Dagur - 20.06.1942, Blaðsíða 1

Dagur - 20.06.1942, Blaðsíða 1
Vikublaðið DAGUR Ritstjórar: INGIMAR EYDAL, JÓHANN FRÍMANN. Afgreiðsla, auglýsingar, innheimta: Jóhann Ó. Haraldsson. Skrifstofa við Kaupvangstorg. Sími 96. Árgangurinn kostar kr. 8,00. Prentverk Odds Bjömssonar. XXV. árg. Akureyri, laugardaginn 20. júní 1942 31. tbl. Ofar lögum og rétti? JSLENZK blöð hafa löngum látið sér sæma að viðhafa tvenns konar réttlæti, er um fréttaflutning af ó- virðingum eða afbrotum borgaranna í landinu gagnvart lögum eða al- mennu velsæmi er að ræða: Þegar umkomulitlir menn eiga í hlut, hlíf- ast blöðin tíðast ekki við því að birta nöfn þeirra og gera afdráttarlausa grein fyrir sakargittum þeim, er á þá eru bornar. Hinsvegar er allalgengt, að slíkum málum sé ekki hreyft, eða a. m. k. engin nöfn nefnd, þegar í hlut eiga menn, sem taldir eru ein- hvers megnugir í þjóðfélaginu, — fyrir eigin tilverknaö eða annarra. — Ekki munu þessi vinnubrogö ýmissa blaða vel til þess falhn að auka virð- ingu manna fyrir fréttaflutningi þeirra né dómum, fremur en annarra þeirra dómstóla, er uppvísir veröa að hlutdrægni. Slíkt háualag hlytur að sljóvga réttarkennd almennings, í stao pess að giæöa hana, en þaö er þó hiutverk mns prentaoa mais — eöa svo ætti þaö a. m. k. að vera. ^\FT orkar það mjög tvímælis, ^ hvort rétt se eða hoiit, að bioöin séu mjog á imotsKogi eiur siikum uo- inóum. mutur aiorotamanna og ann- ars vanmetaióiks er venjuiega verri og ömurlegri en svo, að rétt sé eöa fært aö auna á vanvirðu þess og ó- gæíu meö ovægilegum blaoaskruum. Hinsvegar getur geolaus linKind og hliiö lika veno hættuleg, og stundum er einarölegt umtal og acoiur mn eina hæiiiega reising, sem hægt er aö leggja við ósæmuegu iramieroi sumra m^iina. — Pegar t. d. neirar peir, sem valdír hafa verið af stjórnarvoldum landsins, til þess að gæta laga og réttar a þjóðvegum landsins og siö- iætis og umgengmsmennmgar á opm- berum stoöum, ganga a unoan öörum um ruddanatt og tiintsieysi, og Drjota þanmg sjamr ireaiega pær regiur, sem þeim er þó sérstaklega ætlaö aö gæta, er augljóst, aö blóöin bregðast mjog hlutverKi sinu, ef þau þegja um og nilma ytir slikar áviröingar, se þeim um þær kunnugt. Ekki er petta þó hvaö sizt vaialaust, þegar um margnattaöar yiirtroosiur og urekuö brot er að ræöa. jt DREPA sú, er Björn Blöndal íoggæzlumaður riKisins fekK ny- lega iier í ólaöinu fyrir IramKomu sina á opmberum greioasolustaó her í bænum, henr hvarvetna mæizt vel fyrir og þótt orð í tíma töluð. Blondal er viöa kunnur á landinu, og mun flestum haia þótt framierði það, er hann taldi sér boðlegt að viohafa í þetta sinn, talsvert emkeimandi fyrir manmnn, hógværð hans og háttvisi við almennmg. Var þvi ýmsum ósart um þaó, þott þetta tækitæri væri notaö, til þess að mmna loggæzlu- mannmn á það, að hann er þjonn al- mennmgs enn ekki herra. Ei til vill hefði Blöndal getað hlotið góða eink- unn á námskeiöi því í þýzkri kurteisi, er dr. Göbbels hélt nyiega í Berlin, hefði honum auðnazt að vera þar nemandi, en vísast er, að hann veröi að doka enn um stund eftir slíkri viðurkenningu frá löndum sínum. TjLÖNDAL hefir nú svarað ádeilu ® „Dags“ ó sína vísu með alllangri grein í „Alþýðublaðinu“. Er grein sú öll líkust höfundinum, enda mun hon- um t. d. gefið færi á að staðfesta framburð sinn um viðurgerning og framreiðslu á gildaskála K. E. A. á Frh. á 3. síðu. NORÐMEM eru eiui óbug- aðir og trúa á sigur menningar- innar og frelsisins í stríðinu gegn villimennsku og kúgun Viðlal við Nordahl Grieg Eins og áður hefir verið skýrt frá hér í blaðinu, kom norska stórskáldið Nordahl Grieg í heimsókn til landa sinna hér á Akureyri nú í vikunni. Dvaldi