Dagur


Dagur - 03.12.1942, Qupperneq 2

Dagur - 03.12.1942, Qupperneq 2
2 DAGUR Fimmtudagur 3. desember 1942 LYÐRÆÐIÐ I HÆTTU Að afloknum kosningunum í liaust tók aðalmálgagn Sjálf- stæðisflokksins að brigzla Fram- sóknarmönnum um mútur við Alþingiskosningar og gerðist svo frekyrt að gefa i skyn, að Framsóknarflokkurinn hefði í aldarfjórðung ekki unnið nokkra kosningu, nema með mútum. Þessi brigzlyrði MorgUnblaðs- ins komu mönnum mjög á óvart, því að aldrei hafði áður verið minnzt á óleyfileg vinnubrögð Framsóknarmanna við kosning- ar, og þótti mönnum hin langa þögn Mbl. og annara biaða fhaldsins um þessi efni nokkuð grunsamleg og gefa til kynna, að brigzlið væri fram borið gegn betri vitund og í þeini tilgangi að draga athygli almennings frá einhverri skömm, er Sjálfsta:ðis- menn hefðu drýgt í síðustu kosn- ingum, sem þörf væri á að draga slæður yfir með einhverjum ráð- um. Það leið ekki á lóngu að málið skýrðist, svo að menn sáu hvar fiskur lá undir steini. Fyrstu daga þingsins lá i'yrir því bréf um kosninguna í Ólaís- vlk á Snæfellsnesi, þar sem stað- hæft er að beitt hafi verið mút- um og hótunum í sambandi við kosningu Gunnars Thoroddsen, frambjóðanda Sjálfstæðisílokks- ins þar í kjördæminu. Bréfritar- inn er Kristján Jensson, sem er formaður verklýðsfélagsins í Ól- afsvík og hefir verið í Sjálfstæð- isflokknum fram að síðuslu þing- kosningum og mikils metinn í þeim flokki, en er nú talinn ómerkilegur maður í blöðurn flokksins, síðan fyrrnefnt brcf hans kom fram. í bréfinu tilfier- ir hann nokkur atriði um vinnu- brögð í kosningaáróðrinum máli sínu til staðfestingar. Út af þessu máli varð ágrein- ingur í kjördeild þeirri, er haiði kjörbréf G. Th. til athugunar. Töldu Framsóknarmenn ínet’nd- inni ásakanir bréfsins svo veiga- miklar að fresta bæri að taka kjörbréfið gilt, þar til írekari rannsokn færi fram. Aðrir nefnd- armenn féllust ekki á slíka frest- un, en vildu hins vegar feln kjór- bréfanefnd þingsins rannsókn málsins. Um mál þetta urðu allrniklai umtæður á þingfundi, og tóku ýrnsir til máls, þar á meðal < )laf- ur Thors, er lét sér sæma að fleipra með Gróusögur um, að heil bílhlöss af brennníni hafi verið flutt í eitt Framsóknarkjör- nærrii o. fl. af slíku tægi, en er hann var krafinn sagna utn heimildir, voru þær ófáanlegar. Þótti þá sýnt, að Ólafur \æri einn höfundur Gróusagnanna, er hann hefði smíðað í þeim til- gangi að slá ryki í augu manna og draga athyglina frá kosninga- hneykslum sinna manna á Sna - fellsnesi. Lyktir málsins urðu þær á þinginu, að tillaga Framsóknar- manna um frestunina \ar fc-lld með atkvæðum íhahis, komma og krata, en tillaga um gildis- t.iku kosninganna á Snæfellsriesi, en rannsókn á kæruatriðunuvn, samþykkt af sömu aijiilurii. Auk þeirra misfella, sein hald- ið er franr að átt liaíi sér stað í Ólafsvík, koma svo síldarmjöls- gjafir Kveldúlfs í tveimur luepp- um á Snæfellsnesi, og liata verka- lýðsblöðin haldið þeim stórgjöf- um mjög á lofti, en þegar til al- vörunnar kemur, vilja flokkar þeir, er að þessum bhiðum standa, taka linkulega á þessu rnáli. Sjálfstæðisblöðin ná ekki upp í nef sér af reiði yfir því, að nokkur skuli hafa dirfst að hrófla við þessu máli og telja vansæmd af þinginu að taka það til umræðu. í sama streng hefir Alþýðublaðið tekið. Það er því sýnilegt, að óleyfilegur kosninga- áróður á sér griðland í skjóli þeirra flokka, er yfir þessum hlöðum ráða, hvort sem sá áróð- ur birtist í beinum fémúruin, brennivínsveitingum, síldar- mjölsgjöfum, eða ranglátri út- hlutun bifreiða. Það er talið á vitund margra manna, að kosningamútur, sann- færingakúgun og hótun um at- vinnumissi í sambandi við kosn- ingar þróist enn í ríkum niæli, þrátt fyrir leynilega atkv cða- greiðslu, sem átti að kotna í veg fyrir allt þetta. Spurningin ei, livort Snæfellingar og áróðurs- menn þar séu