Dagur - 05.11.1942, Síða 3

Dagur - 05.11.1942, Síða 3
Fimmtudágur 5. nóvember 1942 DAGUR 3 NÍRÆDUR SÆMDARÖLDUNGUR Huglieilar {aakkir til allra þeirra, er glöddu systur okkar, Berg- þóru Randversdóttur, í hennar þungbæru veikindum og sýndu okkur samúð við andlát hennar og jarðarför. Systkinin. skyldi þó aldrei hafa verið úr fram- varðasveit þeirra Tímamanna?“ Veit ritstj. ísl. ekki hvað það er, sem kallað er dylgjur? Kannske get- ur hann frætt almenning á því, hvern- ig heiðarlegir menn geti fengizt við svona andstyggilegan og kámugan ó- fögnuð? — Og eru aðfarirnar ekki af alveg sama toga spunnar, þegar t. d. Vilhjálmur Þór er spurður að því á opinberum fundi, af andstöðufram- bjóðanda sínum, sem „ísl.“ kannast við, hvað orðið hafi um þessa V2 miljón, sem horfið hafi úr uppgjöri Síldareiknasölunnar, enda standi það honum næst að gera grein fyrir henni!! — Hvemig myndi ritstjórinn t. d. hafa brugðizt við, ef hann hefði verið spurður að því af sóknarprest- inum, í sínu eigin brúðkaupi, hver mundi eiga krakkan með Pálu í Pont- unni, enda stæði honum næst að gera grein fyrir því? Ef til vill kynni rit- stjórinn því betur, að hann hefði þó að minnsta kosti heyrt og séð um- ræddan kvenmann, áður en slík spurning væri fyrir hann lögð. — Nei, kæri vinur. Slik vinnubrögð eru ekki þess eðlis, að nokkur heiðarlegur maður geti lagt sóma sinn við til að verja þau. — Þetta er aðferð Gróu á Leiti og annarra mannorðsþjófa. Kemur að skuldadögunum. (Framhald af 2. síðu). arflokkurinn væri gegnsýrður af ofbeldisanda Sturlungaaldarinn- ar. í þá átt mun þeim því óljúft að leita, enda mun Framsóknar- flokkinn ekki fýsa til samvinnu við þá menn, sem hvað ofan í annað hafa brugðizt hátíðlegum loforðum. í annan stað hafa foringjar Sjálfstæðisflokksins og blöð hans margsinnis staðhæft, að Alþýðu- flokkurinn væri „dauður" og með öllu áhrifalaus. Ekki sýnist það horfa til heilla að leita sam- starfs við „dauðan“ flokk. í þriðja lagi hafa þessir sömu foringjar iiamrað á því fyrir síð- ustu kosningar, að Sósialistar beittu „fantatökum" í afskipt- um sínum um málefni þjóðar- innar. Ekki virðist það vel að- gengilegt fyrir Sjálfstæðismenn að leggja lag sitt við „fanta" strax að afloknum kosningum. Með sanni má því segja, að hlufskipti Sjálfstæðisflokksins að því, er til stjórnarmyndunar kemur, sé hið ömurlegasta, en engum getur hann urn kennt Jón Jónsson á Munkaþverá á níræðisafmæli mánudaginn 9. þ. mánaðar. Hann er fæddur 9. nóv. 1852 á Munkaþverá og var elztur af börnum hjónanna, Jóns Jónsson- ar og Þóreyjar Guðlaugsdóttur, er þar bjuggu frá 1851 til 1905. Jón ólst upp hjá foreldrum sínum á Munkaþverá, en árið 1875 fluttist hann til Vestur- heims ásamt Jakob Júlíusi bróð- ur sínum, er var nokkru eldri en hann (Jakob var af fyrra hjóna- bandi föður síns). Settust þeir j bræður að í N. íslandi og námu i |>ar land. Kallaði Jón land sitt ,,Akur“, sem skyldi minna á Ak- ureyri. í Nýja ísl. gekk hann að eiga heitmey sína, Guðnýju