Dagur - 22.01.1942, Blaðsíða 2
2
■t; Tr"
Fimmíudagur .22. jan,-1942,
DAGUR
Áhugamál
»borgaranna« á 5. listanum
Fokdreifar.
Þeir Brynleifur, Jón og Svaf-
ar nefna lista sinn „borgara-
lista“. Nafnið er dálítið ein-
kennilegt. Eru þeir menn, er að
listanum standa, nokkuð borg-
aralegri, en þeir eru upp og nið-
ur, sem standa á hinum listun-
um? Ekki er annað vitað en að
þeir 110 menn, sem í kjöri
verða við bæjarstjórnarkosning-
una á sunnudaginn, séu allir
borgarar í Akureyrarbæ.
Fjórir listarnir eru bornir
fram samkvæmt ákveðnum
stefnum, sem almenningi eru
kunnar. Það er t. d. á allra vit-
und, að B-listinn er fram borinn
í samræmi við stefnu Framsókn-
ar- og samvinnumanna. Enginn
þarf að ganga þess dulinn, að
yfir vötnum C-listans svífur
andi kaupmennskunnar, gróða-
brallsins og kyrrstöðuhneigðar-
innar. Þá er öllum ljóst, að D-
listinn hvílir á stoðum rúss-
neskrar einræðisstefnu. og
blindri trú á „félaga“ Stalin.
Loks má nefna A-listann sem
fylgifisk stefnu Alþýðuflokks-
ins, en hún virðist nú sem
stendur ekki innifalin í öðru en
kapphlaupi við kommúnista um
kaupkröfur og vonzku gegn
allri löggjöf um dýrtíðarráðstaf-
anir.
Fimmti listinn einn — E-list-
inn — hefir enga málefnastefnu
aðra en þá að kalla sig „borg-
aralista“, að minnsta kosti ekki
á yfirborðinu, hvað sem í undir-
djúpunum kann að búa, en það
er kjósendum með öllu hulið.
Listi þeirra Brynleifs, Jóns og
Svafars bankastjóra er því eini
listinn, er felur stefnu sína og
markmið í reykmekki að hætti
orustuskipa á undanhaldi, sem
óttast skothríð frá andstæðing-
unum.
En eiga þessir menn þá engin
áhugamál, er þeir vilja berjast
fyrir til sigurs?
Ójú, svo segja þeir að minnsta
kosti í „Kosningablaði borgara-
listans", er út kom síðastliðinn
laugardag. Þar telja þeir upp
fjögur áhugamál sín. Þau eru
þessi:
Sjúkrahúsmálið. Elliheimili.
Kolageymslan við höfnina.
Fegrun Ráðhústorgs.
Sj úkrahúsbyggingar málið
setja þeir efst á blað, líklega
vegna þess að það sé þeim hjart-
fólgnast.
Nú víkur 8Ögunni til Kaupfé-
lags Eyfirðinga.
Á aðalfundi félagsins 1934 var
Menningarsjóður K. E. A. stofn-
aður með 25 þús. kr. framlagi af
arði af verzlun félagsins við ut-
anfélagsmenn árið 1933. Á sama
fundi var samþykkt að veita 20
þúsund krónur úr sjóðnum til
fyrirhugaðrar byggingar sjúkra-
húss á Akureyri.
Síðan hafa verið veittar marg-
ar meiri og minni upphæðir úr
sjóði þessum til styrktar ýmsri
menningarviðleitni á félags-
svæðinu. En fyrsta og hæsta
greiðslan var eins og áður cr
sagt veitt til framkvæmda heit-
asta áhugamáli þeirra Brynleifs,
Jóns og Svafars.
Þá stóðu engar bæjarstjórnar-
kosningar fyrir dyrum.
Þannig hefir K. E. A. fyrir
löngu sýnt það í verki, að
sjúkrahússbyggingin er því
áhugamál, sem félagið vill fórna
einhverju fyrir.
Því skal á engan hátt neitað,
að E-listamenn hafi áhuga fyrir
þessu máli. En svo mun því farið
með alla bæjarbúa. Það er því
síður en svo að sjúkrahússbygg-
ingarmálið sé nokkurt einka-
áhugamál E-lista manna.
Það er og stórum meira upp
úr þeim áhuga leggjandi, er
fram kemur í verki að nýlega
afstöðnum bæjarstjórnarkosn-
ingum heldur en þeim áhuga,
sem fram kemur í loforðum rétt
á undan kosningum. Stundum
framkvæma þeir minnst, sem
ósparastir eru á loforðin.
