Dagur - 17.05.1939, Qupperneq 4
82
QKQUR
20. tbl.
Kápuefni
Kjólaefni
Drag t ar e f n i
tekin upp í dag.
Vefnaðarvörudeildin
Smávegis.
Um miðjan jan. s.l. birtist í
ítalska blaðinu „Popolo d’ Italia“
hvöss árásargrein á ítalska orða-
bók, sem þá var nýútkomin. Bók-
in er samin og gefin út af þekkt-
um ítölskum prófessor, sem nýtur
mikils álits fasista.
Blaðið hélt því fram, að bókin
væri hættuleg fasismanum og
krafðist að hún yrði gerð upptæk.
Lesendur blaðsins fengu engar
nánari skýringar, en forvitnin var
vakin og fólkið streymdi til bók-
salanna um alla Ítalíu og geysi
mörg eintök seldust á einum ein-
asta degi.
Til mikillar undrunar fundu
lesendurnir meðal annars þetta:
Semitt, er komið af Sem, þýðir
Gyðingur, Antisemitt þýðir
ómexmtaður maður (ukultivert
person), sem vinnur á móti Gyð-
ingum.
Lögreglan heimsækir nú hvern
bóksala, til þess að tryggja sér það
sem eftir er óselt af bókinni.
Guðsþjónustur í Grundarþinga-
prestakalli. Grund: Hvítasunnu-
dag kl. 12 á hádegi (ferming). —
Saurbæ: Annan í hvítasunnu kl.
12 á hádegi. — Hólum: Sunnudag-
inn 4. júní kl. 12 á hádegi. —
Möðruvöllum: Sama dag kl. 3 e. h.
jðrðín Bíýibær
í Saurbæjarhreppi
fæst til ábúðsr í n. k. fardögum
Semja ber við undirritaðan.
Arnarstöðum 13. maí 1939
Jéii ViBfýssoi
xvö r.T
einsmanns rúmstæði
s ö 1 u
Tækifærisverð.
Friðgeir Vilhjálmsson
Norðurgötu 12
Vömiisiti.
Flórmjöl (Edium) Gerhveiti Hafragrjón
Hrísgrjón Rúgmjöl Kartöflumjöl
Sago smá Sago stór Hrísmjöl
Kartöflumjöl Sagomjöl Grahamsmjöl
Strásykur Molasykur Púðursykur
Flórsykur Kandís Súkkat
Purkuð bláber Makkarónur Kokosmjöl
Kako Kaffi Export
Brauðdropar Eggjaduft Ger
Natron Kanel Saft
Soja Súkkulaði Sinnep
Edik Ediksýra o. fl. o. fl.
Hreiulaeffiisvörur allskonar.
Fegnrðarvörnr.
Sælgætisvörur.
5% afslátfnr gegn penlngum. Ágóðskylt fyrir félagsanenn.
Kaupfél. Eyfirðinga.
Nýlenduvörudelldin, Útibóið i Strangiifu 25 og
—“ - - Hafuarsfræli 20.
Ritstjóri: Ingimar Eydal.
Prentverk Odds Björnssonar.
Kaapum
glos og floskuc undan vörum
frá SæEgæfis og efnagerðinni
Flórn séu þau lirein og ó-
skemd, eflirfarandl verði:
t kg. Sultuglös meö loki .. . .... 0 25
1/2 “ Sultuglös meö loki . .
i/i Flöskur .... 013
1/2 Flösktir ........ .... 010
Soju ilöskur meö hettu .... 012
too gr. glös með hettH .... 0 08
5o gr. glös með hettu .... 0 06
3o gr glös með hettu .... 0,03
Veitt móltaka i Sm/örlikisgerðinni.
Kaupfélag Eyfirðinga.
Sumarskór
i fallegu úrvali
nýkomnir
Kauptéíag Efliráinga
Skódeildin.