Dagur - 05.11.1942, Side 2

Dagur - 05.11.1942, Side 2
) DAGUR Fimmtudagur 5. nóvember 1942 ÍEMUR AÐ SKULDADÖGUNUM Blöð Sjálfstæðisflokksins eru ínjög hróðug út af „sigrum" sín- um í kosningunum 18. og 19. I'yrra mánaðar. En hvers konar sigrar eru ] ,að, sem Sjálfstasðisflokkurinn hefir unnið? Aðalmarkmið Sjálfstæðis- ílokksforingjanna og banda- manna þeirra var að eyðileggja Framsóknarflokkinn og gera áhrif sveitanna á löggjöf og Findsstjórn að engu. Þetta átti - í yr-t og fremst að gerast með iögum um hlutfallskosningar í í vnnenningskjördæmum, þar in atkvæði kjósenda Sjálf- : t:> ðisflokksins eru látin hafa allt að því tvöfallt gildi á móts \ ið atkvæði Framsóknarmanna. Sigrar, unnir á þessum grund- \ ellj, eru í sínu innsta eðli engir .sigrar, heldur ósigrar. Hvað niundi verða sagt um þær leik- reglur í kapphlaupi, að sá teld- i ;t sigurvegari, sem rynni skeið- ið hálft, á sama tírna og keppi- uautur hans rynni skeiðið á enda? Það eru sigrar af þessari teg- u nd, sem blöð Sjálfstæðisflokks- i;is eru að stæra sig af með gleiðu letri. Það er engu líkara en að með þessu sigurhrósi séu þessi málgögn að draga dár að sjálfum sér og flokki sínum. Vfeð þessum lítilmannlegu aðferðum hefir Sjálfstæðis- liokknum tekizt að vinna 4 j-ingsæti frá Framsóknarflokkn- i:m, en þar með er sá flokkur ekki eyðilagður. Hann heldur áfram að lifa og beita áhrifum sínum eins og áður. En þó er sjálfsagt að viður- kenna það, að heildarútlit kosn- i iganna hafa leitt þann sorglega sunnleika í ljós, að mikill meiri l-.luti þjóðarinnar er ófáanlegur, ean sem komið er, að opna aug- Mii fyrir þeim raunveruleika, að r.pplausn og öngþveiti er á hraðri leið með að bera þjóðina út á barm glötunarinnar, ef ekki ( r þegar brugðið inn á þær leið- i >•, sem Framsóknarmenn hafa bent á og barizt fyrir. Það eru allir þrír andstöðuflokkar Fram- sóknarflokksins, sem hafa á und- anförnum mánuðum í samein- ingu og kapphlaupi sínu um v entanlegt kjósendafylgi látið ö!l bjargráð undir höfuð leggj- a:,t og lofað öllu að stefna lengra og lengra út í ófæruna með það eitt fyrir augum að styggja ekki 1 iósendur á undan kosningun- i:m. Á þenna hátt og í skjóli að- gerðáleysisins hefir upplausnin í atvinnulífi og fjárhagsmálum I jóðarinnar færzt æ meir í auk- a.ia. Og eftir kosningaúrslitun- um að dæma, lætur mikill meiri- i.luti þjóðarinnar sér þetta vel lynda, því að annars hefði hann ekki veitt upplausnarflokkunum j að fylgi, er þeir hlutu í kosn- ingunum. Það er auðséð, að fjöldi fólks vill ekki eygja þá hættu, sem framundan .er og bíður þess. I!:ið kýs heldur að loka augun- um fyrir böli framtíðarinnar og !ifa í augnabliksþægindum seðla- flóðsins, sem um stundarsakir veitir mönnum aðstöðu til að lifa hátt og hafa nóg að bíta og brenna. Allt of margir vilja lifa eftir reglunni: Et og drekk, sál mín, og vertu glöð, því að nú eru allar hlöður fullar. En eitt er víst: Það kemur að skulda- dögunum. Þá getur beisk ,,neyð- in kennt naktri konu að spinna“ og fært mönnum heim sanninn um það, að hyggilegra hefði verið að fara að ráðurn þeirra, sem með margvíslegúm fortölum bentu á hætturnar, vöruðu við þeim og sýndu fram á, hvernig bæri að forðast þær. Þetta hafa Framsóknarmenn gert mjög alvaxlega, en öll ráð þeirra hafa verið virt að vettugi af sundrungar- og upplausnaröfl- unum í þjóðfélaginu með þeim forsendum, að allt væri í bezta lagi undir stjórn þessara aíla. En átakanleg reynsla mun skera úr í þessum efnum áður en varir. Hvað er framundan? Flokkaskipun á Alþingi er