Dagur - 12.12.1940, Page 1
DAGUR
kemur út á hverjum
fimmtudegi. Argang-
urinn kostar kr. 6.00.
RÉtstjóri:
Ingimar Eydal.
Prentverk
Odds Björnsonar.
AEGREIÐSLAN
og innheimtan í skrif-
stofu blaðsins við
Kaupvangstorg.
Sími 96.
Afgreiðslumaður og
gjaldkeri:
Jóhann ö. Haraldsson
► • » • • • *
XXllL
árg.| Akureyri 12
•-# •
desember 1940
51. tbl.
Island erlendis.
Á fullveldisdaginn (1. des.)
sagði brezka útvarpið m. a.:
„Heimurinn yrði fátœkari, ef ís-
lenzka þjó&in glataði sjálfstæði
c. sínu“.
Th. Stauning forsætisráðherra
Dana sagði við sama tækifæri:
„Þaö er trú mín og vissa, aö ís-
lenzka þjóðin komi heil út úr
þessum hildarleik“.
Tveir
reknir.
Tveir uppivöðslusmenn hafa
verið reknir úr verkamannafélag-
inu Dagsbrún í Reykjavík. Er
annar þeirra kommúnisti, að nafni
Jón Rafnsson, hinn nazisti, og
heitir Sveinn Sveinsson. Ástæðan
fil brottrekstursins er uppivaðsla
þessara manna á fundum félags-
ins, sem kom fram í ólátum,
hrópum og öskrum, svo að engin
tök voru á því að halda áfram
Síld
til Svíþjóðar.
Brezka stjórnin hefir leyft sölu
á 50 þúsund tunnum af íslenzkri
saltsíld til Svíþjóðar.
Er þetta öll sú. síld,. sem: til er í
landinu.
Tðkum
prfónasaum
Pöntunarfélagið
Turnlnn vlð Hamarstig
og Norðurgötu.
Auk venjulegra mat- og bökunarvara
■ fsest: Kumen, Sukkat, Möndlur, Köku-
: skraut, Skonar hnetur, Kardemommur,
Kanell, st., Rabarbarasulta í lausri vigt,
Laukur, Gulrœtur, Kartöflur, útlendar.
A. SCHIÖTH.
friðsamlegum störfum. Eru þetta
alkunn vopn óhlutvandra æsinga-
manna.
Bækur.
Æfintýri. Lawrence i Arabiu,
eftir Lowell Thomas. Páll
Skúlason þýddi, Ctg. h.f.
Leiftur, Reykjavik.
Þessi nýútkomna bók er 208
blaðsíður í stóru broti. Hún segir
frá æfintýramanninum Thomas
Edward Lawrence, hinum ókrýnda
konungi Arabíu, sem varð heims-
frægur maður. Hann gerðist for-
ingi fyrir Bedúinaher höfðingjans
í Mekka og sameinaði flakkandi
ættkvíslir eyðimerkurinnar, skil-
aði helgistöðum Múhameðsmanna
afkomendum spámannsins og rak
Tyrki út úr Arabíu fyrir fullt og
allt. Frá þessum afrekum hins
enska manns skýrir bókin á hlnn
skemmtilegasta hátt.
Hjónin á Hoji, eftir Stefán
Jónsson. Með myndum eftir
Tryggva Magnússon. Útgef-
andi: Þórhallur Bjarnason.
Reykjavík 1940.
I bók þessari eru 12 kvæði, sem
öll eru ort undir alþekktum
lögum. Dregur bókin nafn af
fyrsta kvæðinu. Hún er ætluð
börnum og virðist líka vera vel
við barnahæfi. Efnið er einfalt og
lipurt og framsetningin í sam-
ræmi við það. Frágangur allur
vandaður. Munu börnin fagna
bók þessari. Hún er 32 blaðsíður
að stærð.
TVÆR BARNABÆKUR.
Barnablaðið „Æskan“ er nýbú-
in að gefa út tvær barnabækur
eftir Stefán Júlíusson, kennara.
„Kári litli í skólanum“ er fram-
hald af sögunni „Kári litli og
Lappi“, sem kom út fyrir -tveimur
Jólabókin er komin.
Æfintýri Lawrenee í Arabíu.
eftir LAWELL THOMAS,
í þýðingu Páls Skúlasonar, Þetta er lang-
skemmtilegasta ferðalýsing, sem prentuð hefir
verið á íslenzku, og segir frá mesta æfintýra-
manni síðari alda.
Þessi bók er dýrmæt jólagjöf.
Tökum á móti (ötum
til hreinsunar og pressunar, fyrir jól,
til 16. þessa mán.
Gufiipressun Akureyrar
kemisk fatahreinsun.
S í m i 4 21.
S;55555$s5$5ss5$555ss555$5$$55$ss5553s5$s»ss5$s$$ss${$s$s$sss$sssssssss3tc$gs$$$s^
Jóiainnkaupin
er bezt að gera i
Verzl. Eggerts Einarssonar
Akureyri Sími 30
$$$$$S$$$$5$$S5$$$S$S$$$S$$S$$55555S5$$$$$$$$$$$$S$$${$S$$5$$$5$$$$$$$$$$$$$$i,s>
árum. Þessi bók segir frá fyrstu
skóladvöl Kára. Sagan „Ásta litla
lipurtá“ er um systur Kára. Báð-
ar eru bækurnár prýddar mynd-
um eftir Tryggva Magnússon.
Þær eru mjög læsilegar og eink-
um ætlaðar yngri börnum.
□ Rún 594012187 Jólafundur.
Prestskosningar eiga að fara
fram í Reykjavík næstkomandi
sunnudag. Á þá að kjósa 4 presta
í hin nýju prestsembætti þar.
Umsækjendur munu vera alls 16-
/