Grieg hér nokkra daga, en er nú á förum — eða farinn — til Rvíkur. Mun hann þó væntan- legur hingað til bæjarins aftur seinna í sumar og ætlar sér þá að eiga hér lengri viðdvöl. — Á miðvikudaginn las hann hið fagra og fræga kvæði sitt um 17. maí 1940 upp á fjölmennri samkomu, er íþróttaráð Akur- eyrar gekkst fyrir, og flutti þar stutt évarp og kveðju „frá 17. maí til 17. júní“, eins og hann orðaði það. Var skáldinu fork- unnar vel fagnað og vakti upp- lestur hans, ávarp og framkoma öll mikla hrifningu allra við- staddra, enda er hann einn hinn allra glæsilegasti ræðumaður, og upplesari svo snjall, að af ber. ' „Dagur“ kom að máli við Grieg og spurði hann frétta um ástand og horfur heima fyrir í Noregi og meðal hinna norsku hermanna og flóttafólks, er nú dvelur víðsvegar erlendis. — Ástandið þar heima er á- reiðanlega dapurlegt, segir Grieg. Eg veit, að þið Islending- ar skiljið vel, hvað það er, að verða að sætta sig við ófrelsi, smán og kúgun, því að eg hefi fundið samúð og kærleika ykk- ar streyma um mig, hvar sem eg hefi komið fram í nafni norsku þjóðarinnar. — En eg efast mjög um, að ykkur, eða nokkr- um öðrum, sem ekki hafa reynt það sjálfir, sé þó unnt að skilja til fulls hvað það er, sem yfir Noreg hefir dunið og aðrar þær þjóðir, sem Þjóðverjar hafa her- numið. — En hvað um landa yðar erlendis? — Þegar okkur var sagt, að varnirnar væru brostnar og ó- hjákvæmilegt væri að gefa Noreg upp í hendur f jandmann- anna, fannst okkur í bili að allt væri tapað. Það voru vonlitlir menn, sem streymdu til Eng- lands þá dagana, ekki aðeins frá Noregi, heldur hvaðanæfa að. Flóttinn frá Dunkirk var nýlega um garð genginn, og brezki her- inn, sem þaðan kom, var heldur ekki sigurstranglegur. Og sam- tímis gerðu Þjóðverjar æðis- gengnar árásir úr lofti á brezkar borgir. Þá var það, að hugarró og æðruleysi hinnar brezku þjóðar gerði það kraftaverk að breyta feigðargruninum, von- leysinu, í sterka og örugga sigur- vissu. Sjálfur iann eg, að slík þjóð yrði aldrei sigruð, löngu áður en skynsemi mín eygði raunar nokkur úrræði. Og nú veit eg, og allur norski herinn erlendis og flóttafólkið allt, að sú stund kemur fyrr en varir, að við höldum heim, og Noregur verður aftur frjáls. — En þeir, sem heima bíða? — Þeir vita það líka. Sú vissa veitir þeim kjark og þrótt til þess að þola allar hörmung- arnar. En eg get ekki sagt yður, hvernig þeir vita það. Eða rétt- ara sagt: Enginn staður í heim- inum er svo afskekktur, að vert sé eða treystandi á að segja þar nokkuð það, sem aukið geti grunsemdir eða étyllur Þjóð- verja til ofsókna gegn þeim, sem heima þreyja. En það get eg sagt yður, að allir flokkadrættir og ágreiningur meðal Norð- manna heima og erlendis er al- gerlega úr sögunni, — því að eg tel ekki kvislingana, þeir eru svo fáir. — Okkur er orðið það Ijóst, hve smátt og auvirðilegt það allt saman er, sem barizt var fyrir og deilt um, gagnvart þessu eina: að vera frjáls þjóð í frjálsu landi. Og öldungis sama sagan hefir gerzt í Bretlandi. Eg veit ekki, hvort þar er lengur eitthvað til, sem hægt væri að kalla hægri menn eða vinstri menn. Á þessari stundu eru þeir allir aðeins Bretar og and-naz- istar. Og eg héld, að þessi áhrif muni vara miklu lengur en til styrjaldarloka. Ógæfan hefir Frh. á 3. síQu. Curtin, forsætisráðherra Ástralíu. Sókn Japana suður á bóginn virðist hafa stöðvazt eftir orrustuna á Kóral- hafi, er Bandaríkjaflotinn vann mik- inn sigur á Japönum. Ekki er þó talið ólíklegt, að Japanar freisti þess á nýj- an leik að herja á meginland Ástra- líu. Hafa þeir undanfarið haldið uppi loftárásum á boréir á norðurströnd meginlandsins og gert tilraunir til