óbreytt að því leyti, að enginn einn flokkur er þess megnugur að mvnda stjórn af eigin ram. leik. Þar verður því að koma til sögunnar einhverskonar sam- vinna milli tveggja eða fleiri flokka. En Sjálfstæðisflokkurinn er nú mannflestur á þingi og ber- því að gangast fyrir stjórn- armyndun. F.n nú er aðstaða lians breytt að því leyti, að hann getur myndað stjórn með hverjum einum hinna flokk- anna, ef samningar um það tak- ast. Sjálfstæðisflokkurinn og Al- þýðuflokkurinn, sem er minnsti flokkurinn á þingi, hafa saman- lagt 27 þingmenn af 52 alls, eða þann minnsta meirihlnta, sem um er að ræða. Það er spá ýmsra, að þessir tveir flokkar rnyndi stjórn saman á næsta þingi, og að kommúnistar muni ekki ólíklegir til að veita slíkri stjórn lilutleysi í bráð, ef þess yrði leit- að, ekki til þess að gera stjórn- ina sterka, lieldur til þess að við- halda veikri stjórn, því að fyrir liggur yfirlýsing frá þeim um það, að þess konar stjórn óski þeir eftir, vitanlega í þeim til- gangi að upplausnin verði sem mest, svo að jarðvegur geti skap- azt fyrir byltingaráform þeirra. Það er raunar eðlilegt áfram- hald af því, sem á undan er gengið, að þeir flokkar, sem skapað ltafa það ástand, er nú n'kir, fari með völdin áfram, því að þeir bera ábyrgð sinna eigin verka. Þessum flokkuin hefir sterkur meiríhluti kjósenda í landinu vottað traust sitt í nýaf- stöðnum kosningum og þar með gefið til kynna, að hann sé ánægður með það stjórnarfar og þá stjórnarstefnu í landsmálum, sem landsmenn hafa átt við að búa, síðan Sjálfstæðisflokkurinn tók einn við völdunum með stuðningi Alþýðuflokksins og Sósíalista. Að vísu sögðu þessir suiðningsflokkar Sjálfstæðis- stjórninni upp trú og hollustu, jafnskjótt og Jxessi þrenning hafði með löggjöf staðfest hina margumtöluðu árás sína á dreif- býlið, en þrátt fyrir þetta má gera ráð fyrir, að þessir þrír flokkar geti skriðið saman aftur, ef dæma skal eftir undanfarinni reynslu. Það er að sjálfsögðu ekkert fagnaðarefni fyrir Framsóknar- menn að sjá fram á sívaxandi upplausn og eyðileggingu á öll- um sviðum þjóðlífsins undir stjórn andstöðuflokkanna, sent vel getur endað í fullkomnu ein- ræði, eða þá á þann hátt að út- lent vald skerist í leikinn, og Jrjóðarsjálfstæði vort líði undir lok mitt í öllu sjálfsstæðisskraf- inu. En það er meirihluti þjóð- arinnar sem ræður að sinni, og ef sá meirihluti Jrekkir ekki sinn vitjunartíma og er ákveðinn í Jrví að loka augunum, til þess að þurfa ekki að horfast í augu við sannleikann, þá verður þjóðinni ekki við bjargað. Það er aðeins einn flokkur, sem hefir þoiað og þorir enn að sjá raunveruleika tímanna, eins og hann birtist, og það er Fram- sóknarflokkurinn. Og „hvernig' sem stríðið þá og þá er blandið", mun hann ekki þreytast á að reyna að opna augu þjóðarinnar fyrir þeim hættum, er bíða henn- ar á veginum, ef hún lætur ekki ljós skynseminnar og hollustuna við frelsi föðurlandsins stjórna gerðum sínum. Og Framsóknar- flokkurinn mun hér eftir sem hingað til benda á leiðir til úr- bóta og berjast fyrir því, að þær leiðir verði farnar. Verði leið- sögn og fortölum Framsóknar- inanna að engu sinnt, Jrá er það ekki hans sök, Jró að illa fari. Sjálstæðisflokkurinn ekki öfundsverður. Aðstaða Sjálfstæðisflokksins til stjórnarmyndunar er ekki glæsileg. Eins og fyrr er getið, er flokkurinn ekki fær um stjómarmyndun af eigin ram- leik. Hann verður því að leita til nágrannaflokks eða flokka um Jrátttöku, stuðning eða hlut- leysi. Það hlýtur að verða Jrung krossganga fyrir forkólfa Sjálf- stæðisflokksins. Þeir hafa haldið því mjög á lofti, að Framsókn- (Framh. á 3. síðu). 