Dagur - 30.10.1941, Blaðsíða 4
I
180
D AGDR
43. tbl.
H1 u t a f é.
Flugfélag íslands h.f. hefir ákveðið að auka hlutafé sitt,
vegna kaupa á nýrri farþegaflugvél, og býður nýjum hluthöfum
þátttöku. Allar nánari upplýsingar gefur:
Kristinn Jónsson,
Hafnarstræti 20. Sími 1 9 6.
F
R
O
S
T
fr°st
MarineOlier
F
R
O
S
T
Bann gegn erlendum iántðkum.
Ráðuneytið vekur athygli á því, að samkvæmt 8. gr. laga nr.
50, 27, Ttinl 1941 er bönkum landsins, öðrum en þjóðbankanum,
sparisjóðum, bæjar- og sveitafélögum og opinberum stofnunum
bar.nað að taka lán erlendis nema með samþykki þess ráðherra,
sem fer með gjaldeyrismál.
Viðskiptamálaráðuneytið. 22. Okt. 1041.
Sokkar - Sokkar
silki — ísgarn — ull.
HannyrðaTerzIun
Ragnh. O. Björnsson.
Til sölu:
Jakkaföt, vetrarfrakkar og
nýlegur peysufatafrakki.
Gufupressun Akureyrar.
Lindarpenni
týndist á leiðinni frá Oagnfræðaskóla
Akureyrar til samkomuhússins Skjald-
borg. Skilist f Oddeyrargötu 26 gegn
fundarlaunum.
Hattborðar
nýkomnir í mörgum litum
og breiddum.
Oufupressun Akureyrar.
Dökkrauður hestur,
aljárnaður. Mark: biti fr.,
fjöður a. hægra, sýlt v., er í
óskilum á Munkaþverá.
POLYFOTO
Flestar myndir fyrir
fæsta peninga.
Jón & Vigfús.
Sængurver
Sængurveraefni
Lök
Vörubús Akureyrar..
Nærföf,
kvenna og barna, nýkomin.
Makkarnnur
Flókaskór,
karla og kvenna, nýkomnir. — Einnig
karlm-SKÓHLÍFAR. - Lækkað verð.
koma um
næstu helgi.
Verzl. P. H. Lárussonar.
óskast til kaups. Afgr. vfsar á.
Kaupfélag
Eyflrðinga.
Nýlenduvörudeild.
Xil sölu:
Nokkrar ungar kýr, ef samið er strax.
Einnig ca. 100 hestburðir af góðri töðu.
Ofsli Árnason*
þflöðum, Qlæiibæjarhreppi.
er
Bifreiðaeigendur, tryggið bifreiðar yðar gegn
F R O S T I, með því að nota
Gargoyle Mobil Freezone
frostvökva.
Vacuum Oil Co.
Aðalumboðsmenn á tslandi:
H. Benediktsson &. Co.
Akureyrarumboð:
Verzl. Eyjafjörður.
Dráttarvextir
falla á ógreiddan tekju- og eignaskatt
10. desember næstk.
Bæjarfógetinn á Akureyri 29. október 1941.
Sig. Eggerz.
Dráttarvextir
falla á síðari hluta þeirra útsvara í Akureyrarkaup-
stað á yfirstandandi ári, sem eigi eru greidd fyrir
1. nóvember 1941.
Vextir eru 1 prc. á mánuði og reiknast frá 1. júní
síðastl. Dráttarvaxtaákvæðin ná þó eigi til þeirra
gjaldenda, sem greiða mánaðarlega af kaupi samkv.
lögum nr. 23, 12. febr. 1940.
Akureyri 24. okt. 1941.
Bæjargjaldkerinn.
Maskínupappír.
Sendum gegn póstkröfu.
Kaupfélag Eyfirðing'a
Byggingavörudeild.