreppi er laus til á- búðar frá næstk. fardögum. íbúð- arhús úr steinsteypu nýlega bygt. Nánari upplýsingar gefur Hjalti S. Espholin. Hátíðaguðsþjónustur í Gruridarþinga- prestakalli: Á Möðruvöllum: Jóladag og Nýjársdag kl. 12 á hád. — I Glæsibæ: Annan Jóladag kl. 12 og Gamlaársdag kl. 4%. — Á Hjalteyri: Sunnud. 2. jan. kl. 2 e. h. Aðsend þýðing á grein á öðrutn stað i blaðinu er birt samkvæmt beiðni, en blaðið leggur vitanlega engan dóm á þau ummæli, er fjalla um ástandið í þttim jöndum, sem hún ræúir um, Hefi til sölu 25 práða spuiavél. TÆKIFÆRISVERÐ. Vald. Pálsson, Hamarstíg 3. — Akureyri. Jólatré. Pöntuð jólatré óskast sótt á þriðjud. 21. og miðvikud. 22. þ. m. Kaupfélag Eyfirðinga. Járn- og glervörudeild. TAPAST HEFIR böggull með barnaskóm, sennilega í Járn- og Glervörudeild Kea. Skórnir eru merktir, Fianandi skili í Kea, Leyfi er nýveitt til handa bæjarútgerð Hafnarfjarðar og h.f. Akurgerði til byggingar síldarverksmiðju á Svalbarðs- eyri. Mun verksmiðjan verða reist seinni hluta þessa vetrar, Næturvörður er í Akureyrar Apóteki þessa viku. (Frá n.k. mánudegi er næt- urvörður í Stjörnu Apóteki). Ritstjóri: Ingimar Eydal. Prentverk Odds Björnssonar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.