Dagur - 16.04.1942, Síða 2

Dagur - 16.04.1942, Síða 2
4 Fimmtudaginn 16. apríl 1942. DAGUR Kennararnir og Kiljan (Framhald af 1. síðu.) og gert var hér á landi, þegar læging tungunnar var mest fyrir áhrif dönsk- unnar. g) Hann notar fornafnið „það” í upphafi setninga x „Vopnin kvödd”, eins og hann væri Dani, eða Englend- ingur, sem væri ekki kominn nema fremur skammt í að nema íslenzku. h) Hann fyllir bækur sínar, og þó einkum „Vopnin kvödd”, af allskonar orðskrípum og málleysum, oftast al- veg að óþörfu, í stað þess að setja þar góð og gild íslenzk orð, og fer þar með langt út fyrir „þanþol málsins”. t>að skiptir engu í þessu sambandi, þó að ýmsir aðrir hafi áður leyft sér, og leyfi sér enn, að gera hið sama. brotið er jafn ótvírætt fyrir því, og yeldur kennurum og nemendum engu minni örðugleikám. T-TR. H. K. L. rithöf. hefir sagt, að í **augum rithöfundarins séu engin orðskrípi til, að enginn verði rithöf- undxxr fyrr en hann sé vaxinn upp úr þeirri hugmynd, að til séu orðskrípi. í sambandi við þessa furðulegu staðhæfingu leyfir stjóm Kennarafé- félags S.-Þing. sér að benda á, að ef allir rithöfundar landsins, þeir menn, «em telja sig öðrum fremur kjöma til þess, að móta íslenzkt mál og menn- ingu, tækju upp þann orðskrípa- og sóðarithátt, sem auðkexmt hefir ýms- ar ritsmíðar umgetins rithöfundar, og þá einkum þýðingu hans á „Vopnin kvödd”, væri okkar göfugu tungu geigvæn hætta búin. Mætti þá öllum ljóst vera, að þýðingarlaust væri að kenna málið eftir reglum. Og vegna þessarar augljósu hættu, hafa einmitt nokkrir íslenzkir barnakennarar, þótt á „útkjálkum” búi, leyft sér að mót- mæla þeirri meðferð, sem íslenzk tunga hefir hlotið. Við undrumst, hve H. K. L. tekur illa upp mótmælin. Ef hann ann ís- lenzkri timgu, eins og hann hefir oft látið á sér skilja, þá ætti hann að fagna áhuga annarra fyrir verndun tungunnar, og virða og viðurkenna rétt og skyldur þeirra manna, sem fal- in er íslenzkukennsla. Framkoma hans í andsvörunum í Tímariti máls og menningar, — þar sem haxm ræðst eins og dóni að kenn- urum, og viðurkennir í engu ávirðing- ar sínar — bendir til þess, að honum sé annað hvort ekki annt um móður- mál sitt, eða hann sé haldinn rithöf- undarhroka, sem starblindi hatm í sjálfs sín sökum. Hvort, sem heldur er, sýnir, að hann er viðsjárverður maður í íslenkum bókmenntum. Félag, sem kennir sig einmitt við mál og menningu, stendur ekki við að gefa út eftir hann bækur, — „og gefa honum orðið’ í tímariti sínu — án rækilegs eftirlits og um- önnur. í stjóm Kennarafélags S.-Þingeyinga. Jóh. Guðmundason. Sigurður Gunnarsson. Eiríkur Steiánsson. (Grein þessi hefir orðið að bíða lengi vegna þrengsla í blaðinu.) Landsmót skíðam. (Framhald af 1. síðu.) uppfyllingar. Þessir menn skip- uðu flokkinn: Björgvin Júníus- son, Karl Hjaltason, Eysteir.n Árnason, Magnús Brynjólfsson. í B-flokki vann Skíðafélag Siglufjarðar með þessum mönnum: Ásgr. Stef., Ásgr. Kristj., Har. Pálssyni, Guðm. Guðm. Á síðasta landsmóti vann S. S. í A-flokki en í. R. A. í B-flokki. í tvíkeppni, stökk og ganga samanlagt, sigraði Jónas Ás- geirsson, Skíðaborg, með 451,2 stigum og þar með nafnbótina Skíðakóngur íslands 1942. Næstur honum varð Guðm. Guðm. S. S. með 419,2 stig. Eyfirðinéaiélaéið heldur aðalfund sinn í samkomuhúsinu n. k. þriðjudag kl. 31/2 e. h. Ný flugvél. Framkvæmdastj. Flug- félags íslands, Örn O. Johnson, er ný- kominn hingað til lands með nýja flugvél, er tekur 