Þess skal enn getið, að á ný-
lega afstöðnum aðalfundi Ak-
ureyrardeildar K. E. A. var ræti
■um viðbótarstyrk til sjúkrahúss-
byggingar frá félaginu. Kom
fram tillaga um þetta, er sam-
þykkt var í einu hljóði. Bíðui
það mál fullnaðarafgreiðslu
næsta aðalfundar félagsins.
Ejstu menn „borgaralistans“,
eins og raunar allir andstæðing-
ar Framsóknarmanna, kalla þá
fulltrúa, sem kosnir verða af B-
listanum, fulltrúa Kaupfélags
Eyfirðinga og láta í það skína í
kosningaplaggi sínu, að þetta
séu hættulegir menn frá hættu-
legri stofnun. Meira munu þeii
þó að þessu gera í „prívat“-við-
tölum við kjósendur. Hættan á
að liggja í því, að fulltrúar B
listans láti sér aðeins annt um
hag K. E. A., en skeyti ekki um
hag bæjarfélagsins.
Auðvitað er hér um regin-
blekkingu að ræða. K. E. A. sem
félagssamtök framleiðenda og
neytenda í bæ og byggð skiptii
sér ekkert af bæjarstjórnarkosn-
ingum, en einstaklingar í sam-
tökunum fara auðvitað frjálsir
ferða sinna í þeim efnum. En
hitt er sannléikur, að B-lista
menn skilja betur þýðingu þá,
er starfsemi K. E. A. hefir fyrir
bæjarfélagið, heldur en annara
lista menn vilja við kannast.
Það er annars afar torskilið og
jafnvel heimskulegt, hvernig
andstæðingar B-listans til
beggja handa reyna að nota
Kaupfélag Eyfirðinga sem grýlu
gegn listanum, þar sem vitað er,
að bæjarbúar keppast um að
komast í félagið sér og sínum ti:
hagsbóta, af því að þar segjast
þeir njóta beztra verzlunar-
kjara, og auk þess sé félagið
langsamlega stærsti atvinnu-
veitandi í bænum. í félaginu eru
nú á 13. hundrað bæjarbúar og
fer jafnt og þétt fjölgandi. Með
þenna mikla áhuga bæjarbúa
fyrir augum um að vera í þess-
um félagssamtökum, sýnist
þurfa næstum takmarkalausa
grunnhyggni til þess að beita K.
E. A. sem áróðurstæki gegn B-
listanum. En þeir um það, and-
stæðingar listans. Þeim er svo
sem velkomið að heimska sig á
því enn um stixnd.
Það er reynt að halda því að
mönnum, að hagsmunir bæjar-
ins rekist á hagsmuni KL E. A.
Er þá jafnan vitnað til mjólkur-
verðsins, sem farið hefir hækk-
andi af gildum ástæðum. Yfir
hinu er þagað, að þrátt fyrir
hækkun verðsins er mjólkin
ódýrari hér á Akureyri en í
nokkrum öðrum kaupstað í
landinu.
Það er engin ný saga, að K. E.
A. og bærinn séu tvær andstæð-
ur og ósamrýmanlegar. Þessu
sama var haldið fram fyrir bæj-
arstjórnarkosningar 1934 og aft-
ur endurtekið 1938. Og enn er
hið sama á ferðinni. Um þetta
sagði efsti maður E-listans 1934,
jem þá var framsóknarmaður:
„Öllu því, sem vex og blómg-
ast, fyígir öfund svört. Kaupfé-
agið er morgunstjarnan, sem
ivarta öfundin heimtar að byrgð
/erði sem fyrst. Það er mann-
egt kannske, en hyggilegt er
það ekki fyrir bæjaríélagið".
Þessi orð Brynleifs Tobiasson-
rr ætti félagi hans, Svafar Guð-
oiundsson, fyrverandi sam-
vinnumaður, að taka til athug-
rnar. Þau eru enn í fullu gildi
Dg í þeim felst skýring á ýmsu
pví, er Sv. G. segir nú um
k. E. A.
Sv. G. segir í kosningaplaggi
þeirra félaga: „Kaupfélögin
íjóta hér víldarkjara um
ireiðslun allar (Leturþreyting
Oags) til bæjarfélagsins, svo að
í engu samræmi getur talizt við
ryrðar þær, sem aðrir bæjarbú-
ir verða á sig að leggja“.
Þetta er bergmál af þeim rödd-
rm, sem sögðu eitt sinn, að
caupfélögin væru algjörlega
;kattfrjáls. En Sv. G. gengur nú
íkki alveg svo langt. En það er
oezt að lofa Brynleifi að svara
Svafari um þetta efni. Hann seg-
ir svo 1934:
„Um útsvar K. E. A. fer eftir
ærstökum lögum. Ekki getur
oæjarstjórn breytt þeim.
Um önnur bæjargjöld hlítir K
E. A. auðvitað sömu töxtum og
innur fyrirtæki og einstaklingar
ir í bænum“.