syndugri en allir aðrir í Galíleu, þó oð þeir hafi orðið fyrir þessu. Öllum ætvi að vera Ijóst, að þetta ástand er stórhæ.tulegt fyt- ir lýðræðið í landinu. Allir saftn- ir lýðræðissinnar ættu því að taka hönduni saman hvaða flokki sem þeir tilhevra og vinna að því einhuga að upp- tæta illgttsið og ósórtann, setn felst í kos.iingamútuin og óðt- um óleyfi.egum kosningaáróðri er setur smánarblef. á þjóðlífið og hefir stórhættuleg og spill- andi álfif á hugsunarhátt tnargra manna og sýkir lýðræð- ið, sem er eitt af helgustu verð- mætum hverrar þjóðar. þAÐ var að morgni hins 14. f september, árið 1812, sem keisaraherinn nálgaðist lokatak- markið. Framverðir hersins staðnæmd- ust á hæðardragi nokkru og horfðu út yfir flatneskjuna fram- undan. Yzt við sjónhring gat að líta daufgrátt strik, en ofar því virtust spírur og kúptir himnar austurlenzkrar borgar svífa í iausu lofti. Moskva var í augsýn. Hin arnfráu augu keisarans voru fljót að greina hóp turna, sem voru hærri og veigameiri en hinir, — Kreml. Napoleon var harla ánægður. Hann steig af baki og bjóst til þess að taka á móti sendinefnd borgarbúa er semja skyldi um uppgjöfina. Þetta var hámark hinnar mestu leiftursóknar, sem sagan kann frá að greina, fyrr og síðar. Á 82 dögum hafði keisaraher- inn brotið sér leið 700 mílna veg, en það er stórundraverður hraði riddara, fótgönguliðs og hest- dreginna ökntgrkja. EMAILLERUÐ 6ÚSÁHÖLD nýkomin. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR HERRÁ: FRAKKARNIR koma fram um helgina. 6. LAXDAL. ÞVOTTASIELL (5 stk.) Höfum fengið mjög smekkleg þvottastell. Kaupfélag Eyfirðinga, Járn- og glervörudeildin. Búsáhöldin komin. VERZL. LONDON Keisaraherinn var mesti her, sem skipulagður hafði verið síð- an á dögum Daríusar. Hálf mil- jón manna fóru yfir Niemenfljót þann 24. júní og næstu daga þar á eftir. Meðal þeirra voru her- deildir frá flestum hinum sigr- uðu ríkjum Evrópu: Prússlandi, Austurríki, Ítalíu, Póllandi, Sviss, Saxlandi og Westphalíu. En meginstyrkur hersins var þó franskur. Þessi franski her hafði enn ekki bergt á hinum beizka bikar ósigranna; för hans um Evrópu hafði verið óslitin sigur- ganga. Sterkasta vopn hans var ennþá trúin á ósigranlcik hinna Kallað úr neðstu tröppu. KÖMMU eftir nýjár í fyrra birti „Verkam.“ einhverja ruddaleg- ustu og lítilmannlegustu grein, sem nokkru sinni hefir sézt á prenti hér um slóðir, þar sem ritstjórinn (sá umkomulausasti) var að lýsa þeim menningarstofnunum hér í bænum, sem foreldrar hafa falið umsjá og uppfræðslu barna sinna, barnaskól- anum og gagnfræðaskólanum. í pistli þessum var frá því skýrt að fræðsla skólanna væri fólgin í „níði“, „visvit- andi blekkingum", „botnlausri fá- fræði“, og „þykkustu heimsku". Enn- fremur var sagt að skólamir hafi ver- ið gerðir að „útungunarmiðstöð" fyr- ir „brjálsemi", „heimsku" og „fá- fræði“. Öllum sæmilega siðuðum mönnum ofbauð. Þeir skyldu þó, að ekki gat verið, að neinn maður með heil- brigðu sálarástandi léti slíkan munn- söfnuð frá sér fara órökstuddan, eins og þarna var gert, kenndu í brjósti um ólánsmanninn og litu á þetta sem hvert annað óvitahjal. JWTAÐURINN sem ávarpaði bæjar- x skólana af þessari tröppu sið- menningarinnar hefir nú kvatt sér hljóðs á ný og hefir kosið að ræða um „mannasiði" og „háttvísi“ í rithætti blaða. Tilefnið er það, að Dagur hatði birt upplýsingar um það, að PVA hefði í okt. s.l. enga grunnkaupshækk- un greitt starfsfólki sínu og að um svipað leyti hefði starfsfólk fyrirtæk- is þessa farið fram á grunnkaups- hækkun en ekki fengið hana. Stðan upplýstist það, að þetta var ekki ná- kvæmlega rétt, þar sem fyrirtækið hafði greitt 2 starfsmönnum grunn- kaupshækkun og leiðrétti blaðið þetta, en gat þess jafnframt, að aðrar upplýsingar um þetta efni stæðu óraskaðar. Þetta, að blaðið skyldi á þennan hátt birta það er réttara