Dagur


Dagur - 03.12.1942, Qupperneq 3

Dagur - 03.12.1942, Qupperneq 3
Fimmtudagur 3. desember 1942 DAGUR ERLEND TÍÐINDI. (Framh. a£ 1. síðu). Möndulveldunum í hag. At- burðirnir í Frakklandi, síðan 11. nóv., hafa einnig bundið enda á hlutverk Vichy í hormungar- sögu frönsku þjóðarinnar og hún stendur áreiðanlega-einhuga nú um málstað Frakklands og hinna frjálsu, sameinuðu þjóða. Hugdirfska franska sjóliðsins í Toulon, sem sprengdi skipin í loft upp eða sökkti þeim, hefir vakið aðdáun frjálsra manna hvarvetna. Þegar menn kjósa sjálfir að deyja heldur en þola smán, þá vekur sú ákvörðun lotningu í hugum allra særni- legra manna.'* Þannig hugsa menn í dag til sjóliðanna í Toulon, sem með frábæru hug- rekki og skjótræði sneru sigur- von Möndulveldanna á leyfum hins franska stórveldis í eftir- minnilegan og örlagaríkan ósig- ur. * H* J^ÚSSNESKU herirnir halda áfram sókn sinni í grennd við Stalingrad og í borginni sjálfri og verður mikið ágengt. Þá hafa þeir einnig hafið sókn á Moskva-vígstöðvunum og hafa rekið þar 4 fleyga inn í víglínu Þjóðverja. Virðist horfa ískyggi- lega fyrir Þjóðverjum víða á austurvígstöðvunum um þessar mundir. CJÆNSKA útvarpið skýrir frá mikilli fannkomu á Norður- löndum í síðustu viku. A Jót- landi stöðvuðust járnbrautar- samgöngur vegna snjóa og í Kaupmannahöfn stöðvuðust sporvagnar um tíma. Eldsneytis- skortur ’er talinn vera í Dan- mörku. Frá ameríska blaðafulltr.: New York, 18. nóv. — í dag birtir blaðið New York World Telegram viðtal við frú Kristínu Thoroddsen, sem nýlega kom hingað frá íslandi, og ætlar frú- in að skrifa greinar hér fyrir Morgunblaðið í Reykjavík. Frú Thoroddsen sagði við blaða- mennina: „Þangað til land okk- ar var hernumið, var það af- skekkt í heiminum. Frelsi og sjálfstæði eru okkur fyrir öllu. Við erum blairdaðir keltnesku og norsku blóði. Senx þjóð erum við fátæk. Okkur hefir tekizt að lifa af ótrúlegustu þjáningar gegnum aldir, af völdum eld- gosa, hallæra, drepsótta og ein- angrunar." Hún sagði að þokur væru á íslandi en ekki kuldar. „Rign- ingaland væri betia nafn en ís- land, og Bláland eða Bláhimin- land jafnvel ennþá betra. Hvei'gi í heiminum hefi ég séð eins him- inbláa firði og hásléttur hafa jafn rnarga liti, frá dökk fjólu- bláu og allt að því allra ljósblá- asta(!) Það er varla hægt að í- mynda sér hvað það er fagurt. Líf okkar Iiefir oft verið snautt. Hugir okkar hafa snúið inn á við, og andinn hefir þrosk- azt. Snögglega varð mikil breyt- ing á öllu hjá okkur. Það er mik- ill hávaði af umferðinni í Reykjavík. í fyrsta skipti fylla allskonar munaðarvömr búðai- glugga okkar, svo sem dýr ilm- vötn, hreinlætisvörur frá Eng- landi, matvörur frá Ameríku sem við aldrei áður höfum séð. Peningaflóðið streymir inn í landið og við emm hálfmgluð af breytingunni. (Leturbreyting ,,Dags“). Aths vor. Fyrr má nú vera fróðleikur- inn, sem frúin lætur frá sér fara! Má gera ráð fyrir að skemmti- legt verði að fylgjast með pistl- um hennar í Morgunbl., ef áframhaldið verður jafn ríkt af andlegheitum og upphafið. GERIST KAUPENDUR AÐ fltvarpstfðindum og takið þátt í atkvæða- greiðslu um útvarpsefni. Tökum á móti atkvæða- seðlum fyrir Akurevringa. Bókaverzlun Eddu, Akureyri. FRAMSÓKN AARMENN MARKA STEFNU SÍNA. (Framhald af 1. síðu). SKATTAMÁL. 