Dagur - 10.12.1942, Blaðsíða 3

Dagur - 10.12.1942, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 10. desember 194 DAGUR 3 NOKKUR SETT af nýjum karlmanna- og ttng- lingafötum til sölu. Ódýrt. Gufupressun Akureyrar. Góða stúlku vantar mig nú þegar hálfan eða allan daginn vegria veikinda ann- arrar. JÓNAS KRISTJÁNSSON. f Ymsar vörur í jólabaksturinn: Cokosmjöl VETRARFRAKKAR til sölu. Gufupressun Akureyrar Speglar Rakáhöld nýkomið. Púðursykur Syróp Möndlur Bökunardropar Succat o.fl. Vöruhús Akureyrar. Jólahreinsunin er byrjuð. Tökum á móti fatn- aði til 14. þ. m. Gufupressun Akureyrar Kaupfélag Verkamanna. PELSAR Ung og góð kýr til sölu. Einnig borðstofuborð. Kristján Jónsson Lækjargata 22. n ý k o m n i r. B. LAXDAL. Dömur! j^mami ^ave ^et Alúðar þakkir til allra þeirra, er sýndu okkur hluttekningu og samúð við andlát og jarðarför konu og móður okkar SIGURRÓSAR SIGTRYGGSDÓTTUR. Sérstaklega þölckum við hjónunum í Lönguhlíð. Sigtryggur Sigtrvggsson og börn. Rykfrakkar við peysuföt. Svart efni í peysufatakápur. BRAUNS VERZLUN Páll Sigurgeirsson. My sida-albuin iu ««i«. KVENKENNARA vantar á sveitaheimili í Húna- vatnssýslu handa tveim ung- lingsstúlkum. Prentverk O. B. vísar á. STÚLKA óskast til hreingerninga. GILDASKÁLI K. E. A. Nýja Bíó sýnir í kvöld kl. 9: Fulton hugvitsmaður Föstudaginn kl. 6 og 9: Rebekka Laugardaginn kl. 6 og 9: Fulton hugvitsmaður Sunnudaginn kl. S: Sjá götuauglýsingar Sunnudaginn kl. 5: Undraverður lögregluþjónn með íslandskvikmyndinni. Sunnudaginn kl. 9: Rebekka SKILVINDUR komnar. Kaupfél. Eyfirðinga Járn og glervörudeild. heldur hárinu í fallegum bylgj- um. Fæst í glösum á 2 krónur. Reynið eitt glas. Kaupfélag Eyfirðinga, N ýlenduvörudeild. PENINGABUDDA tapaðist á leiðinni frá Lækjargötu út að Mjólkursamlagi K. E. A. Finn- andi vinsamlega beðinn að skila henni í Lækjargötu 9, gegn fund- arlaunum. ARMBANDSÚR tapaðist s.l. laugardagskvöld frá sundlaug- inni að Fjólugötu. Skilist gegn góðum fundarlaunum í Fjólu- götu 16. og kemur þannig í veg fyrir að verðlag þjóti upp og verðbólga skapist. Og enn eitt. Stríðstímar eru veltiár fyrir marga. Þá er nóg atvinna. En einhverntíma lýkur stríðinu. — Þá hafa þeir, sem lánað hafa ríkinu fé, góðan vara- sjóð í skuldabréfum, sem getur hjálpað þeirn til þess að reisa í- búðarhúsið, sem þá hefir alltaf langað til að eignast, bátinn, bíl- inn eða annað. Þá verður hægt að kaupa hluti fyrir þetta fé, sem nú eru ófáanlegir fyrir hóflegt verð.“ Þannig skírskotuðu Ameríku- menn til skynsemi og þegnskap- ar sinnar þjóðar. Skuldabréf þessi eru til sölu um gjörvallt landið. Þau eru seld með afföllum, sem svara til 2,9%, í 10 ár. 25 dollara bréf kostar t. d. 18.75, 100 dollara bréf kostar 75.00 o. s. frv. Ræðumaður taldi, að við gæt- um lært af Bandaríkjamönnum, lært að spara. Landsbankinn hér gæti gefið út skuldabréf, sem væru til sölu um land allt og mönnurn yrði jafnframt bent á það, hverja þýðingu það getur haft fyrir sjálfa þá og þjóð þeirra að beina kaupgetunni þangað, en ekki í verzlanirnar. Þannig gæti t. d. einstaklingur keypt 10.000 kr. bréf fyrir 7500 krónur. Eftir 