reyndist, hefir hlotið sérstaklega þungan dóm þessa manns. Má um það segja, að athuguðu máli, að það sé ekki nema eðlilegt ,eins og hann hefir sjálfur iýst sálarástandi sínu í dálkum blaðs síns. Mun enginn lá oss það, þótt oss komi skoplega fyrir sjónir hugmyndir manns um „mannasiði" og „háttvfsi" í rithætti, sem lýkur hugleiðingum um þessi efni þannig: „Menn geta. . haft sér það til dægrastyitingar í skammdeginu, að leysa þó gátu, hvort heldur ristj. „Dags“. . séu ekki (sic!) frönsku vopna, undir hand- leiðslu keisarans. Þeir höfðu brotist áfram gegn- um hitann og rykið á hinum endalausu sléttum og ýtt Rúss- unum á undan sér, þangað til þeim tókst loksins að neyða þá til orrustu við Borodino. Það var óumflýjanlegt að keisaraherinn sigraði þar, eins og alls staðar annars staðar. En sigurinn var dýrkeyptur; 35000 Frakkar lágu óvígir eftir, — en vegurinn til Moskvu var opinn og greiðfær framundan. Borgarhliðin voru nú í augsýn. Sigurinu virtist, bíða, kdsarans á i með réttu ráði, eða lygahneigðin hafi algjörlega giört þá að aumingium“: meðan hann sjálfur, undirritstj. Verkam. fetar „veg sjálfsvirðingar, háttvísi, almennra mannasiða og ann- arrá álíka dyggða"! (52. tbl. „Verka- mannsins"). ESS má að lokum geta, að þar sem ritstj. Dags var sérstaklega getið á þennan hátt í þessu eintaki Verka- m., fór svo, sem áður er líkt heíir staðið á, að hinum hugprúða heira láðist að senda þeim blaðið, þótr þeir séu skilvísir áskrifendur. Þetta mun einnig mega skoða sem sýnis- horn þeirrar „háttvísí“ sern dálkar blaðsins bera svo órækt vitni. BÓKAFREGNIR HLÍN, ársrit ísl. kvenna, er nýlega komin á bókamarkaðinn. Er þetta 25. árg. ritsins. Útgef- andi og ritstjóri Hlínar frá upp- hafi hefir verið og er enn Hall- dóra Bjarnadóttir, sem lengi hefir verið þjóðkunn fyrir sí- vakandi áhuga og dugnað gagn- vart öllu, er lýtur að heimilis- iðnaði og bættu þjóðaruppeldi. Auk frétta frá Kvenfélagasam- böndum og ýmsra framkvæmda á vegum þeirra fjallar þessi síð- asti árg. ritsins að efni til um heimilisiðnað, heilbrigðismál, garðyrkju og fjölmargt annað, þar á meðal er greinaflokkur um nokkrar ísl. merkiskonur, °g fylgja myndir af þeim. Enn má benda á einkar læsilega rit- gerð um norðlenzkt prestsheim- ili um og eftir aldamótin 1900, eftir frú Sigríði Björnsdóttur á Hesti í Borgarfirði og m. fl. Yfir öllu efni ritsins birtist góður andi. Það kostar aðeins 3 kr .eða sem svarar Yk stundar verkamannskaupi, eins og það er nú. Ritinu fylgir barnaörk, að mestu kveðlingar með litmynd- næstu slóðum. — En þó var einn þrándur í götu, — Bretland. — Bretinn liafði lítilsvirt keisarann, neitað að ganga að vopnahlés- skilmálum hans þótt hann sendi bróður sinn til þess að gera út um friðinn. Bretar höfðu blásið að ófriðarglæðunum í Rússlandi og æst tsarinn upp á móti hon- um. Þannig komst Napoleon Bóna- parte að hliðum Moskvaborgar, — harðskeyttur, lágvaxinn og hörkulegur maður, — á góðri leið með að leggja undir sig heiminn. Allir urðu að láta að ósveigj- anlegum vilja hans. Kannske bjó þó í brjósti sjálfs hans það eitt, sem hann réði ekki við, — ástin á frægðinni, dýrðinni og vald- inu. Fátt þótti honum jafnast á við það, að taka á móti höfðingj- um sigraðara þjóða og sendi- nefndum, sem beigðu kné fyrir honum. Sendinefndin frá Moskvu virt- ist hafa tafizt. Keisarinn gerðist ójjQlinmóður, Hi’að'Daggc voru um. ÓSIGUR VID MOSKVU í eftirfarandi grein segir EDVIN MULLER, amerískur rithöfundur, frá Rússlandsför Napoleons, 1812. Þessir atburðir, eins og Napoleonsstyrjald- ima rallar, eru lærdómsrikir, ekki sizt í ljósi þess, sem gerzt hefir í Rússlandi síðan í júní í fyrrasumar. Lok þess mikla harmleiks eru ennþá ekki skráð, en margt virðizt nú benda til þess, að „sagan endurtaki sig“. — Greinin er þýdd úr amerísku tímariti.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.