Dagur - 04.02.1943, Blaðsíða 4
4
DAGUR
Fimmtudagur 4. febrúar 1943
ÚR BÆ OG BYGGÐ
I.O.O.F. = 124258'/2 =
Messað í Akureyrarkirkju nœstk.
sunnudag, kl. 2 e .h.
Dánardægur. Sigurður Helgi Björns-
son, prentsmiðjueigandi, andaðist að
heimili sínu hér í bænum s.l. mánu-
dag, 51 árs að aldri. Helgi, en svo var
hann jafnan nefndur, var sonur Björns
heitins Jónssonar, ritstjóra og prent-
smiðjueiganda hér í bæ. Eftir lót föð-
ur síns tók hann við stjórn prent-
smiðjunnar og hafði hana á hendi
meðan heilsa leyfði. Hann hafði ver-
ið vanheill mjög undanfarið.
Hjúskapur. Næstk. laugardag, 6.
febr., verða gefin saman í hjónaband
í Berkeley, Californíu, ungfrú Hagn-
heiður Hallgrímsdóttir og Haraldur
Kröyer, stúdent, héðan frá Akureyri.
Heimili ungu hjónanna er: 2523
Hearst Avenue, Berkeley, Calif. Har-
aldur stundar nám við háskólann í
Berkeley og mun verða B. A.
(Bachelor of Arts) í þessum mánuði.
Aðalnámsgrein hans er enska og ensk-
ar bókmenntir, en jafnframt les hann
stjórnvísindi. Að enskunáminu loknu
hyggst hann að halda áfram nómi í
þeim fræðum og ljúka meistaraprófi
i þeim.
Hjónaefni. Ungfrú Fanney Guð-
mundsdóttir, símamær, og Friðrik
Magnússon, lögfræðingur.
Hjúskapur. Nýlega voru gefin sam-
an í hjónaband af sóknarprestinum,
sr. Friðrik J. Rafnar, vígslubiskupi,
ungfrú Guðbjörg Guðmundsdóttir og
Ari Hallgrímsson, kaupmaður.
Frá Leikfélaéinu. Gamanleikurinn
„Þrír skálkar" verður sýndur næstk.
sunnudagskvöld.
Framsóknarfélag Akureyrar heldur
aðalfund sinn í „Skjaldborg" 8. þ. m.
kl. 8.30 síðd., sbr. auglýsingu i blað-
inu í dag.
Framhald greinaflokksins „Af sjón-
arhól sambýlismanna11 verður enn að
bíða um sinn, af sérstökum ástæðum.
Barnastúkan Bernskan heldur fund
í Skjaldborg sunnud. 7. þ. m. kl. 1 e.h.
Kosning og insetning embættism. —
A-flokkur skemmtir.
I. O. G. T. Fundur í st. ísafold-
Fjallkonan nr. 1 þriðjudaginn 9. þ. m.
kl. 8.30 e. h. — Innsetning embættis-
manna. Bögglauppboð. — Æ.T.
NYJA BIO
sýnir í dag kl. 9:
Virginia
Föstudag kl. 6 og 9:
Söngvagatan
Með Alice Faye og
John Payne.
Laugardag kl. 6 og 9:
Virginia
Sunnudaginn kl. 3 og 5:
Virginia
Sunnudaginn kl. 9:
Söngvagatan
ÍBÚÐ
vantar mig í vor.
JÓNAS THORDARSON, KRA.
H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS.
Aðailfundur
Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélags íslands, verður hald-
inn í Kaupþingssalnum í húsi félagsins í Reykjavík, laugardaginn
5. júní 1943 og hefst kl. 1 e. h.
D a g s k r á :
1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu
starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi ári, og ástæð-
um fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða
rekstursreikninga til 31. desember 1942 og efnahagsreikning
með athugasemdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og
tillögum til úrskurðar frá endurskoðendum.
2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiptingu árs-
arðsins.
3. Kosning fjögra mánna í stjórn félagsins, í stað þeirra sem úr
ganga samkvæmt félagslögunum.
4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins vara-
endurskoðanda.
5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að
verða borin.
Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og um-
boðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagana
2. og 4. júní næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til
þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík.
Reykjavík, 22. janúar 1943.
STJÓRNIN.
AKUREYRARBÆR
6% lán Akureyrarbæiar
til Clerárvirkjunar
Ár 1943, hinn 29. janúar, framkvæmdi notarius publicus í Akur-
tyrarkaupstað hinn árlega útdrátt á skuldabréfum bæjarsjóðs Ak-
ureyrar fyrir 6% láni bæjarsjóðsins til raforkuveitu frá Glerár-
\ irkjun.
