Dagur - 12.12.1940, Síða 2

Dagur - 12.12.1940, Síða 2
224 Til sölu lítið notuð, nýuppsett 12 hestafla „Bolinder“ báta- mótorvél. — Uppl. gefur INGIMUNDUR ÁRNASON. Nýkomið mikið úrval af rímum, ridd- arasögum, Ijóðabókum o. m. fl. FORNSALAN, HAFNARSTR. 105 Iðriliii Miðhús í Hrafnagilshreppi fæst til leigu nú þegar og er laus úr ábúð á næskomandi fardögum. Fyrir hönd eiganda RAGNAR DAVÍÐSSON, Grund. Ijóðelskum mönnum er góð ljóðabók. Þeir, sem velja „HEYRÐI ÉG í HAMRINUM" eftir Sigurjón Friðjónsson, velja rétt. Til jÉBjafa: M AN CHETTSK YRTUR, HÁLSBINDI, SOKKAR, TREFLAR, HANZKAR, NÆRFÖT, SKYRTUHNAPPAR fyrir smoking og kjól í fall- egum skrautöskjum o. m. fl. Vefnaðarvörudeild. Heimilisiðnaðarfélag Norðurlands, Akureyri, heldur námsskeið í vefnaði frá 15. janúar næstkom- andi, frá kl. 9 til 6 á daginn. Þyki konum þetta langur tími, geta þær skipt honum á milli sín. og verið tvær um vefstól. Umsóknar- frestur til 30‘/desember. — Um- sækjendur snúi sér til formanns félagsins ELÍSABETAR FRIÐRIKSDÓTT- UJR, EýrarlanciUveg 19, — Sími 224. DAOUS 51. tbl Skrautritun QóÖ bók, fallega rituð er alltaf kærkomin gjöf Jakob Árnason Skipagötu 5 Njðlið jólamatarjfls. ílukið jðlagleðina á heldur stóran mann til.sðlu Verð aðeins kr. 75.oo ressun flKur Jólakerti kr. 1.35 Krónukerti kr. 2.50 Vitakertft kr. 0.55 Antikkerti á fæti Sf. kr. 0.85 — - - la. kr. 0.00 — án f. St. kr. 0.00 .— - - m. kr. 0.45 5 °/o afsláttur gegn slaðgreiðslu, ágóðaskylt II Nýlenduvörudeildin Jóla- kort (2—300 teg. Jóla- bögla pappír Jóla- borðrenningar Jóla- serviettur Kaupfélag Eyfirðinga Járn-og Olervörudeild Hlífar stígvél og skóhlifar Kvenna og barna Karlm. skóhl. 2 teg. Glans-gúmmístígvél, allar stærðir. Hvannbcrflsbræðiir. (0 3 2L » Jóla-öl Lands-öl, Jóla-limonaði Citron, Valencia, >ími 30 tneö þvi aO drekka Ávaxtadrykk Appelsíndrykk Bananadrykk 0rape-Fruit og fleiri tegundir PantlO I tima. J Alll sent helm jo a> (0 2 ‘5 r Sfmi 30 Öl- og Gosdrykkfagcrö Akureyrar. Ódýrt kföt. Seljum fyrst um sinn, á frystihúsi voru á Oddeyrar- tanga, KJÖT AF UNGUM HROSSUM í stykkjum er vega ca. 10 til 25 kgr. fyrir kr. 1.40—1.50 pr. kgr.— Salan fer fram þriðjudaga og föstudaga. — Þetta eru áreiðanlega hagkvæmustu kjötkaupin nú í dýrtíðinni. élag Eylirðiiifla. A6/ETT Hveiti 57 aura kg. Molasykur kr. 1,05 Strausykur 85 aura PönlunarwerlS Sendum heim. Pöntunarfélagið. Sími 356 Tilkyiiiiing frá brezka hernum! Kaupmenn, sem sclja brezka hernum vörur og efni til láns, ættu alltaf að fá nafn mannsins, sem tekur á móti vörunum, nafn á bækistöð hans eða skrifstofu og einnig undirskrift hans á reikninginn. Öil skrif í sambandi við reikninginn skulu því næst stílast til brezka hersins í þeirri bækistöð, sem vitneskja hefir fengist um, samkvæmt ofanskráðu. Par sem óbreyttir hermenn gera innkaup og fá vör- ur til láns, skal skrifleg krafa frá ábyrgum liðsfor- ingja ávallt fylgja með. Savon de Paris er sápa hinna vandlátu.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.