Ei- ríksdóttur. í N. íslandi bjuggu þau hjón til 1883 og rnunu á þeim árum oft hafa orðið að reyna erfiðleika landnemanna í ókunnu landi. Frá N. ísl. fluttu þau til Pembína í N. Dakota, þar sem Jón stundaði aðallega húsasmíðar og húsaflutninga. Frá Pembína flutust þau síðan til Grand Forks. Hafði Jón þá eftir því, sem kostur var á, aflað sér fræðslu í húsagerðarlist, svo að hann tók að sér að veita for- ustu við allskonar byggingar, er þar vofti reistar, og hafði oft mörgum mönnum á að skipa. Á þeim árum bjuggu á heimili Jóns rnargir íslendingar, er þá stunduðu nám við ríkisháskól- nema sjálfum sér. Hann rauf stjórnarsamvinnu við Framsókn- arflokkinn á hættunnar stund í eigin hagsmuna skyni og hefir síðan stýrt þjóðarskútunni upp að Svörtuloftum sundurlvndis, ófremdar og upplausnar. Af öllu þessu verður nú Sjálf- stæðisflokkurinn að súpa seyðið, en beiskasta bikarinn mun hann þó verða að teyga,>þegar að hin- um síðustu skuldadögum kem- ur. Og þeir dagar koma fyrr en varir. ann í GrandForks. T. d. var einn þeirra Vilhjálmur Stefánsson, hinn frægi landkönnuður. Frá Grand Forks flutti Jón sig ásamt syni sínum, Jóni Frímann, sem þá var orðinn .fulltíða ntað- ur, til Saskatchewan og námu rar fyrst land í nánd við þann stað, þar sem nú er bærinn Wynyard. Attu þeir heimili þar í 9 ár, en þar eð læknar ráðlögðu konu Jóns, Guðnýju, að komast í hlýrra loftslag vegna heilsunn- ar, fluttu þau sig vestur á Kyira- hafsströnd og bjuggu þar all- ntörg ár, lengst af í Vancouver og Blain. Kona Jóns andaðist ár- ið 1923 hjá dóttur sinni, önnu. Börn Jóns og Guðnýjar eru tvö á lífi: Jón Frímann, búsett- ur í Blain. Kona hans er Ásrún Jónsdóttir frá Mýri í Bárðardal. Eiga þau uppkomin börn. Anna, ekkja eftir Þórð F.gg- ertsson Vatnsdal. Eru börn þeirra uppkomin. Eitt þeirra er Dr. Jón Russel, háskólakenn- ari við Pulman háskólann í Bandaríkjunum. Alls dvaldi Jón á Munkaþverá vestan hafs 1 56 ár á ýmsum stöð- um og alstaðar mikils metinn fyrir gáfur, dugnað, drenglyndi og félagsmálaáhuga. Árið 1930 fluttist hann heim til íslands, heim á æskuheimili sitt, Munka- þverá, og hefir dvalið þar síðan kyrrlátu lífi hjá Stefáni bróður sínum og Þóru Vilhjálmsdóttur, konu hans. Þrátt fyrir hina löngu dvöl sína með stórþjóð í fjarlægri heimsálfu, kom Jón lieim aftur ósvikinn íslendingur frá hvirfli til ilja og í öllu skapferli. Þó að aldurinn sé mjög farinn að fær- ast yfir liann, er hann furðu ern og hefir ferlivist, og sálarkraftar hans eru óbilaðir. Á þessurn merkilegu tímamót- um í æfi Jóns á Munkaþverá, munu allir vinir hans og kunn- ] ingjar beggja megin Atlantshafs- ! ins þakka honum samfylgdina Úr reglugerð um barnavernd á Akur- eyri. 1. grein. - í umdæmi barna- verndarnefndar Akureyrar er bannað að selja börnum og ung- lingum innan 16 ára aldurs tó- bak, hverju nafni sem nefnist, gefa þeim það, eða stuðla að því að þau neyti þess eða hafi það um hönd. (Þessi atr. munu einn- ig tilkynnt stjórn setuliðsins hér). 