Dagur - 28.07.1938, Page 3

Dagur - 28.07.1938, Page 3
33. tbl. DAGUR 135 Merkileg skýrsla. Oft er um það deilt manna á meðal, hvort hinum eða þessum menningarþættinum í þjóðlífi voru aukizt stykrur eða hann hrörni og verði haldminni, hvort hinu eða þessu fari fram eða aft- ur. Eru þá oft dæmdir sleggju- dómar vegna vantandi yfirlits og þekkingar á staðreyndum. Það er því ávallt gleðilegt, þegar úr þessu greiðist svo, að ekki verður um villst. Þráfaldlega er um það talað, og stundum með sannfæringar- hita, að skólar séu með öllu óþanf- ir, að ekki sé meira sagt, fólkið hafi áður verið betur læst, betur skrifandi, betur reiknandi og hafi yfirleitt kunnað og getað mikið, meir en nú. Og svo er vitnað í eitthvað sérstakt þessu til sönn- unar, eitthvað sem fjarri er því almenna, því um hið almenna ástand, eins og það var, eru ekki til nógu glöggar staðreyndir. Að vísu hafa lengi farið fram próf barna að vori til, er segja skyldu til um ástandið. En þeim prófum var þannig háttað, að hvorki var hægt að byggja á þeim ástandið í einstökum skólahéruðum né hið almenna ástand, vegna þess að enginn var mælikvarðinn til að miða við annar en sá, er hverjum og einum fannst. Einn gerði þess- ar kröfur og hinn aðrar, á einum stað var kannske gefið 6 fyrir frammistöðu, sem á öðrum stað var mæld með 3 o. s. frv., þannig að ómögulegt var að átta sig á því raunverulega ástandi. Hitt var mönnum að verða ljóst, að lestrinum hafði frá byrj- fram í ýmsum myndum. Hann kom fram fyrir allmörgum árum í níðriti um kaupfélögin eftir þjóðkunnan mann. Höfundurinn var dæmdur í sekt og níðið dautt og ómerkt. Nú síðast birtist þessi fúli andi í greinum gamalmennis í Alþm., meðal annars í slettum til K. E. A. fyrir það, að félagið gi'eiði verkafólki við iðnfyrirtæki sín óhæfilega lágt kaup, en eink- um birtist þó þessi fúli andi í ó- geðslegum rógi í garð forystu- manna samvinnufélaganna um það, að þeir fái óhæfilega há laun og hugsi ekki um annað en að hirða hálaun sín. Mun hér átt við forstjóra og framkvæmdastjóra S. í. S., framkvæmdastjóra K. E. A. og ef til vill einhverja fleiri, sem falin hafa verið ábyrgðarmikil trúnaðarstörf í samvinnufélögun- um. Öllum þessum lævíslega róg- burði hefir þegar verið svarað á viðeigandi hátt. Honum er svarað á þann veg, að jatfnt og þétt fjölg- ar þeim, sem skipa sér undir merki samvinnunnar. Nú eru þeir orðnir 14 þúsundir. Allar þessar þúsundir eru lifandi sönnun og mótmæli gegn fýlunni, sem legg- ur frá blaði eins minni háttar kaupfélagsstjóra í garð samvinnu- ptarfseminnar á íslandi. un skólaskyldunnar verið mjög ábótavant, og að skólarnir höfðu lítil tök á að bæta mikið úr því ástandi vegna þess hve skólaárin voru fá og stutt. Og til að fá nokkuð skorið úr um þetta ástand, fór hér fram mjög ýtarlegt próf 1930 í lestri og reikningi, þar sem sama verkefni var lagt fyrir öll börn í landinu á aldrinum 10—14 ára, og öll dæmd eftir sama mæli- kvarða. Það próf var mjög vel undirbú- ið og úr því samvizkusamlega unnið. En þá kom í ljós sú sorg- lega