kaf- bátaárása á Sidney. Ástralíumenn, undir forustu Curtins, eru einhuga í baráttunni og munu taka vasklega á móti ef Japanar freista þess að ná fótfestu á meéinlandinu. ItliMnlaKmáUð: „Þaí ijilgir manninum, sem fast er viö hann“ Fyrir nokkrum dögum síðan var lýst hér í blaðinu ruddalegri og hneykslanlegri framkomu Björns Bl. Jónssonar, löggæzlu- (Framh. á 4. siðu.) Húnvetnsk bændaíör Fjöldi bænda úr Austur- Húnavatnssýslu kom hingað til bæjarins ásamt konum sínum þann 17. júní árdegis. Um hundrað manns alls mun taka þátt í förinni, en hún er farin á vegum Búnaðarsam- bands Austur-Húnavatnssýslu. Ferðafólkið átti hér stutta dvöl í þetta sinn, enda var förinni heitið austur í Þingeyjarsýslur, m. a. í Mývatnssveit, Keldu- hverfi og Axarfjörð. Veður var hið versta, þegar hópurinn kom hingað, en fór batnandi næstu nótt og hefir vonandi verið gott og bjart með- an farið var um Þingeyjarsýsl- urnar, á heimleiðinni a. m. k. — Ferðafólkið kom hingað til bæj- arins í gærdag laust fyrir hádegi og hélt heimleiðis í gærkvöldi. — Hópferðalög slík sem þetta í fjarlæg héruð, til fróð- leiks, kynningar og skemmtun- ar, eru mjög til fyrirmyndar, Mennta- skölanum var slitiö 17. júní 367 nemendur gengv undir nriM i uor Menntaskólanum á Akureyri var slitið 17. júní s. 1. í hátíða- sal skólans. Sigurður Guð- mundsson skólameistari afhenti hinum nýútskrifuðu stúdentum skírteini og kvaddi þá með ræðu. Ræddi skólameistarinn um valdvendrú. Þessir stúdent- ar luku prófi: Máladeild: Andrés Davíðsson (Barð.) II. 5,71 Andrés Ólafsson (ísaf.) 11.5,31 Anna Snorradóttir (Ak.) I. 6,67 Árni Garðar Kristinss. (Ef.) 111.4,27 Bjarni F. Halldórsson (N.-ís.) II. 5,77 Bjami Sigurðsson (Hafnarf.) I. 6,58 Eyþór Ó. Sigurgeirss. (Rvík) II. 5,38 Geira Zophóníasdóttir (Rvík) 1.6,54 Guðm. Kr. Jóhannsson (Ef.) II. 5,58 Guðrún Gestsdóttir (Seyðisf.) 1.6,91 Gunnhildur Snorradóttir (Ak.) I. 6,79 Helgi Þórarinsson (N.-Is.) II. 5,65 Hermann G. Jónsson (V.-Sk.) II. 5,22 Jakob Jónasson (Ak.) 1.6,65 Jón Hannesson (Rvík) 1.6,01 Jón Sigurpálsson (Ak.) II. 5,18 Kristinn Hóseasson (S.-Múl.) 11.4,51 Kristín Þorbjarnard. (Rvík) I. 6,43 Kristján Guðmundsson (Isaf.) II. 5,80 Kristján Karlsson (S.-Þing.) 1.7,10 Lárus Pétursson (Ak.) I. 6,46 Magnús Torfason (S.-Þing.) I. 7,41 Oddur Helgason (Árn.) I. 6,22 Ólafur Thorarensen (Ak.) II. 5,07 Siglaugur Brynleifsson (Ak.) II. 5,70 Sveinbjörn Egilsson (Ak.) II. 5,41 Sverrir Pálssbn (Ak.) I. 6,74 Þorsteinn Árnason (Skag.) I. 7,33 Utanskóla: Ásgeir Bl. Magnússon (Sigluf.) I. 7,14 Hilmar Garðars (Rvík) II. 5,10 Jón J. Jóhannesson (Skag.) II. 4,67 Stefán Björnsson (Rvík) II. 5,14 Stærðfræðideild: Bárður Daníelsson (N.-ís.) I. 6,76 Benedikt Gunnarsson (Ak.) I. 6,11 Bragi Magnússon (Ak.) I. 6,29 Bragi Þorsteinsson (Barð.) 1.6,68 Eggert Jónsson (Hún.) 1.6,64 Einar Þ. Gudjohnsen (S.-Þ.) 1.6,41 Eiríkur Hr. Finnbogason (Ef.) II. 5,54 Eiríkur Jónsson (Strand.) 1.6,01 Eyvindur Valdimarss. (Borg.) 1.6,99 Hafliði Guðmundsson (Sigluf.) 1.6,11 Hallgr. Guðmundss. (Sigluf.) 11.5,01 Hlynur Sigtryggsson (V.-ís.) I. 7,19 Hörður Björnsson (N.-Múl.) II. 5,55 Kjartan Ólafsson (N.-ís.) II. 529 Kristinn Gunnarsson (ísaf.) I. 6,63 Stefán Sigurðsson (Skag.) III. 4,30 Sverrir H. Valtýsson (Ak.) I. 6,65 Vilhjálmur Árnason (Seyðisf.) 1.6,14 Vilhjálmur Jónsson (Sigluf.) II. 5,94 Þorbj. Guðmundss. (Seyðisf.) II. 5,67 Utanskóla: Sturla Eiríksson (Rvík) II. 5,98 Alls gengu undir próf á þessu vori 367 nemendur. — Gagn- fræðaprófi luku 67 nemendur. Hlutu 37 fyrstu einkunn, 29 aðra einkunn og 1 þriðju eink. Hæstu einkunn fékk Guðmund- ur Björnsson frá Kópaskeri, 7,37.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.