4. grein. Börnum og ungling- um innan 16 ára aldurs er bann- aður aðgangur að allmennum knattborðsstofum, dansstöðum og öldrykkjustofum. Þeim er og bannaður aðgangur að almenn- um kaffistofum eftir kl. 6 s. d. nerna með aðstandendum sínum. Eigendum og umsjónarmönnum þessara stofnana ber að sjá um, að börn og unglingar fái þar ekki aðgang og hafist þar ekki við. Á tímabilinu frá'l. okt. til 31. marz ár livert er börnum og ung- lingum innan 16 ára aldurs, bannað að vera úti eftir kl. 8 á kvöldin, nema í fylgd með for- eldrum eða umsjónarmönnum. Undanþegnir eru þeir ung- lingar, sem eru í kvöldskóla eða þurfa á félagsfundi, enda beri þeir á sér leyfiskort til sýnis. Auk þess skal gera lögreglunni aðvart um hvenær viðkomandi skólar og fundir eru haldnir. I.ögreglan getur þó, ef sérstak- ar ástæður eru til, veitt ungling- um undanþágur frá ofannefnd- á lífsleiðinni og einum rómi árna honum hamingjuríks óg friðsæls æfikvölds eftir langan dag og mikið dagsverk. um ákvæðum, svo sem til íþróttaiðkana eða nauðsynlegrar vinnu. Foreldrum og húsbændum barnanna ber,að viðlögðumsekt- um, að sjá um, að þessum ákvæð- um sé framfylgt. . . Hin ofanskráðu ákvæði þess- arar reglugerðar er nauðsynlegt að heimilin og lögreglan festi sér vel í minni nú, er skammdegi fer í hönd. Akureyri 1. nóv. 1942. Snorri Sigfússon, skólastjóri. Helgi Ólafsson, fornr. barnat’erndarnefndar. SKATT DÓMARI. - (Frmhald af 2.'síðu). hæfni Jóns Sveinssonar í þetta starf, en nokkuð virðist oss að skorta muni á, að hann hafi al- mennt traust skattborgaranna í þessu landi. Mun því láta nærri. að skipan hans í þetta nýja emb- ætti sé talin til hinna vafasömu stjórnaraðgerða núverandi ríkis- stjórnar og er sá listi þegar ærið fyrirferðarmikill. St, Brynja heldur fund í Skjald- borg n. k. þriðjudag 10. þ. m. kl. 8.30. Kosning og innsetning embættis- manna. SUNNUDAGASKÓLI í Verzlunarmannaluisinu hvem sunnudag kl. 4 e. h. stundvíslega. Öll börn velkomin. F í ladelf xusöf nuðurinn. Rykfrakkar við peysuföt. Svart efni í peysufatakápur fæst í BRAUNS VERZLUN Páll Sigurgeirsson. ________________ Hefinú allar tegundir af hinum heims- l>ekktu MAX FACTOR snyrtivörum Hárgreiðslustofan BYLGTA. Nýja Bíó sýnir í dag kl. 9: DEMANTAÆÐIÐ. Föstudaginn kl. 6 og 9: Æskan á leiksviðinu. Laugardaginn kl. 6 og 9: DEMANTAÆÐIÐ. Sunnudaginn kl. 3 og 9: Æskan á leiksviðinu. Kl. 5: HRÓI HÖTTUR. væri teflt í tvísýnu með fiskkaup- in hér fyrir norðan, vegna veður- fars og aflabragða, að minnsta kosti í byrjun vertíðar, og enn- fremur mun þeim hafa gengið annað til, að blandaðri fiskur fengist þar syðra, þ. e. meira af flatfiski, og þar að auki færi styttri tími í ferðirnar þar en hér vegna skemmri siglingarleiðar. — Við þessu var út af fyrir sig ekkert að segja, annað en það, að með þessu höfðu þeir horfið frá hinu uppmnalega samkomu- lagi, og afleiðingin auðvitað sú, að K. E. A. varð að léita annað til að tryggja nægilegan skipa- kost til fiskflutninganna héðan. — Hitt er svo annað mál, að vegna þess að