'acraiwi^——— Undir Jressari fyrirsögn ritar ,,íslendingur“, 14. okt. s.l., um fiskflutningamálin. Vegna Jress, að gfein þessi fjallar aðallega um fisksölumálin við Eyjafjörð og í því sambandi um K. E. A., sem hefir haft þessi mál með höndum sem umboðsmaður útvegsbænda hér um slóðir, gefur hún tilefni til andsvara og leiðréttingar, þótt hún sé naumast svaraverð vegna missagna og lubbalegra dylgna í garð K. E. A. Hins veg- ar er þetta mál, fisksölumálið, svo þýðingarmikið, ekki ein- göngu fyrir Eyjafjörð, heldur og land allt, að það er þess vert, að um það sé skrifað, en þá helzt í öðrum tón og anda en „ísl.“ gerir. „fsl.“ staðhæfir að K. E. A. hafi beitt eyfirzka skipaeigendur misrétti, í sambandi við þessi mál,. Þetta e? auðvitað hlægileg a „Klókur eftir á“. J síðasta tbl. „Dags“ var skýrt frá því, að rafmagnsnefnd hefði lagt það til við bæjarstjórn hér, að verð á rafmagni skuli hækka, t. d. skyldi verð á rafstraumi til hitunar miðað við núverandi kolaverð. Frásögn blaðsins var að mestu tekin orðrétt eftir greinargerð rafveitunefndar og bætti blaðið þar engu við frá eigin brjósti. — Nú ber svo við, að „AI- þýðumaðurinn", sá, er út kom í fyrra- dag, virðist kenna „Degi“ um hina fyrirhuguðu hækkun rafmagnsverðs- ins!! Skattyrðist blaðið nokkuð um þetta, án þess þó að gera nokkra til- raun til þess að færa rök fyrir þessari fáránlegu ályktun sinni önnur en þau, að „Degi sé auðsæ ánægja að því“ að skýra frá þessu!! Ennfremur reynir blaðið enn að ala á úlfúð út af því, að bæjarstjórn skyldi ekki sjá styrj- öldina fyrir, hemámið og stóraukna rafmagnsþörf í bænum, er af því flýtur m. a. — Erlingur Friðjónsson treystir nú mjög á minnisleysi og einurðarskort manna, er hann virðist telja sér fært að slá sig til riddara á þessu máli. Sjálfur átti hann sæti bæði í bæjarstjórn og rafveitunefnd á þvi tímabili, er virkjun var ráðin og var þar aðeins til trafala og óþurft- ar, því að hann var trúlaus á fyrir- tækið og taldi bænum það ofvaxið, þótt hann hins vegar þyrði ekki að skerast algerlega úr leik opinberlega, og reyndi jafnvel, eftir að allt var klappað og klárt, að koma með yfir- boð, þegar hann fann að allur al- menningur í bænum var algerlega einhuga um kröfumar um byggingu hins nýja raforkuvers. Væri kannske ekki úr vegi að rifja upp þann kafla úr æfisögu Erlings við tækifæri, og er þó vafasamt, hvort það svaraði kostnaði, þar sem saga hans sem á- hrifamanns í bæjarfélaginu mun nú senn öll, hvort eð er. „Förlast nú íornar dyggðir". TSLENDINGI“ virðist þykja það " ljótur munnsöfnuður hjá „Degi“ að blaðið skuli kalla Garðar Þor- steinsson „kvikmyndahúseiganda úr auðmannaklíku Reykjavikur“. Að minnsta kosti tilfærir „Isl.“ þessi um- mæli, þegar hann hyggst sanna það, að ritháttur Dags hafi verið ó- viðurkvæmilegur og ósvífinn í garð frambjóðenda andstöðuflokkanna nú í kosningahríðinni! Sér er nú hver svívirðan, að núa Sjálfstæðismanni því um nasir, að hann eigi kvik- staðhæfing, sem hvergi er neinn fótur fyrir, enda mun flestum vera Jxað ljóst að eyfirzkir skipa- eigendur myndu vart hafa látið slíkt óátalið eða þolað bótalaust. Dvlgjurnar um að hærri um- boðslaun frá færeyiskum skipum hafi valdið þessu, er skiljanlega jafn haldlaus staðhæfing, af Jreirri ástæðu, að þar^sem ekki hefir verið um neitt misrétti að ræða gætu hærri umboðslaun ekki, þótt um slíkt hefði verið að ræða, breytt þeirri staðreynd, að eyfirzkir skipaeigendur hafi síð- ur en svo verið beittir órétti. — Jöfn umboðslaun hafa verið reiknuð bæði íslenzkum og fær- eyiskum skipum. — Allar dylgj- ur „ ísl." um hið gagnstæða eru ómaklegar og ósannar. Til þess að hægt sé að ganga algjörlega úr skugga um, að eyf. fiskflutningaskipaeigendum hef- myndahús, sé vel efnaður og auk þess sæmilega „stéttvís", eins og komm- únistar orða það, þ. e. fylli flokk ann- arra húseigenda og efnamanna í höf- uðstaðnuml — Þá þykir „fsl.