Dagur - 23.01.1941, Blaðsíða 4

Dagur - 23.01.1941, Blaðsíða 4
16 D A G U K 3. tbl. ( Arshálið Framsóknarmanna. Akureyri verður haldín í Samkomuhúsi bæjarins iaugar- daginn 1. febr. n. k. og hefst með kaffidrykkju kl. 9 e. h. Til skemmtuKiar verður: 1. Minni íslands. Jakob Frímannsson. 2. Minni Eyjafjarðar. Þorsteinn M. Jónsson. 3. Minni Framsóknarflokksins. Bernharð Stefánsson. 4. Frjáls ræðuhöld. 5. Dans. Hljómsveit spilar, Áskriftalisii liggur frammi i Byggingavörudeild X. E. A. — Framsóknarmenn vitji aðgöngu- miða á sama stað fimmtudag 30. og jöstudag 31. janúar. — Á iaugardag verða alis engir miðar afhentir. Skemmtinefndln. Verðtilkynning. Frá og með 23. þ.m. eru saumalaun stofunnar, eins og hér segir: Alfatnaður karia, með tilleggi kr. 90,00 Frakki — — 90,00 |akki, sérstakur, — — — 53,00 Buxur, sérstakar, — — — 20,00 Vesti, sérstakt, — — — 17,00 Kvenkápur og draktir án tilleggs — 35,00 Saumastofa Gefjunar. íj Akureyrarkaupstað er, samkvæmt samþykkt bæjar- stjórnar, laus til umsóknar. Umsóknum sé skilað á skrifstofu bæjarstjóra fyrir 1, marz n.k. Umsóknum fylgi sem ýtarlegastar upplýsingar um þekkingu og hæfni umsækjandáns tii starfans. Auk þess taki umsækjandi fram, hverjar kaupkröfur hann gerir. Akureyri, 22. janúar 1941. Bæjarstjórinn. Föstudaginn 31. janúar n.k. verður aðalfnndur á Bilstlörafélagl Eýfaffaiðar-. Fundurinn fér fram á Akureyri og hefst kl. 1 e.h. Dagskrá samkvæmt félagsiögum. S t j ó r n í n. AhareyrarkagjpstaBMf. Tilkynning. Að gefnu tilefni tilkynnist, að samkvsmt samþykkt bcjarstjórnar er harðlega bannað að hella skólpi eða öðrum óþverra i niðurföllin i götunum, og er lögreglu bæjarins. faiið að sji um, að banni þessu verði hlýtt. Bæfarslfórinn. Dllarjarfinn í veggteppi kominn. Hannyrðaverzl, Ragnh. O. Björnsson. Stjörnu Apotek K.E.A. Kaupir allar stærðir lyfjaglasa, 1/2 flöskur, >/i flöskur og wisky- pela. Karlmanna slárkskór Drengja spariskór Drengja slarkskór Kven spariskór Kven slarkskór Telpu spariskór Telpu slarkskór fást í Kaupfél. Verkamanna. í Glæsibæjarhreppi fæst til kaups og ábúðar í næstu fardögum. — Semja ber við undirritaðan fyrir 1. apríl næstkomandi. JÓN BALDVINSSON. Kjólatau, margar tegundir. Vefnaðarvörudeild. Vil kaupa skauta. Frú ChrlateuiHen, Stjörnu Apóteki. Nýkomið úrval aí' kvenskóm með lágum og hálf háum hælum ýmsir lilir. Ennfremur fyrirliggjandi nokkur pör af eldri skóm, með gamla lága vefðinn. Hvaiinfiergsbræður. Beztu snyrtívörur ( fjölbreyttu úrvali. Hannyrðaverzl. Ragnh. O. Björnsson, Gúmmíbússur Oúmmístfgvél karlmanna Oúmmístígvél kvenna Oúmmístfgvél drengja Oúmmístfgvél telpna Oúmmistfgvél barna fást i Kaupfél. Verkamanna. íþróttafélagiö Þór heldur aðal-= fund sinn næstk. sunnudag, kl, 8 e. h. í Jðn»kól«tum

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.