Af þessum tilvitnunum má
;já, að þeim Svafari og Brynleifi
oer ekki saman. Svafar segir, að
X. E. A. njóti vildarkjara um
^reiðslur allar til bæjarfélags-
ins, svo að í engu samræmi sé
/ið byrðar annara bæjarbúa.
Brynleifur segir aftur á móti, að
rm önnur bæjargjöld en útsvar,
’.rlíti félagið sömu töxtum og
onnur fyrirtæki o geinstaklingar
í bænum.
Hvor skýrir rétt frá og hvor
þeirra rangt?
Vafalaust trúa menn Brynleifi
betur, því um allt er hann Svaf-
ari fremri.
En svo skal að lokum vikið
aftur að áhugamálinu mikla,
byggingu fullkomins spítala hér
í bæ.
Eins og áður er fram tekið
telja E-lista menn fulltrúa B-
listans vera fulltrúa K. E. A. og
Framhald £ ilðu.
Enginn meöalvegur.
CMUTS hershöfSingi, forsætisráð-
^ herra Suður-Afríku, sé sem fræg-
astur er fyrir framgöngu sxna í Búa-
stríðinu éeÉn Bretum, og síðar sem
einhver einbeittasti andstæðingur
nazismans, sagði nýlega í blaðavið-
tali við Edmund Stevens: ,J>að er
enginn meðalvegur til milli nazista
og and-nazista: Foringjar íélaga, sem
láta eins o£ þau séu hlutlaus, vita
jafnan vel, hvorum málstaðnum þeir
hallast að.“ — Þetta ættu Stór-
Rindlar vel að athuga, — og raunar
hin óbreyttu rindilmexmi líka, ef
þeim leyfist annars nokkur hreyfing
í heilabúinu — áðxir en þeir gefa
út fleiri opinberar hlutleysistilkynn-
ingar í því skyni að þvo af sér sví-
virðingu nazista-stimpilsins.
Nýtt kjörorð.
'TRYGGVI heitinn Þórhallsson gaf
á sínum tima Framsóknarflokkn-
um kjörorðið: Allt er betra en íhald-
xðl Það var fullkomlega réttmætt á
peim tíma, en er það naumast enn,
að svo miklu leyti sem ihaldið er
enn lýðræðisflokkur. Skýringin er
eixxföld: Ihaldið er að vísu jafn
slæmt og það hefir alltaf verið í
augum Framsóknarmanna (aðeins
storum vesælfa en það var þá, en
pó engan vegixm nógu vesælUJ. En
siðan Tryggvi Þórhalisson leið, hafa
einræðisiiOKkarnir, bæði hinir
„rauðu" og ,pivitu“, seilzt æ frek-
xegar til áhrifa í landxnu. Fram-
soKnarmenn teija, að Irefsi lands-
manna og jafnvei hin frumstæðustu
mannrétundi séu í bráðum voða, ef
andi einræðisins nær að eitra sál
pjöðarxnnar. Kjörorð þeirra er því
nu: Allt er betra en einræðið! I
anda þessa nýja kjörorðs heur ,J3ag-
ur“ því í þessari kosmngannð fyrst
og fremst oemt vopnum sinum gegn
Kommunistum og nazistum, en
naumast talið þaö ómaksins vert að
anxa inaldið her, að þessu sinni, eða
nreiia þaö frekar í óiium þess vesal-
domi og niöurfægxngu. bannast nú
apreifamega á þvi tuð formtveöna:
„ojá her nve iiian endi ódyggð og
svikin íá.“ — „Sjáltstæðinu netoi
verið nær að ala ekki snak nazism-
ans svo lengi við brjóst ser, aö haim
næði að bita það á hol. Er þó virð-
mgarvert ut aí fyrir sig að pað ger-
ir ulraxm U1 þess nú, þott nokkuö sé
pað að vísu seint að iðrast eftir
aauðann. Mun „Dagur“ að þessu
sinni verðlauna þessa viðleitni þess
— með þognxnni.
Kattartungan iinnur það!
Tt LÞÝÐUMAÐUR" Erlings Frið-
" jónssonar gerir það að „kosn-
inganúmeri" að ,J3agur“ birti nýlega
mynd af kveðjuathöfn þeirra Hitlers
og Rommels. Þykir Erlingi það að
vonum full sönnun fyrir nazista-
dýrkun „Dags“ og Framsóknarflokks-
ins að mynd af Hitler skuli birfást í.
blaðinu! — Erlingur mætti stór-
heppinn teljast, ef hann hefði jafn
gild rök og þetta fyrir öllu geipi
sínu og aðdróttunum í nefndu blaði,
hvað þá í leynimakki sínu við „hátt-
virta“ kjósendur" nú fyrir kosning-
arnar. — Er þetta hin gleggsta
mynd af starfsaðferðum, fréttaburði
og rökfærslum hins virðulega mál-
gagns Alþýðuflokksibrotsins hér. —
Sannast enn hið fornkveðna: „Af
litlu skal manninn marka.“
Erlingur og vísitalan.