staðreynd, að ástandið hjá okkur, að því er snerti bæði lest- ur og reikning, var mjög lélegt og mun verra en hjá nágrannaþjóð- unum flestum. Nú var svipað próf með sama mælikvarða lagt fyrir öll landsins böi'n 10—14 ára 1935, eða 5 árum síðar. Skýrsla um það próf er ný- leg. Hún sýnir að þær ráðstafanir sem þegar voru gerðar, eftir þá vitneskju sem prófið 1930 gaf, haía komið að góðu haldi, en þær voru krafa um lestrarpróf 8 ára barna og niðurfærsla skólaskyld- unnar mjög víða og lenging skóla- ársins. Skal nú bent á nokkur atr. úr þessari nýútkomnu skýrslu, er lesturinn snerta, en hann er alltaf og verður undirstaða alls annars náms. Bæði þessi ár, 1930 og 1935, var prófað í hljóðlestri, þ. e. börn- in lásu í hljóði ákveðinn tíma (5 mín.) . og sýndu með merkjum hvað þau komust yfir og hvað þau skildu af því sem þau lásu, og raddlestri, þ. e., börnin lásu hátt í 2 mín. og síðan talið hvað mörg atkvæði þau lásu rétt á þessum tíma. Skýrslan sýnir fjölmargar, fróðlegar skrár um þetta próf 1935. Ein skal hér skráð. Það er skýrsla um það, hvað mörg börn af hverjum 100 börnum úr fjór- um skólaflokkum koma í hvern „gæða“ flokk, en flökkarnir eru 5, beztu börnin í 1. fl., næst beztu í út og hún er mjög merki- 2. fl. o. s. frv. Hljóðlestur. l.fl. 2. fl. 3. fl. 4. fl. 5. f Fastir skólar í kaupstöðum 17 25 40 12 6 Fastir skólar utan kaupst. 10 19 43 18 10 Farskólar . 9 17 44 20 10 Heimakennsla 14 16 32 19 19 Raddlestur. Fastir skólar í kaupstöðum 32 30 23 11 4 »Fastir skólar utan kaupst. 24 29 27 15 5 Farskólar 26 28 26 15 5 Heimakennsla 31 22 22 17 8 Meðaleinkunn alls landsins er 6 8 (miðað við 100). Kaupstaðaskólar 71, hinir 66. Um þessar skrár segir í skýrsl- unni: „Skrárnar sýna greinilega að börn í föstum skólum í kaupstöð- um hafa staðið sig miklu bezt, þá börn í föstum skólum utan kaup- staða, síðan börn í farskólunum, en lakast þau börn, sem ekki hafa gengið í skóla, en eingöngu bjarg- ast við kennslu í heimahúsum11. En lang athyglisverðust er skrá- in, þar sem samanburður er gerð- ur á lestrarleikni barna 1930 og 1935. Hún er á þessa leið: „I kaupstaðaskólum 1930 voru 15% af börnunum í bezta flokki en 1935 32%, utan kaupstaða 1930 11%, en 1935 24%, farskólum 1930 15%, en 1935 26%. í næst bezta flokki 1930 voru í kaupstaðaskólunum 25%, 1935 30%, utan kaupstaða 1930 23U,en 1935 29%, farskólunum 1930 22'/, en 1935 28%“. — O. s. frv. Taflan sýnir að allir flokkarnir 5 hafa stórum breytzt og að fram- förin er mikil. Um þennan saman- burð segir skýrslan: „Engum blöðum þarf um það að fletta, að lestrarkunnátta barna hefir fleygt fram þau 5 ár, sem liðið hafa milli þessara prófa. Og mun tvennt koma þar til greina, aukin og bætt lestrarkennsla, og nðurfærsla skólaskyldunnar. Munurinn á framförum eftir skólaflokkum bendir í þá átt, að lenging skólaskyldunnar eigi sinn þátt í framförunum, því að börn hafa verið gerð skólaskyld 7 og 8 innq ,yrir sKömmu tapazt helur. M Gegn (imm króna fundar- launum, skilist lljótt tll Oddis-prentsinillju. Sðormjakkar vatnsheldir