10 ár fengi hann útborgaðar 10.000 krónur og gæti þá byggt sér lítið hús fyrir þá upphæð, er nú hrykki skammt til þess. Peningunum sem inn kæmu fyrir þessi skulda- bréf þarf síðan að verja til þess að kaupa ríkisskuldabréf í Bandaríkjunum. — Þannig gætum við nú eignast styrkan varasjóð fyrir atvinnulíf okkar og jafnframt dregið úr hinni óhæfilegu dýrtíð í landinu og bruðlinu með fjármuni þjóðar- innar. Mæta atvinnuleysinu með auk- inni útgerð. Á fundinum komu fram radd- ir um það, að nauðsyn mundi bera til að mæta erfiðleikum at- vinnuleysisins á næstunni og mundi inneignum landsmanna bezt varið með því að kaupa er- lend efni til framkvæmda hér nú, svo sem byggingarefni o. s. frv. - Frummælandi lagðist ein- dregið á móti þessu, svo og aðrir ræðumenn, t. d. dr. Kristinn Guðmundsson. Þessa dagana liggja fiskiskip landsmanna aðgerðalítil. Hátt verð væri þó fyrir allar fiskaf- urðir, ef miðað væri við skaplegt verðlag í landinu og fiskveiðar, sú atvinnugrein sem bezt borg- aði sig nú, ef innanlandsverðlag væri skaplegt. Lítil fyrirhyggja væri í því, að láta flotann liggia aðgerðarlausan, meðan rándýrt erlent efni væri flutt inn til at- vinnuframkvæmda og varasjóð- ur þjóðarinnar þannig uppétinn. Meinsemd atvinnuleysisins væri falin í hinni gegndarlausu dýrtíð sem hér væri nú og væri að stöðva allar arðbærar fram kvæmdir, sbr. smábátaútveginn og hraðfrystihúsin, það v.æri þetta, sem þyrfti að lagfæra, og þá mundu atvinnuvegirnir sjá landsmönnum fyrir atvinnu meðan á stríðinu stæði. og nógir markaðir væru fyrir hendi fyrir fisk. Hvernig mörkuðum vrði háttað eftir stríð, vissi enginn. Þess vegna skynsamlegast að sæta þeim nú. Fjörugar umræður urðu um þessi mál öll og kunnu fundar- menn frummælanda beztu þökk fyrir mál hans allt. Bókaverzlun EDDU er flutt í Hafnarstræti 96 (París). Höfurn þar til sölu fjölda margar eldri sem yngii bækur, blöð og .tímarit. Einnig talsvert af ensk- um bókum. Með Esju fáum við allar nýj- ustu bækurnar. Komið og lítið á það, sem við höfum að bjóða. BfiKaverzlun EDDD. á Ljósmyndasfofu E. Sigurgeirss. DRÁTTARVEXTIR falla á ógreiddan tekjuskatt fyrir árið 1942 1. jan- úar næstkomandi. BÆJARFÓGETINN. TILKYNNING TIL RAFMAGNSNOTENDA. Frá og með 1. desember s.l. breyttist veið á rafmagni frá Rafveitu Akureyrar sem hér segir: Rafmagn til hitunar húsa breytist hlutfallslega með kolaverði á hverjum tíma, en gjaldskrárverðið telst jafn- gilda 80 króna verði á kolatonni. Verð á annari raforku og önnur gjöld til rafveitunn- ar hækka um 1% fyrir hver 4 stig, er verðvásitalan er umfram eitt hundrað. Rafveita Akureyrar. Það eru vinsamleg tilmæli vor til viðskiptavina vorra, að þeir kaupi sem fyrst út á skömmtunarmiðana. Það auð- veldar .afgreiðsluna fyrir jólin. KAUPFÉLAG EYFIRÐNGA - Nýlenduvörudeildin. SILKISOKKAR eru nú komnir. — Tilvalin jólagjöf. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA V ef naðarvörudeild. Iíarlmannaföt Vetrarfrakkar Kaupfélag Verkamanna. AMMA, II. bindi, 2.-3. hefti er kornið á bókamarkaðinn. Bfihauerziun EDDU AKUREYRI

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.