Dagur - 24.10.1942, Blaðsíða 2

Dagur - 24.10.1942, Blaðsíða 2
2 DAGUR Laugardagur 24. október 1942 URBÆOGBYGGÐ □ Rún 594210288 - Frl. -. Kirkjan: Messað verður í Lög- mannshlíð næstk. sunnudag kl. 12 á hádegi og sama dag í Akureyrar- kirkju kl. 2 e. h. (vetrarkoma). Bamastúkan Samúð heldur fyrsta fund sinn á þessu hausti næstk- sunnudag kl. 10 f. h. í Skjaldborg. — Mjög áríðandi a ðallir embættismenn mæti. Bamastúkan „Sakleysið" heldur fyrsta fund sinn næstk. sunnudag í Skjaldborg kl. 1.30 e. h. — Kosnir embættismenn. — Rætt um vetrar- starfið. — Sækið fundinn. Dansskemmttm heldur U. M. F. „Arsól“ að Munkaþverá 24. þ. m., sem hefst kl. 10. Bögglauppboð. Veit- ingar á staðnum. Aðeins fyrir íslend- inga. Dagur kemur næst út á fimmtudag. Jsl.“, sá í gær, heldur enn áfram hinum lubbalegu dylgjum sínum í garð V. Þór. — Þótt þessi sorpskrif blaðsins séu naumast svara verð, munu þeim gerð nokkur skil síðar, er henta þykir. HJARTANS ÞAKKIR til sjúklinga á Kristneshæli fyrir rausnarlega peninga- gjöf, er þeir gáfu í minn- ingarsjóð hælisins, til minn- nigar um son minn, Finn S. Agnars. Einnig fyrir fall- egt minningarspjald er þeir færðu mér. — Guð blessi ykkur. Jóhanna Magnúsdóttir. »000000000000000000000000 Þórarinsson (F.) fékk 349, Guðm. I. Guðmundsson (A.) 577 og Guðjón Benediktsson (K.) 239. í sumar fékk Ól. Th. 1247 at- kv., Þór. Þór. 334, G. I. G. 548 og G. Ben. 215. TVÍMENNINGSKJÖRDÆMI: Ámessýsla: A-listi, Alþýðuflokks, 153 at- kvæði. f B-listi, Framsóknarfl., 1285 atkv., Jörundur Brynjólfsson kjörinn. C-listi, Kommúnista, 256 atkv. D-listi, Sjálfstæðisfl., 824 at- kvæði, Eiríkur Einarsson kjör- inn. í sumar voru kjörnir fram- bjóðendur Framsóknarflokksins þeir Jörundur Brynjólfsson og Páll Hallgrímsson. Sjálfstæðisfl. fékk þarna „gæs“ \egna kjördæmabreytingarinnar. Rangárvallasýsla: A-listi, Alþýðuflokks, 9 atkv. B-listi, Framsóknarflokks, 839 atkv., Helgi Jónasson kjörinn. C-listi, Kommúnista, 27 atkv. D-listi, Sjálfstæðisflokks 778, Ingólfirr Jónsson kjörinn. í sumar voru kjörnir fram- bjóðendur Framsóknarflokksins, þeir Helgi Jónasson og Bjöm I'r. Björnsson. Nú varð þetta önnur Sjálf- stæðis„gæsin“, sem kjördæma- breytingin fleytti á þing. Skagafjarðarsýsla: A-listi, Alþýðuflokks, 89 atkv. B-listi, Framsóknarfl., 1050 C-listi, Kommúnista, 84 atkv. D-listi, Sjálfstæðisfl., 713 atkv. Kjörnir Sig. Þórðarson af B- lista og Jón Si^urSsion af P-lista, Hér með tilkynnist, að faðir minn og tengdafaðir, Guðmundur Kristjánsson, andaðist 22. þ. m. að heimili okkar, Brekkugötu 19, Akureyri. Selma Guðmundsdóttir. Svavar Friðriksson. Jarðarför systur okkar, Bergþóru Randversdóttur, sem andaðist 19. þessa mánaðar, fer fram frá heimili okkar, Munkaþverárstræti 26, miðvikudaginn 28 .október kl. 1 eftir hádegi. Akureyri, 21. október 1942. Systkinin. Alúðar þakkir til allra þeirra, er auðsýndu samúð og vinarhug við andlát oe jarðarför Jóns Ágústssonar bifreiðastjóra. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Geirþrúður Sigurðardóttir. Skiðabönd. i * Höfum fengið gott úrval af skíðaböndum frá Ameríku, m. a. tvær tegundir af gormaböndiun. