Dagur - 30.05.1940, Síða 4
94
D A G U R
22. tbl.
S k r á
yfir niðurjöfnun aukaútsvara í Akureyrarkaupstað fyrir
árið 1940 liggur frammi — almenningi til sýnis — á
skrifstofu bæjargjaldkera dagana 30. Maí til 12. Júní
n. k. að báðum dögum meðtöldum.
Kærum yfir niðurjöfnuninni ber að skila á skrifstofu
bæjarstjóra innan loka framlagningarfrestsins.
Bæjarstjórinn á Akureyri 28. Maí 1940.
Steinn Steinsen.
M.s. „Jökul“ fer, ef næg
þátttaka fæst, og veður leyfir,
skemmtiför til Grímseyjar n.
k. sunnudag, 2 júní, kl. 7 f.h.
stundvíslega. Farmiðar á kr. 7.00, báðar leiðir, verða seldir í
Bókaverzl. Porst. Thorlacius, föstudag allan og laugardag til
kl. 3 e. m. Komið við í Hrísey á út- og innleið. Veitingar fást
um borð, eftir því sem hægt verður að koma þeim við.
Abnrðnr
Tilkynning til httseig-
enda ntan Reykjavlkur
Vegna hækkunar á byggingarkostnaði af völdum styrjaldar-
ástandsins, vill Brunabótafélagið gefa vátryggjendum kost á að
fá hækkun á vátryggingum húseigna sinna um allt að 60 prc.
— sextíu af hundraði. — Nánari upplýsingar hjá umboðsmönn-
um og aðalskrifstofu félagsins.
Brunabótafélag íslands.
Otiælingu á svarflarlantíi
í Hamarkots og Eyrarlandsgröfum annast Lárus Thorarensen alla
virka daga frá kl. 4 til 7 e. h.
I Nausta og Kjarnalandi annast Halldór Guðmundsson út-
mælingu á sama tíma. Útmæling byrjar þriðjudaginn 28. Maí n.k.
Þeir, sem taka upp mó án leyfis og útmælingar, verða skyldaðir
til þess að greiða tvöfalt gjald fyrir slíka mótekju.
Bæjarstjórinn á Akureyri, 24. Maí 1940
Steinn Steinsen.
Skrá
yfir gjaldendur tekju- og eignaskatts í Akureyrarkaupstað árið
1940 liggur frammi — almenningi til sýnis — á skrifstofu bæj
arfógeta dagana 30. maí til 12. júní að báðum dögum meðtöldum.
Skrá yfir gjaldendur í Akureyrarkaupstað til lífeyrissjóðs íslands
árið 1940, samkv. lögum um alþýðutryggingar, liggur frammi —
almenningi til sýnis — á sama stað dagana 31. maí til 13. júní
n.k. að báðum dögum meðtöldum.
Kærum út af skrám þessum ber að skila á skrifstofu
bæjarstjóra fyrir fimmtudagskvöld 13. júní n. k.
Akureyri, 29. maí 1940.
Skattanefiidlin.
laj.
Verðlagsnefnd hefir ákveðið að útsöluverð á
eplum í smásölu megi ekki vera hærra í Reykja-
vík en kr. 2,50 hvert kilógram, en annarsstaðar
á landinu má verðið vera þeim mun hærra er
nemur flutningsgjaldinu frá Reykjavík.
Petta tilkynnist hér með.
Viðskiftamálaráðuneytið,
21. maí 1940.
. og
sálwifiir.
Reir, sem hafa pantað hjá okkur áburð og
sáðvörur, verða að vitja þess fyrir 6. næsta
mánaðar, eftir þann tíma verður það selt öðrum
Fáui
nú I vikunni
viðbót af túnaáburði sem svarar sem næst i/5 af
pöntuninni. Þeir sem óska að fá af þessari viðbót
vitji þess fyrir sama tíma.
Kaupfélag Eyfirðinga
Ritstjóri: Ingimar Eydal, Prentverk Odds Björnssonar,