“ það harla lítil hógværð og prúðmennska, að Dagur sknli hafa leyft sér að kalla Sig. E .Hlíðar „þægt hjú“ stjórnmála- stefnu Ólafs Thors! Má um þetta segja, að „illa er nú Bleik brugðið“. að sjálfstæðishetjan og íslendingurinn skuli nú orðið telja það sérlega sví- virðilegt og mannskemmandi að vera „þægt hjú“ og húsbónda sínum trúr og fylgispakur! Hitt skal svo fúslega játað, að það var leiðinlegt að þurfa að segja það um þá Jón á Akri og Ingólf kjötverðlagsstjóra, að þeir séu „áhrifalaus dindilroenni". En það er nú einu sinni svona, að fleira verður að gera en gott þykir, og stundum er nauðsynlegt að nefna hlutina réttum nöfnum, þótt ekki séu þau falleg. — Og ekki er það vor sök, þótt íhaldið kjósi fremur að veifa þeim Jóni og Ingólfi í skutnum en engu. — Annars áttu umræðurnar að snúast um það, hvemig flokksblöðin hér á Akureyri hefðu vikizt við frambjóðendum and- stöðuflokkanna hér og hversu mis- jafnlega þau hefðu gert sér dælt við mannorð þeirra og sóma. En ekki var það fyrr vitað, að þeir Jón og Ingólf- ur væru hér í kjöri, enda vísast, að Akureyringar hefðu skellt það skott af, þótt þeir leyfðu Sigurði að róa enn einu sinni. Þetta er að kunna vel til vígs. R FRAKSTURINN af því því erfiði „íslendings“-ritstjórans að leita uppi persónulegt níð og illyrði í garð andstæðinganna í dálkum „Dags“ — í vamarskyni fyrir sín eigin vinnu- brögð — hefir orðið harla „klénn“. Fleira en það, er nú var talið, virðist hann ekki hafa fundið í þeirri leit — En nú ætti hann að fletta upp í „Mogganum" og sjá hvernig aðalmál- gagn núverandí ríkisstjómar fer að því að „hantera“ andstæðingana. Hér skulu nefnd nýjustu dæmin, valin af handahófi, úr íorystugrein þessa virðulega og ábyrga málgagns um landsmál, 29. fyrra mánaðar. Þar stendur m. a.: „Hvenær hafa þeir (þ. e. „Tímamenn") unnið kosningu hér, á landi (sic!) öðravísi en með mút- um. Þeir eru orðnir samdauna mútun- um og spillingunni.... Við höfum heyrt söguna um frambjóðandann, sem lá ósjálfbjarga á alfaraleið í miðri byggð vegna ölæðis.... Hann ir ekki verið sýndur neinn órétt- ur, skal eftirfarandi tekið fram: Nokkrir skipaeigendur á Akur- eyri og einn frá Hrísey, skýrðu framkvæmdastj. K. E. A. svo frá á s.l. vetri, að þeir hyggðu til fiskkaupa f Eyjafirði á s.l. vor- vertíð, eða frá marz—apríl, og að minnsta kosti fram að síldar- tíma og mæltust til þess, að ekki yrði gerður fastur samningur við fleiri en 10 færeyisk skip • um fiskkaup yfir vorvertíðina, gegn því að þeir kæmu hingað til fiskkaupa á tilgreindum tíma. Féllst framkv.stj. K. E. A. á þetta. — Þegar leið fram að þeim tíma, að fiskveiðar skyldu hefj- ast, seinni partinn í marz og byrjun apríl, var búizt við því, að hin eyfirzku skip kæmu hing- að til fiskkaupa, og var talað um það við hlutaðeigandi skipaeig- endur, en þá sigldu skip þeirra frá Vestmannaeyjum, og töldu þeir sig ekki vilja koma hingað meðan gengi greiðlega með að fá fisk þar, vegna þess að frekar r - r „Utlendingar ganga fyrir Islendingum64 Svar til „íslendings“.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.