Dagur - 01.05.1940, Blaðsíða 4

Dagur - 01.05.1940, Blaðsíða 4
74 D A G U R 18. tbl. Aðalfundur Kaupfélags Eyfirðinga hefst í Nýja-Bíó á Akureyri miðvikudag- inn 8. maí næstk. klukkan 10 árdegis. Dagskrá: 1. Rannsókn kjörbréfa og kosning starfsmanna fundarins. 2. Skýrsla stjórnarinnar. 3. Skýrsla framkvæmdastjóra. Reikningar félagsins. Umsögn endurskoðenda. 4. Ráðstöfun á ársarðmum og innstæðum innlendra vörureikn- inga 5. Erindi deilda. 6. Framtíðarstarfsemin. 7. Breytingar á samþykktum félagsins. 8. önnur mál. 9. Kosningar: a. 2 stjórnarnefndarmenn. í stað Kristjáns Sigurðssonar kennara og Pórarins Kr. Eldjárns hreppstjóra til 3ja ára. b. Endurskoðandi í stað Valdemars Pálssonar hreppstj. c. Varaendurakoðandi í stað Ármanns Sigurðssonar bónda. d. 1 maður í stjórn Menningarsjóðs í stað Þórarins Kr. Eldjárns hreppstjóra. e. 8 fulltrúar á aðalfund Sambands ísl. samvinnufélaga. S t j ó r n i n. Atvinnuleysisskráning. Almenn atvinnuleysisskráning fyrir Akureyrarkaupstað, hin önnur á þessu ári, fer fram á Vinnumiðlunarskrif- stofunni í Lundargötu 5, dagana 3., 4. og 6. Maí næstkomandi, kl, 3—6 síðdegis. Allir atvinnulausir verkamenn, verkakonur, sjómenn, iðnaðarmenn og aðrir daglaunamenn eiga að mæta til skráningar og gefa upplýsingar um atvinnu sína 3 s, 1. mánuði, ómagafjölda og annað það, sem krafist er við skráningu. Akureyri 25. Apríl 1940. Bæjarstjórinn. Ritstjóri: Ingimar Eydal. Prentverk Odds Bjömssonar. KAUPI notuð isl. frimerki hæsta verði. Guðm. Guðlaugsson, Kea Þetta er forstjórinn ^ sem gaf hverjum starfsmanni verksmiðjunnar Iíftryggingu. ! Hann vissi, hvaða gjöf var framtíð þeirra fyrir beztu og • margfalt betri en peningar. i J Ef þér viljið gefa ættingjum yðar eða bezta vini góða ! gjöf, þá gefið honum líftryggingu frá »Sjóvátrygging«. aq íslandsl £

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.