8. Stofnaður verði skattadóm- stóll, til eftirlits og rannsóknar í skattamálum. Döminn skipi þrír dómarar. Nýbyggingarsjóðir verði tekn- ir í vörslu þjóðbankans, og eigi hreyfðir nema með samþykki nefndar, sem sér um að þeir verði eigi notaðir til annars en nýbygginga. Smáútvegsmönnum verði heimiluð ríflegri framlög til nýbyggingarsjóða, en gert er í gildandi skattalöggjöf, og iðn- fyrirtækjum, einkum þeim er að- allega \ inna úr innlendum hrá- efnum, verði einnig heimilað að leggja í nýbyggingarsjóði. Útborgað vátryggingarfé skipa, að frádiegnum veðskuldum, verði lagt í nýbyggingarsjóð. . Skattar á háar tekjur veiði auknar, og almennur tekjuskatt- ixr og stríðsgróðaskattur samein- aðir. Skattfrjáls sjóðatillög verði lækkuð, eða afnuinin, hjá þeim hlutafélögum, sem safnað hafa hæfilegum sjóðum. Nú verða gerðar ráðstafanir til þess að auka eða viðhalda kaupmætti kiónunnar, svo sem með því að lækka verðlag og kaupgjald, og verði þá sérstakur skattur lagður á eignaaukningu þá, sem orðið hefir frá stríðsbyrj- xin og fer fram úr ákveðnu lág- marki. UNDIRBÚNINGUR FRAMKVÆMDA. 9. Alþingi kjósi nefnd, er geri áætlanir og tillögur um fram- kvæmdir í landinu, þegar stríð- inu lýkur og herinn hverfur á brott. í tillögunum verði að því stefnt, að þær framkvæmdir, sem veita skulu atvinnu fyrst í stað, verði jafnframt undirstaða að aukningu atvinnureksturs og framleiðslu í landinu. Nefndin skal ennfremur gera tillögur um fyrirkomulag á stór- atvinnurekstri í landinu. Lögð verði sérstök áherzla á að at- vinnureksturinn sé skipulagður á samvinnugrundvelli, svo að sendir út til þess að rannsaka hverju það sætti. Eftir alllanga hríð sneru þeir aftur og höfðtx furðulega sögu að segja, — svo furðulega, að keisarinn gat ekki trúað henni, nema sjá með eigin augum. Hann reið inn í borgina um aðalhliðið. Þar var enginn til Jxess að taka á rnóti honum. — Hann íeið um götur og torg; þær voru auðar og yfirgefnar, enginn \ar til Jress að horfa' á innreið keisarans, hvorki úr gluggum né af götxxm. Keisarinn sendi nxenn sína inn í húsin, til þess að reka íbúana út. Þeir funclu enga íbúa. Hallir og hreysi, kirkjur og kapellur var autt og yfirgefið. Keisarinn hélt inn í lxina miklu keisaraboi'g, Kreml. Hin keisaralegu lxíbýli stóðu opin, — en þar var engan að finna. Klukkurnar tifuðu á veggjun- um, en enga lifandi sál var að sjá. Leitarmenn voru sendir um borgina. Árangurinn var n??r því enginn; Jxeir fundu örfáar hi'æð- ur, fátækt og fávíst fólk. Hjá því var engar upplýsingar að fá. Undarleg tilfinning greip keisarann. í hug hans kom ýmis- legt af því, sem fyrir augu hafði borið á norðurleiðinni: Sviðnir akrar, brunnin hús, eyðilegging og auðn. Óljós grun- ur giæip um sig í Imga lxans og lxann gerðist, í fyrsta skipti, síð- an herförin hófst, kvíðandi um faimtxðina í þessu undarlega og eyðilega landi. En öllum þess konar hugleið- ingum var brátt rutt úr vegi. Hér var nóg að vinna. Innan skamms var keisarinn önnum kafinn við að