Dagur - 16.06.1938, Side 4

Dagur - 16.06.1938, Side 4
112 D A G U R 27. tbl. Úlboð. Tilboð óskast í að byggja einlyft steinsteypuhús á lóð vorri við Hafnarstraeti nr. 107. Útboðslýsingu og teikningar, geta hlutaðeigendur fengið að láni hjá oss. Tilboðin skulu vera komin í vorar hendur kl. 12 á hádegi, laugardaginn 25. þ. m. — Áskiljum vér oss rétt til að taka hverju tilboðinu, sem er, eða hafna þeim öllum. Akureyri 12. júní 1938. Úfvegsbanki Islands h.f. ÚTBÚIÐ Á AKUREYRI. Goll ktrhmí vantar strax. Berf. Jack Skjaldborg. og allskonar snyrtivörur. Nýlenduvörudeild. Kaupakonu vantar á gott sveitaheimili. Má hafa með sér barn. Upplýsingar gefur Jóhanna Sigurðardóttlr Brekkugötu 7. Ferðafélag Akureyrar. Næsta ferð fé- lagsins er á laugardaginn kemur (18. þ. m.) til Grímseyjar. -— Lagt verður af Btað kl. 3,30 e. h. Til sumar- íerðalaga: Pokabuxur, Oxfordbuxur, Stakkar, með og án rennilás, Stakkar, með hettu, Stormjakkar, Rykfrakkar, Regnkápur, Peysur, Prjónavesti, Húfur, Alpahúfur, Hattar, Manchettskyrtur, Sportskyrtur, Silkiskyrtur, Bindi, Pverslaufur, Treflar, Hanzkar, Belti, Sportleistar, Sportsokkar. Kanpfélag Eyflrðinga. Vefnaðarvörudeild. Auglýsin um skoðun bifreiða og bifhjóla í Eyja- fjarðarsýslu og Akureyrarkaupstað. Samkvæmt bifreiðalögunum tilkynnist hér með, að skoðun bifreiða og bifhjóla fer fram fyrir yfirstandandi ár, semhérsegir: Hinn 4. júlí mæti A 1 til A 50 — 5. — — A 51 til A 100 — 6. — — A101 til A 150 — 7. — - A151 til A 185 — 8. — — E 1 til E 55 Ber öllirm bifreiða- og bifhjólaeigendum að mæta með bifreiðar sínar og bifhjól þessa tilteknu daga við slökkviliðsstöðina á Torfunefi hér í bæ, frá kl. 9—12 árdegis og 1—6 síðdegis. Peir, sem eiga farþegabyrgi á vörubifreiðar, skulu koma með þau til skoðunar ásamt bifreiðum sínum. Bifreiðaskattur fyrir skattárið frá 1. júlí 1937 til 1. júlí 1938, skoðunargjald og iðgjöld fyrir vátryggingu ökumanns verður innheimt um leið og skoðun fer fram. Sýna ber vátryggingarskírteini fyrir sérhverja bifreið, svo og ökuskírteini hvers bifreiðastjóra. Vanræki einhver að koma með bifreið sína eða bifhjól til skoðunar og tilkynni eigi gild forföll, verður hannn látinn sæta ábyrgð samkvæmt bifreiðalögunum. Petta tilkynnist hér með öllum þeim, sem hlut eiga að máli, til eftirbreytni. Akureyri 10. júní 1938. Bæjarfógetinn á Akureyri, Síg. Eggerz. Nýkomið: Maltín, Sagomjöl, Cocomalt, Perlugrjón. Kaupfélag Eyfirðinga. Nylenduvörudeild. Athugið að allur skófatnaður frá skóverksmiðjunni Iðunn hefir lækkað um ÍO prc. Kaupfélag Eyfirðinga. Skódeildin. Áttræður varð í gær Þórður Jónsson, Sildveiðin er byrjuð og er það óvenju- fyrrum bóndi að Steindyrum í Svarfað- lega snemma. Verð á bræðslusíld hefir ardal. I tilefni dagsins héldu nokkrir veöð^ákveðiðj^r. 4.50 fyrir málið. ættingjar og vinir honum samsæti á Ritstjóri: Ingimar Eydal. Hótel Gullfoss, Prentverk Odds Björnssonar

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.