7—10 farþega. Ei vélin landvél, keypt í Bandaríkjun- um. Búizt er við, að þessi nýja fluga hefji farþegaflutninga milli Akureyr- ar og höfuðstaðarins í maí. Gert ei ráð fyrir, að ferðin taki tæplega klst., en hraði flugunnar mun áætlaður 315 km. á klst. Hjónaband. Hilma Vigfúsdóttir og Jón Hjalti Þorvaldsson trésmiður héi í bæ. Húsmæðraskólaiélag Akureyrat var stofnað í gær hér í bænum. Stjóm skipa: Frk. Jóninna Sigurðardóttir, formaður, frú Laufey Pálsdóttir ritari og frk. Halldóra Bjamadóttir féhirðir, en meðstjómendur frú Sigríður Dav- íðsson og frú Sigríður Baldvinsdóttir. Verzlunarjöfnuðurinn var hagstæð- ur um 1 millj. kr. á þremur fyrstu mánuðum þessa árs, en á sama tíma í fyrra um 35 millj. Nokkrar stúlkur geta fengið vinnu við nærfata- saum hjá AMARO h.f. Sérstak- lega sólríkar og vistlegar vinnu- stofur. Gott kaup. Létt vinna. Allar upplýsingar gefur Skarphéðinn Ásgeirsson, Helga-magra-stræti 2. Sími 330 KAUPUM Vz flöskur og meðalaglös. STJÖRNU APÓTEK KE.A. Gosdrykkir, fleiri teg. Ö1 á '|, og112 flöskum. Góður drykkur með sumarmálamatnum! Munið að hringja í síma 30. Allt sentheim. Gledilegt sumar! 01- 09 fiosdiykkiasefð Aluireyrar. heldur aðalfund þriðjudaginn 21. apríl nzstk. kl. 3.30 sfðd. f Sam- komuhúsi bæjarins. D A G S K R Á: 1. Skýrsla stjórnarinnar. 2. Stjórnarkosning, NÍýir félagar geta innritað sig á tundinum. STJÓRNIN, Stúlku vantar mig í vist frá 1. maí, hálfan eða allan daginn. Gunnar Hallgrímsson, annlæknir. Léreftspobl. með kvenkápu, skóm ogskóhlífum, apaðist af bifreið á leiðinni fra Fossá til Akureyrar. — Finnand trinsamlega beðinn að skila pokan- um f Benzínafgreiðslu K. E. A. Opinbert uppbod verður haldið laugardaginn 9. maf næstk. að Syðii-Haga, Árskógsströnd f færu veðti, annars hvern virkan dag þai á eftir og þar selt, ef viðun- andi boð fsst: Ymsir bús hlutir, árabátur, dálitið af línu og ef til vill 19 sr og 4 gemlingar. Syðri-Haga, 9 apríl 1942, Rósinkar Guðmundsson. Línustúlkur Kaupakonur Kaupamenn Drengi í sveit Sumarstúlkur í bæinn vantar frá 1. og 14. maí n.k. Enn sá munur á kafíinu síSan ég iór aö nota FBEYIU-KAFFIBÆTIl Gangitf í Gefjunar fötnm Á síðustu árum hefir íslenzkum iðnaði fleygt fram, ekki sízt hefir ullariðnaðurinn aukizt og batnað og á ullarverksmiðjan Gefjun á Akureyri mikinn þátt í þess- um framförum. Gefjunardúkamir eru nú löngu orðnir iandskunnir fyrir gæði. Ullarverksmiðjan vinnur úr íslenzkri ull, fjölmargar tegundir af bandi og dúkum til fata á karla og konur, börn og unglinga. Gefjun starfrækir saumastofur í Reykjavík og á Ak- ureyri. Gefjunarföt eru smekkleg, haldgóð og hlý. Gefjunarvörur fást um land allt hjá kaupfélögum og kaupmönnum. Lyklar hafa’tapast. Sá, sem kynni að finna þá, skili þeim á af- greiðslu «Dags« gegn fundarlaunum. Enskt prjónagarn, í fjölbreyttum litum, nýkomið. VerzliiD L 01D 0 N. fást í Umvötn Eau de Cologne Hárvötn Andlitsvötn Verð frá 2—20 kr. Kaupfél. Eyfirðinga Mýlenduvörudeild. Kaupfél. Verkamanno Vefnaðarvörudeildin. 5 Dianna M, A 72, er til sölu nú þegar. Upplýs. gefui Sigurður Pálsson. Sími 204 og 271. Lítil jörð eða jarðarhluti óskast til kaups. Viggó Ólúfsson, Brekkugötu 6, Akureyri. Rodda- og púðafiður fæst í Vörufiúsi flkureyrar. Gardínuefni Baðhandklæði Sokkabandateygja Kvensokkar Sirs Vil selja 80 ær og vöru* bifreið. Ragnar Davíðss., Grundi Pöntunarfélagið. Dívan íil söli. Uppl. í síma 460,

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.