apríl, sem venju- lega er talinn góður aflamánuð- ur, brást að mestu leyti vegna fisktregðu og veðuraðstæðna, söfnuðust fyrir allmörg íæreysk skip hér. — Hins vegar kom ekk- ert eyfirzkt fisktökuskip hingað fyrr en um miðjan maí, og þá aðeins eitt, og fékk j?að af- greiðslu án verulegrar tafar vegna aukins afla frá um 10. maí. — Svo var þó komið um 20. maí að vöntun var á skipum, og ekkert íslenzkt fisktökuskip fyr- ir hendi og varð þá að nýju að >era gangskör að því að útvega færeysk skip. — En svo breyttist viðhorfið aftur seinni hluta maí- mánaðar vegna veðurs og söfn- uðust þá aftur fyrir allmörg fær- eysk skip á tímabilinu 22. ma' til 15. júní, og að auki 3 af hin- inn eyfirzku skipum, sem komu hingað fyrst í byrjun júní. — Fram að þeim tíma er hin 3 ey- firzku skip komu, var búið að selja til færeyisku skipanna um 2000 smálestir af fiski. — Lítill vafi er á því, að eyfirzkum út- vegsbændum hefði þótt þeir bera skarðan . hlut frá borði, ef ein- göngu, eða að mestu leyti, hefði átt að treysta fiskkaupum hinna 4 eyfirzku skipa. Eins og séð verður af ofanrit- uðu, er það langt frá því, að K. E. A- hafi látið færeyisk skip sitja í fyrirúmi fyrir íslenzkum. Túlkun blaðsins á fisksölu- samningnum er hæpin, enda hefir engin staðfesting fengist á því, að þannig beri að haga af- greiðslu skipa, sem sé að af- greiða beri eitt ísl. skip á móti einu færeyisku, án tillits til þess, hve mörg færeyisk skip hafa koniið á undan hinum ísl., enda verður að telja gefið, að ef slík túlkun hefði rétt á sér, hefðu ísl. skipaeigendurnir gengið eftir slíku fyrirkomulagi við fisk- kaupin. — Það skal einnig látið ósagt, hvert fleiri' færeyisk skip sigla, en gert er ráð fyrir í fisk- sölusamningnum, enda verður að gera ráð fyrir, að ríkisstjórnin hefði ekki látið slíkt óátalið. Að minnsta kosti hlýtur ’ ,,ísl.“ að vera ljóst, að K. E. A. hefir ekk- ert vald í þessum málurn og er því gagnslaust fyrir blaðið að vera að áfellast það fyrir að fyr- irkomulagið við fisksöluna skuli vera það sem raun ber vitni, þó að það $é að ýmsvi leyti ísleyid- 1 in ’iiiw r i BEaaKM—aaBeaaaBra:ý,JC-s?~>' ingum óhagstætt vegna fjölda liinna færeyisku skipa. — Til j>ess að bæta úr þessu ástandi þarf vitanlega samkomulag milli hlutaðeigandi samningsaðila. Bót á þessu máli næst aðeins meðþví, að ísl. skip fái forgangs- rétt gagnvart hinurn færeyisku, eins og að framan umtalað, eða þá að tölu hinna færeyisku skipa sé fækkað. en hvorugt er, af skiljanlegum ástæðum, á valdi umboðsmanna. Að lokum skal „ísl.“ gefið það heilræði, að næst er hann skrifar um slík mál, þá að kynna sér málið betur, en í þetta sinn, og í öðru lagi, að láta mann, er eitt- hvert vit hefir á slíku, skrifa um þau, og í þriðja lagi, að láta ekki skína í gegn eins ótvíræðan vilja á því, að rægja K. E. A., eins og þarna kemur fram. — Það er hæpið, að eyfirzkir skipaeigend- ur séu „ísl.“ neitt þakklátir fyrir þessi afskipti af málunum.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.