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Járn- og glervörudeild. Cory amerísku kaffikönnurnar nýkomnar. VERZL. LONDON. Ungllnosstúiha óskast á gott heimili í Hrís- ey. — Afgreiðslan vísar á. Þarna flaut 3. Sjálfstæðis„gæs- in“ á þing, vegna kjördæma- málsins. Suður-Múlasýsla: A-listi, Alþýðuflokks, 246 at- kv„ enginn kjörinn. B-listi, Framsóknarfl., 1256 at- kv„ 2 memj kjörnir. C-listi Kommúnista, 549 atkv„ enginn kjörinn. D-listi, Sjálfstæðisfl., 543 atkv., enginn kjörinn. Báðir þingmennirnir voru kjörnir af lista Framsóknarfl., þeir Ingvar Pálmason og Ey- steinn Jónsson. Sunn-Mýlingar höfnuðu „gtesinni!" í sumar voru frambjóðendur Framsóknarflokksins, þeir Ing- var Pálmason og Eyst. Jónsson einnig kjörnir. Eyjafjarðarsýsla: A-listi, Alþýðufl,, 73 atkv. B-listi, Framsóknarfl., 1373 atkvæði. G-listi, Kommúnista, 294 atkv. D-listi, Sjálfst.fl., 796 atkv. Kjörnir voru Bernharð Ste- fánsson af lista Framsóknarfl. og Garðar Þorsteinsson af lista Sjálfstæðisfl. Garðar varð 4. „gæsin“, sem kjördæmamálið fleytti inn í þingsalina. í sumar voru kosnir frambjóð- endur Framsóknarflokksins, þeir Bernh. Stefánsson og Einar Árnason. Þessar atkvæðatölur úr Eyja- fjarðarsýslu eru ekki alveg end- anlegar og igeta breytzt lítillega. Auðir voru 14 seðlar og ógild- i r 18. Get ráðið stúlku í vist JOhann stefðnsson, Sírni 45, eða heuna i Eiðsvaliagötu 30. Stúikur vanar karlmannafatasaum, geta fengið atvinnu nú þeg- ar. — Sömuleiðis 3—4 lærlingar. B. L A X D A L. VANTAR HERBERGI fyrir skólapilt í vetur. — Má vera í félagi við annan skólapilt. JÓNAS THORDARSON Kea. Slúlka Góð stúlka óskast í vist nú þegar. Árni Guðmundsson, læknir. Sími 268. Nýja Bíó * aýnir í dag kl. 6 og 9: HRÓI HÖTTUR. Aðalhlutv. leikur: Errol Flynn. Sunnndaginn kl. 3: SMÁMYNDIR. Kl. 5. og 9: SÖNGUR HIRÐINGJANS. Aðalhtutv. leikur: Gene Autry. 990999999999® Frá Noregssöfounmni. Þeir, sem hafa samskotalista, skili þeim til J. J. Indbjör, kon* súls, fyrir 1. nóvember næstk., en þá verður söfnuninni lokið. NORRÆNA FÉLAGIÐ, Akureyrardeild. AÐALFUNDVR RÆKTUNARFÉLAGS NORÐURLANDS verður haldinn í Gróðrarstöðinni á Akureyri laugardaginn 7. nóv. n. k. Hefst kl. 1 eftir hádegi. STJÓRNIN. ( ) 1) Ý R matarkaup! Seljum fyrst um sinn úrvals hrossakjöt sem hér segir: í frampörtum á kr. 2.60 kílóið I afturpörtum 3.40 kílóið í hálfum og heilum skrokkum — — 3.00 kílóið Hrossamör kostar — 4.50 kílóið Útsalan er í hinu nýja húsi Gríms Valdimarssonar við Túngötu. Tekið á móti pöntunum f síma 461. MAGNÚS SIGURÐSSON, GUNNAR VALDIMARSSON, Björgum.. Víðimýri. Þakjárnið ER KOMIÐ. — Þeir, sem eiga þákjárn í pöntun hjá oss, gjöri svo vel að vitja þess fyrir 15. nóvember næstkomandi. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Byggingavörudeild. Smásöluverð á vindlingum* Útsöluverð á amerískum vindlingum má eigi vera hærra en hér segir: Lucky Sti;ike, 20 stk. pk. kr. 2.10 pakkinn Raleigh, 20 stk. pk. - 2.10 Old Gold, 20 stk. pk. - 2.10 Kool, 20 stk. pk. - 2.10 — Viceroy, 20 stk. pk. - 2.10 Camel, 20 stk. pk. - 2.10 — Pall Mall, 20 stk. pk. - 2.40 Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má útsöluverðið vera 3% hærra en að framan greinir, vegna flutningskostnaðar. TÓBAKSEINKASALA RÍKISINS. Tilkynning Kartöflugeymsla bæjarins verður opin alla virka daga frá kl. 5 til kl. 7 síðdegis, til 1. nóvember næstk. — Frá þeim tíma verður hún opin til afgreiðslu á miðvikudög- um og laugardögum kl. 5— 7 síðdegis. BÆJARSTJÓRINN. Notið PERLU-þvöttaduft. »••••••••••••••••••••••1 HÓFJÁRN HÓFFJAÐRIR SKÓFLUR Vöruhús Akureyrar (Jllarjavi svartur og dökkbrúnn í veggábreiður, nýkominn, breidd 70 cm. og 110 cm. Hannyrðaverzlun Ragnh. O. Bjömsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.