skipuleggja her- nám hinnar rússnesku höfuð- borgar. Hann gerði híbýli hans rússnesku hátignar að aðalbæki- stöð sinni, dreifði her sínum unx borgina og sendi hraðsveitir til þess að veita óvinunum eftirför. Keisarinn kunni að mæta vand- anum, hvernig sem hann bar að höndtxm. En liennennjvnir höfðu Wka sínar aðferðir til þess að mæta óvæntum atvikum. Þeir brutust inn í íbúðir og verzlunarhús og rændu og rupluðu lxverju því, senx liönd á festi og augu þeiria girntust: loðfelldum, silkivai'n- ingi, dýrindis listiðnaði, gulli og silfri, málverkum og hvers konar gersemum. Þeir fundu biátt, að Rússar höfðxx skilið eftir alveg ótrúlega miklar birgðir af brennivíni. — Þeir gerðu því góð skil. Þar var rlkulega veitt, — og drukkið. — Bönd heragans losnuðu. Að nxorgni næsta dags sáu varðmenn, á múrum Kremlhall- ar, reyk stíga til himins úr norðurhverfum boigarinnar. — Líklega liöfðu drukknir her- menn verið Jxar að vérki. Sveit manna var send af stað til þess að ráða niðurlögum eldsins, en lxvernig sem þeir leituðu, fund- ust hvei'gi slökkvivagnar og tæki borgarinnar. F,nn sást elduv Jaus í suðuv I 3 HVERS VEGNA eruð þér að leita að allskonar PRJÓNAGARNI, FATAEFNUM, FRAKKAEFNUM, KJÓLA- og KÁPUEFNUM, þegar lxægt er að fá allt Jxetta í GEFJUN. Með því að kaupa GEFJUNAR-VÖRUR spaiið Jxér bæði tíma og peninga. Munið eftir Gefjun ef Jxér gerið innkaup, það er yðar hagur. Ullarverksmiðian GEFJUN. FRAMSÓKNARFÉL. AKUREYRAR Fundur verður lxaldinn í „Skjaldborg“ mánudaginn 7. þ. mán. kl. 8.30 e. lx. FUNDAREFNI: 1. Vetiaistarfsemin. 2. Erindi um verzlunarmál — Jakob Frímannssón. 3. Önnur mál. Fjölniennið! Mætið stundvísl. STJÓRNIN. SÁ, sem tók mjólkui'flutnings- fötu, mei'kta 217, við Kornvöruhús KEA, skili henni strax í benzínafgreiðslu Kaup- félagsins. ###•••••••••€ ^C’'.'\s2ccf!s. itiísáiaij ••••••••••••O þeir, sem að honum vinna, beri úr býtum endurgjald fyrir störf sín í samræmi við afkomu at- vinnurekstursins. (Fram. í næsta blaði). hverfununx og síðan í austurhhit- anum. Þetta var varla einleikið. Loks náðu þeir í rússneskan mann, sem var að bera eld að liúsum — það var ekki lengur um að villast; Rússar ætluðu að brenna höfuðboi'g sína. Snxátt og smátt færðust eld- arnir nær lxver öðrum þar til eldtungurnar umluktu miðborg- ina að mestu og reykurinn mynd- aði dimm ský, sein náðu langt út yfir sléttuna. Alla nóttina stóð Napóleon á múrum Ki'eml og horfði á eld- ana. Hann mælti ekki orð. I Næsta dag fengu herforingjar hans því áorkað, að liann vfii'gaf Kreml og borgina, seni nú var orðin eitt eldhaf, 4 mílur á hvorn veg. í heila viku léku eldainir lausum hala. Að henni lokinni var allt í ösku, nema Kreml, sem ennþá stóð eins og óasi í eyði- mörk. Keisarinn sneri þangað aftur (Niður)ag næst), ••••••••••••• 08P í bxukum og latisri vigt SUCGSÍ Humen Eggiðdult negull st. SQpuiitur vaninetöllur vauiiiedropar Ciirondropar Kandis Sírdp margar teg. Kardemommur Kaneii Ratron Hiartarsait Sflpuiurtir Sakharln maizena l pökkum Hrfsmiöi f pökkum Grænar baunír I pk. Bflöingar margar teg. Kaupfél. Eyfirðinga Nýlenduvörudeild.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.