Dagur - 21.09.1939, Page 4
156
DAGUR
38. tbl.
En sá miinur á kaffinu
síðan eg for að nota
FREYJU-
k a ffi bæ I i.
Verðlag á kartöflum
- - - áður en bíllinn kemur
Bíðið ekki með að brunatryggja innbú yðar. Pó allt sé í
bezta lagi í dag, getur það verið of seint á morgun. —
Svo að segja daglega koma fyrir, hér á landi, stærri eða
minni brunatilfelli. — — Hvar næst? Enginn er óhultur.
Örfáar krónur á ári, kannske 5—10, geta bjargað yður frá
eignatjóni, sem þér annars aldrei biðuð bætur á.
Látið nú verða af því. Hringið eða komið til umboðs-
manns vors og frá því augnabliki er allt tryggt.
Umboðsmenn á Akureyri: Kaupfélag Eyfirðftnga
Axel Kristjáusson h.f.
Lágunarkssöluverð á kartöflum ftftl verzf-
ana er ákveðið:
15. sepft* — 31. okft. kr. 22.00 pr. lOO kg.
Innkaupsverð Grænmetisverzlunar rikisins má
vera allt að þremur krónum lægra, eða kr. 19.00
hver 100 kg.
Smásöluólagning (við sölu í lausri vigt). má
ekki fara fram úr 40°/d miðað við hið ákveðna
söluverð til verzlana.
Heimilt er þó verzlunum er af einhverjum ástæðum kaupa kart-
öflur hærra verði en hinu ákveðna lágmarksverði, að haga smá-
söluálagningu sinni þannig, að hún sé allt að 40% af inn-
kaupsverðinu.
Hið setta verðlag er miðað við góða og ógallaða vöru.
Verðlagsnefod Grænmetísverzlunar ríkisins.
2 herbergi,
með aðgangi að eldhúsi,
til leigu fyrir barnlaust
fólk. Uppl, í síma 371.
Herbergi
tii leigu frá 1. oktober. —
Upplýsingar í síma Eyrar-
landsveg 3 (niðri).
vantar vistir í vetur á
góðum bæjum í sveit.
VinnumiðlunarskrifstQfan.
Ranðstjörnóttnr hestur
er í óskilum í Brekku í Svarf-
aðardal. Mark: Sneiðrifað aftan
hægra, járnaður með gömlum
skaflaskeifum. ótaminn. Styggur.
20. sept. 1939.
Klemens Vilhjálmsson.
Miðvikud. 27. sept. n.k.
verður selt við uppboð að Pórustöð-
um i Öngulstaðahreppi hrútar og
fleira fé tilheyrandi sauðfjárrœktar-
búinu par.
Uppboðið hefst kl. 1 e. h.
Þórustöðum 20. sept 1939
Helgi Eiriksson,
Hraðferðir — e i Frá Akureyri: — Steindórs • u Frá Akranesi:
Alla miðvikudaga Alla laugardaga Alla laugardaga Alla miðvikudaga
Allt hradferðir um Akran Fagranes. Afgreiðsla á Ai 0 ddeyr ar. es. Sjóleiðina annast m.s. iureyri Bifreiðastöð STEINDÓR.
Kaupum
liæror,
hrosshúiir o§
naitoripahúðir.
Veitt móttaka á
hafnarbakkanum.
Herherii til leigu
í Gránufélagsgötu 39.
Jón Kristfánsson.
Fjármark undirritaðs er:
Stýft, biti fr. h., fjöður fr. v.
Brennimark: J. H. 8.
Ellerft M. Jónasson,
Lundargötu 13.
•■'■■■■■■■^■■•■■^^^■■■■■■■■■■■■■■■■■■^■■■■■■■B
Ristjóri: Ingimar Eydal.
Prentverk Odds Björnssonar,