T FYRRAKVÖLD birti Ríkisútvarp-
* ið hina nýju vísitölu fyrir janúar-
mánuð. Er hún 183, eða 6 stigum
hærri en fyrir desember. Til hvers
heldur nú Erlingxir að ríkisstjómin
sé að láta reikna út þessa vísitölu og
birta hana almenningi, fyrst búið er
»8 ékveða það með bráðabirðgalög-
unum — að sögn Alþýðumannsins
að segja(!) — að kaupgjald skuli
haldast óbreytt, hvað sem öllum
vísitölum líður? Hitt er skiljanlegt,
að vísitala Erlings hækkar ekki með
aldrinum! — Öll önnur túlkun „Al-
þ.m.“ á gerðardómslögxmum mun
mjög á borð við þessa lögskýringu
hans!
Sæmundur á selnum enn!
jg-OSNINGABLAÐ þeirra Skjald-
^ byrgxnga kom út í gær. Viröist í
iljótu Dragöi sem þar sé að tmna
svar frá Svaíari bankastjóra við
mnni þungu adeilugrexn „Dags“ um
ökjaldoorgxna og irainteröi „loringja"
nennar. isn viö nanari athugun kem-
xir í ljós, að Svalar ræoxr aöeins
natn greinannnar, en ekki eini henn-
ar, sém po verour aö teljast aöai-'
airiöiú. ’lreystast þeir teiagar auð-
sjaanxega ekki til að bera af sér
ne/nar pær sakir, sem þar eru á þá
oornar. — En um nmar „smelmu“
auiuganir bankastjórans um nafn
gremarmnar er petta að segja: —
ovaiari pykir iraieitt aö likja rsryn-
ieui vio oæmuna a semum. r>ar sem
„nain Sæmunaar kastar ijosojarma
ynr anaiegt myrkur" samuoar nans,
cn mo sauia mum afarei veroa sagt
um nain orymeusi — Verour uagur
meo auomy&t ao jata, ao petta muni
aiveg rett atnugao nja bvaianl ■—
nrns vegar var samiikingu peurri, er
í nainmu foist, aidrei æuað að
sanna neitt um þetta. Var Dent á
pao í greininni, ao öæmtindur reið
íjandanum í seisnki, en örymeuur
nour bkjaidDorgmni og nazistaiyð
nennar vio einieymmg. nn a pao var
emmg bent, ao iengra nai samiik-
mgin ekki, pvi aö sæmundur haiði
í iuilu tre vió skrattann og sxó iiann
i kai, pegar koimó var unair land á
isianai, en ieyioi nonum aidrei land-
gongu. Kn jQrynienur riöi sinum sel,
mnum ília anaa einræöis óg oioeidis,
xnn í landiö, enda munx hann naum-
ast nokkru sinni tá kveoið pann
ctraug mour af eigin rámieik, pott
hann vndi. En nu tekur Svaiar af
skanð og fullyröir, aö Brynieifur
mum „rena Saxtara" mannaoms og
rettsym í hausinn á sergæöisstefnu
forrettindakiikunnar, svo ao par með
er su gata raöin! Mega nú aliir vel
una sinum hiut! En sannfróöiegar
eru þessar hugleiðingar bankastjor-
ans íýrxr þau „peð a andans mikla
skákDorði", sem hann mnmist á í
„svan“ sxnu.
„Við viljum ekki svona
samvinnu.“
JFOSNINGABLAÐ einræðislistans
**■ er að gefa samvinnumönnum hér
ráðleggingar um það, hvernig þeir
skuli haga starfsemi sinni. „Við
viljum ekki svona samvinnu,“ segja
þeir með fjálgleik. „Við teljum
hana háskalega samvinnustefnunni
sjálfri.“(!) Vei yður, hræsnarar! —
Skyldi ekki samvinnutrú þeirra, sem
önnur trú, vera sótt til þeirrar stefnu,
sem sett hefir svipinn á lög Skjald-
borgarfélagsins? — í Þýzkalandi
hafa samvinnufélögin verið ofsótt og
forvígismenn þeirra hnepptir í fang-
elsi. — Er það „svona samvinna“,
sem þá dreymir um? — Kannske
dreymir þá um samvinnufélagsskap,
sem í öllu væri eftirmynd K. V. A.
og Erlings?
B-listinn
er listi
Framsóknar*
nianoa