Dagur - 04.05.1939, Blaðsíða 4
74
/ D .A G U R
18. tbl.
Til smnar-
ferðalaga:
i
i
Pokabuxur
Stakkar með reunilás
Reiðfakkar
§portskyrtur
Bindi
Húfur
Treflar
Vetlingar
Sportsokkar
Leistar
A I I t á einum § t a ð.
Kaupfél. Eyfirðinga.
Vefnaðarvörudeild.
BÆND UR
Hafið pér keypt Júgursmyrsl til vorsins ?
Munið, að þótt sjdlfsagt sé að nota hin dgœtu
■ smyrsl allt árið, þd eru þau alveg ómissandi
þegar farið er að láta út kýrnar d vorin.
Sápuverksmiðjan Sjöfn,
Akureyri
Gönguskór
Fótboltaskór
Skíðaskór
altaf í miklu úrvali h f á,
Kaupfélagi Eyfirðinga
Skódeildin.
Uppboð.
Priðjudaginn 16. þ. na. verður seld á opinberu uppboði að Nesi
í Saurbæjarhreppi búslóð dánarbús Sigurpáls Friðrikssonar. Enn-
fremur verða seldir eftirlátnir munir Jónasar sál. Jónassonar frá
Hrísum, og nokkrir munir tilheyrandi Jónasi Jónassyni Völlum.
Meðal þess er selt verður er rúmfatnaður, skilvinda, mjólkur-
dunkar og reipi. — Ef til vill verða og seldar nokkrar ær.
Uppboðið hefst kl. 11 f. hád. Uppboðsskilmálar birtir á staðnum.
Hreppstjórinn í Saurbæjarhreppi, Möðruvöllum 1. maí 1939.
Vald. P á 1 s s o n.
Höfum fyrirliggfandi mikið
af málningavorum, svo sem:
Titanhvíta,
Zinkhvíta,
Dekkhvíta,
Fernis,
Þurkefni,
Terpentína,
Litir, olíurifnir.
Pakmálning.
Löguð málning, márgir litir, Lökk fl., teg., o. m. fl.
E i n n i g
Veggfóður o g Veggfóðurslím.
Hvergi ódýrara.
Kaupfélag Eyfirðinga.
Járn- og glervörudeild.
Notið Perlu þvottaduft
KAUPTAXTI
Mávarafélags Akureyrar.
Dagvinna telst frá kl. 7 til kl. 17,30 að frádreginni 1 »/2
klukkustund (matar- og kaffihlé). Dagvinna greiðist með kr.
1,80 um klukkustund.
Eftirvinna með kr. 2,70 um klst.
í húsum sem eru að stærð 350 m3 eða meira verður ein-
göngu unnið í ákvæðisvinnu.
Þegar unnið er utan Akureyrar skulu múrarar hafa frítt
fæði, húsnæði og ferðir.
Taxti þessi gildir frá 10. maí og þar til öðruvísi verður
ákveðið.
U P P B O Ð.
Föstudaginn 12. þ. m. sel eg á opinberu uppboði búslóð mína.
Meðal þess er selt verður er kerra, nýr sleði, skilvinda, reipi, ak-
tygi og góðir mjólkurdunkar. — Ennfremur sel eg 5 vorbærar
kýr ef viðunandi boð fást. — Uppboðið hefst kl. 11 fyrir hádegi
og verða uppboðsskilmálar birtir á uppboðsstaðnum.
Vatnsenda 1. maí 1939.
Sigurður Sigurðsson.
20—30 ær
til sölu hjá undirrituðum.
Hallgrímur jónsson,
Baldursheimi.
Ritstjóri: Ingimar Eydal.
cfocyi
Prentverk Odds Björnssonar.