Þessi bréf voru dregin út:
Litra A: Nr. 12, 20, 33, 45, 84, 85. 123, 149.
Litra B: Nr. 10, 41, 45, 68, 75, 76, 102, 131, 143, 147.
Skuldabréf þessi verða greidd á skrifstofu bæjargjaldkerans á
Akureyri þann 1. júlí 1943, ásamt hálfum vöxtum fyrir það ár.
Bæjarstjórinn á Akureyri, 30. janúar 1943.
Þorsteinn Stefánsson.
Settur.
AKUREYRARBÆR
6% lán Akureyrarbæiar
til Laxárvirkjunar
Ár 1943, hinn 29. janúar, framkvæmdi notarius publicus í Akur-
eyrarkaupstað hinn árlega útdrátt á skuldabréfum bæjarsjóðs Ak-
ureyrar fyrir 6% láni bæjarsjóðsins til raforkuveitu frá Laxár-
virkjun.
Þessi bréf voru dregin út:
Litra A: Nr. 24, 51, 55, 86, 88, 146, 150.
Litra B: Nr. 9, 32, 65, 102, 109, 116, 154, 158.
Litra C: Nr. 53, 60, 80, 84, 94, 98, 106, 108, 110, 111, 126, 167,
173, 186; 194, 209, 221, 247, 266, 278, 286, 291, 327, 334, 383, 385,
414, 435, 444, 457, 485, 489, 583, 607, 615, 616, 621, 629, 646, 671.
Skuldabréf þessi verða greidd á skrifstofu bæjargjaldkerans á
Akureyri þann 1. júlí 1943, ásamt hálfum vöxturn fyrir það ár.
Bæjarstjórinn á Akureyri, 30. janúar 1943.
Þorsteinn Stefánsson.
Settur.
AKUREYRARBÆR
Atvinnuleysisskráning
Hin lögboðna skráning atvinnulausra manna fyrir Akureyrar-
kaupstað fer fram á Vinnumiðlunarskrifstofunni dagana 3., 4. og
5. febrúar 1943, kl. 3—6 e. h.
Bæjarstjórinn.
Ársfundur
MJÓLKURSAMLAGS K. E. A.
verður haidinn í samkomuhúsinu ,,Skjaldborg“ á Akureyri föstu-
daginn 12. febrúar næstk. og hefst kl. 1 e. h. — Dagskrá samkvæmt
reglugerð Samlagsins.
Akureyri, 3. febrúar 1943.
STJÓRNIN.
AUGLYSING
um innköllun vöruávísana.
Hér með tilkynnist félagsmönnum vorum, er hafa
vöruávísanir frá oss í höndum, að eftir 1. MAÍ 1943
verða þær ekki gjaldgengar í búðum vorum. Fyrir
því er hér með skorað á alla þá, er vöruávísanir hafa
í fórum sínum, annað tveggja að verzla fyrir þær fyr-
ir þann tíma, eða skila þeim á skrifstofur vorar til
innleggs í reikninga sína.
Virðingarfyllst.
Kaupfélag Eyfirðinga.
FRAMSÓKNARFÉLAG AKUREYRAR
AÐALFUNDUR félagsins verður haldinn í „Skjald-
borg“ mánudaginn 8. þ. m., klukkan 8.30 e. h. —
DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf.
Félagar fjölmennið! Mætið stundvíslegat
STJÓRNIN.
TILKYNNING
Kosning stjórnar, trúnaðarráðs og annarra starfsmanna Verk-
lýðsfélags Akureyrar, fer fram fimmtudaginn 4., föstudaginn
5. og laugardaginn 6. þ. m. kl. 4 til 10 síðdegis alla dagana, á
skrifstofu Kaupfélags Verkamanna, Strandgötu 7. Kjörskrá fyr-
ir kosninguna liggur frammi á kjörstað.
Áskriftarlisti fyrir þá félagsmenn, sem taka vilja þátt í 10 ára
afmælisfagnaði félagsins 14. þ. m. liggur frammi á sama stað.
Félagsmenn mega hafa með sér einn gest.
Akureyri, 1. febrúar 1943.
FÉLAGSSTJÓRNIN.
HILLUPAPPIR VERZLUNAR-
Nýkomnir ýmsir litir
af skápapappír. Enn-
fremur crepepappír -
Allir litir.
KAUPFÉLAG
EYFIRÐINGA
Járn og glervörudeild.
BÆKUR
Dagbækur og höfuð-
bækur, fjölda marg-
ar stærðir, - ný-
komnar.
KAUPFÉLAG
EYFIRÐINGA
Járn- og glervörudeild.