Reiðjakkar fást i Braiais Verzlun Pall Sigurgeirsson ára gömul í öllum kaupstöðum landsins og mörgum héruðum utan kaupstaða þar sem fastir skólar starfa, á þeim tíma, sem liðið hefir milli þessara prófa, en framfarir eru, eins og áður er sagt, mestar í kaupstöðum og þar næst í föstum skólum utan kaup- staða------------“. Skýrslan sýnir einnig allmikla framför í reikningi á þessu 5 ára tímabili og mesta hjá föstu skól- unum. Þó er sú framför ekki nándarn ærri eins áberandi og í lestrinum. Reikningseinkunn skól- anna í landinu er meðaltalan 56 (miðað við 100) en heimakennsl- unnar talan 46. Hæsta eink. mun vera 79. Þó að lestrarkunnáttunni hafi „fleygt fram“ síðan 1930, þá end- ar þó skýrslan með þessum orðum: — „Langt er þó frá því, að lestr- arkunnátta barna sé svo góð sem skyldi, og verður enn að kosta kapps um að bæta hana. Væri þá vel farið, ef hún batnaði álíka eða meira á næstu 5 árum en henni hefir farið fram síðustu 5 árin“. Hér er því miður ekki rúm til þess að taka meira upp úr þessari merkilegu skýrslu, enda liggja höfuðdrættirnir ljósir fyrir, og þeir eru staðreyndir, sem ekki verða véfengdar með rökum. Sn. S. Næturvörður er í Stjörnu Apóteki þessa viku. (Frá n.k. mánudegi er nœt- urvörður í Akureyrar Apóteki). Fridrik Sigurvinsson, Völlum. Fæddur 18. apríl 1921. Dáinn 10. apríl 1938. Er vorsins boðun berst um lönd og höf, er bæn og kveðja flutt við þína gröf. Sem gróður vors í frostum fölnar skjótt, þig felldi ungan dauðans kalda nótt. Þér ástarkveðja ættingjanna er flutt, sem angrar nú hve skeiðið þitt varð stutt. Og leiksystkinin ungu þakka þér það, sem að liðni tíminn helgar sér. Sterkur barst þú böl og þrautir vel, brostir móti sjúkdómi og Hel. Vonin unga aldrei hjá þér dó, aldrei kvartað, meðan hjartað sló. Þeim, sem eiga vor og von í sál, veitast helg og dýrðleg sumarmál, þótt leiðin þeirra sé um dauðans dal. — Dauðans lausn frá þrautum fagnað skal. Vorsins blæja er breidd á legstað þinn. Blessun guðs þér fylgi, vinur minn. Á meöan hjörtu sorgmædd sakna þín, þér sól og vor í æðra heimi skín. B. 1. Skáld og skáldskapur. (Niðurlag) IV. Oft er talað um vökumenn þjóða. Og munu þá af mörgum fyrst taldir til vökumanna þeir menn, sem starfa á vettvangi stjórnmála og þjóðfélagsmála. Þeir menn, sem mestri orku beita og öflugast viðnám veita, til þess að gæta þjóðar sinnar fyrir á- sælni og yfirdrottnun hins sterka yfir þeim veika, og verja hana gegn hinum spillandi og eyðandi öflum, er sækja að úr mörgum áttum. Það er rétt; þessir menn eru vökumenn. — En það eru til margir flokkar vökumanna, og hefir hver þeirra um sig mikilla og margvíslegra hlutverka að gæta. — Einn þeirra eru skáldin. Hinir fyrtöldu, stjórnmálamenn- irnir, sem gæta efnalegrar og fé- lagslegrar menningar þjóðar sinn- ar, þeir byggja upp þjóðarlíkam- ann, viðhalda honum og skera burtu meinin, sem jafnan vilja þar vaxa. Hinir síðartöldu, skáld- in, sem gæta andlegs þroska og víðsýnis þjóðar sinnar, byggja aft-

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.