Dagur - 13.03.1941, Side 4

Dagur - 13.03.1941, Side 4
46 D A G U R 10. tbt Qott Gefjuuarband í mörgum litum. Hannyrðaverzlun Ragnh. 0. Bförnsson Bændur og kaupfélðg Nú er kominn tími til að hugsa fyrir störfum sumarsins. Drag- ið ekki lengur að senda pantanir á hinum vinnusparandi, vin- sælu heyskúffum á sláttuvéiar ykkar. — Skrifið eða símið til Steftndórs Jóhannessonar, Kaupum alltaf Strandgötu 51. Akureyri. — Sími 152. eftirtaldar stærðir lyfjaglösum: af Skagfirðingamót POLYFOTO Flestar myndir fyxir fæeta peninga. J&n & Vlgfúa. Qdýfustu kiötkaupin Frosið íolalda- og tryppa- kjöt á aðeins kr. 1,40 kg., ef tekin eru 25 kg., annars kr. 1,60. Flskbúðin. 100 gramma glös 125 - - 300 — — og % flöskur. Stjöfoii-Apótek K. E. A. verður haldið í Samkomuhúsi bæjarins laugar- daginn 15. marz n.k., er hefst kl. 9 síðdegis stund- víslega. — Öllum innfæddum Skagfirðingum er heimil þátttaka, og má hver með sér hafa 1—2 gesti. — Aðgöngumiða sé vitjað í Fornbók- sölunni í Hafnarstræti 105 fyrir kl. 8 á föstu- dagskvöld. Eftir þann tíma verða aðgöngumiðar ekki afgreiddir. « Forstöðunefndin. Bankabygg, malað Bankabygg, heilt. S/'ómann i siglingum vantar herbergi 1. eða 14. mai, helzt i miðbænura. — F/rirfram greiðsla ef óskað er. — Upplýs- ingar gefur Etjðrgvin Frlð- rihsson, simi 3 9Ö. ÍBÚÐ. Barnlaus hjón óska eftir 2ja —3ja herbergja íbúð. — Upplýs. i Brauðgerð K E. A Silkisokkar nýkomnir. Nýlenduvörudeild. notuð, ýmsar stærðir, ti! sölu. ftf. Guðsþjónustur í Grundarþinga- prestakalli: Grund, sd. 23. marz kl. 12 hád. Kaupangi, sd. 30. marz kl. 12 hád. Munkaþverá, Pálmasunnud. kl. 12 Möðruvöllum, Skírdag kl. 12 hád. Hólum, Föstud. langa kl. 12 hád. Saurbæ, sama dag kl. 2 e. h. Grund, Páskadag kl. 12 hád. Kaupangi, 2. páskadag kl. 12 hád. Frá starjinu í Zíon: Fimmtud. 13. marz: Föstuguðsþjónusta, kl. 8.30 e. h. — Föstu- og laugardag, 14. og 15. marz, verður kvikmynd- in frá Kína sýnd, kl. 8.30 e. h. fyrir fullorðna aðeins. Aðgangur ókeypis bæði kvöldin. Frjáls sam- skot. — Sunnud. 16. marz hefst samkomuvika. Verða þá samkom- ur á hverju kvöldi kl. 8%, dagana 16.—23. marz. — Ræðumenn verða þeir Ólafur Ólafsson kristniboði og Gunnar Sigurjónsson cand. theol. Allir velkomnir! Kvikmyndasýningar um helgina: Nýja-Bíó sýnir næstk. laugardags- kvöld ameríska skemmtimynd sem heitir „Frúin, húsbóndinn og vinkonan“, Loretta Young og Warner Baxter fara með aðal- hlutverkin. — Á föstudags- og sunnudagskvöld verður sýnd ágæt amerísk mynd sem nefnist „Bar- átta lífs og dauða“. Leikur Akim Tamiroff þar hlutverk heims- frægs skurðlæknis, en aðal kvenhlutverkið leikur Dorothy Imm* Kaupfélag Eyfirðinga. Vefnaðarvörudeild. k o r u n. Vegna hinna almennu húsnæðisvandræða er hér með skorað á húseigendur og húsráðendur í kaupstaðnum að láta fólk, sem búsett er í bæn- um, sitja fyrir öllu húsrými, er þeir leigja til íbúðar. Akureyri, 6. marz 1941. Bæjarstjóri. Rarlmanna- skóhlífar nýkomnar. Kaupfélag Eyfirðinga. VefaaOarvörudeftld. Skil- j* vindur nýkomnar. Járn og glervörudeild. Fjármark mitt er: blaðstýft aftan hægra, sýlt biti aftan vinstra. — B eonimatk S. 6. A. Stefdn Q. Ásgrtmsson, Árnesi, Glerárþorpi. ATH. Fjallskilastjórar eru vin- samlega beðnir að skrifa markið í bækur sínar. ÍBÚÐARHÚS, ásamt geymsluskúrum og heyhlöðu, er til sölu. Stór eignarlóð, mest matjurta- garðar.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.