Dagur - 28.10.1943, Blaðsíða 4

Dagur - 28.10.1943, Blaðsíða 4
D A QUR Fimmtudagur 28. október 1943 ÚRBÆOGBYGGÐ □ RÚN 59431137 - Frl.: 1.0 O.F. = 125l0298'/2 =|^ | FLUGSAMGÖNGUMÁLIN I fullu samkomulagi allra flokka í (Framhald af 1. síðu). þinginu, einnig ákvæði 4. gr., hendi. Innanlandsflugið þarf að sem frv. fer fram á að breyta komast á öruggari grundvöll. Nefnd sú, sem skipuð var samkv. _ Það er fyrsta verkefnið. Síðan lögunum, varð sammála um nið Kirkjan: Messáð verður í Lög-1 ^emur athugunar hvort ís- urstöðu sína, og er því verð það, mannshlíð næstk. sunnudag kl. iendingar eigi ekki að stunda sem framleiðendur fá fyrir land- 12 á hádegi. (Safnaðarfundur). millilandaflug sjálfir á þeirri búnaðarafurðir, byggt á sam- Elliheimilið í Skjaldarvík miklu flugöld, sem án alls efa er | komulagi framleiðenda og neyt verður vígt næstk. sunnudag, 31. framundan . okt kl. 1 e. h. - Sóknarprestur- - Flugmálin hafa talsvert ver- inn &r. Sigurður Stefánsson, ið á dagskrá Alþingis nú undan- " farið. Teljið þér rétt stefnt í meginatriðum í þeim afskiptum rikisins af flugmálum, sem þar eru ráðgerð? „Eg hygg, að flestir séu sam- mála um það, að bygging flug- ANNÁLL (Framhald af 1. síðu). framkvæmir vígsluna. Bifieiðai verða í förum frá B. S. A. Kaffi fæst keypt á staðnum. — Allir velkomnir. F. h. Elliheimilisins. Stefán Jónsson. Barnastúkan Samúð heldur fund næstkomandi sunnudag í bindindis- heimilinu Skjaldborg kl. 10 fyrir hád. Kosning embættismanna. A-flokkur sér um skemmti- og fræðsluatriði. — Fjölmennið. Kveniélaéið Hlíí heldur fund föstudagskvöldið 29. þ. m. kl. 8.30 e. h. í kaffistofunni í Skjaldborg. Hjónaeini. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Guðrún Héðins- dóttir, Húsavík og Kristján Óskars- son, Akureyri. Hjónaeini. Ungfrú Sigurbjörg Hlöð- versdóttir frá Djupavogi og Áskell Jónsson söngkennari fra Myri í Barð- ardal. St. Brynja nr. 99 heldur fund í Skjaldborg þriðjud. 2. nóv. kl. 8.30 e. h. stundvíslega. — Dagskrá: Inntaka. Kosning embættismanna. Barnastúkan Bernskan heldur fund í Skjaldborg næstk. laugardag kl. 5 e. h. stundvíslega. Inntaka nýrra fé- laga. Kosning embættismanna. Foreldrar! Athugið það, að bömin þarfnast félagsskapar og starfs. Lótið þau ganga í góðtemplararegluna, þar eru þau í góðum félagsskap og læra að vinna markvist og ákveðið að góðum málefnum. — Börn! Mætið vel og stundvíslega, og komið með nýja félaga í stúkuna ykkar. Mætið öll. — Gæzlumaður. Gjaíir til Vinnustotusjóðs Krist- neshælis: Kristín Ámadóttir og Olöf Ámadóttir, Akureyri, kr. 100. Eggert Jónsson, Holtsseli, kr. 10. N. N. kr. 20. og N. N. kr. 10. — Beztu þakkir. Jónas Raínar. Fimmtuésafmæli átti s.l. þriðjudag Sigurður Haraldsson umsjónarmaður h.f. Nýja-Bíó á Akureyri. Merkjasala r Blindravinafélags Islands Til ágóða fyrir væntanlega vinnustofu blindra á Akureyn. Blindravinafélag íslands var stofnað 24. jan. 1932 og hefir frá þeim tíma starfrækt vinnustofu og skóla í Reykjavík fyrir blinda. 'Á vegum þess hafa að jafnaði verið um tuttugu manns, sem notið hafa hjálpar við smáiðnað, bæði hefir verið þeim Um þetta mál er að öðru leyti svipað að segja og fjársöfnunina til Norðmanna og annarra er stríðshörmungar þola. Meðan eins er ástatt í landi hér og nú hefir verið um skeið, er slík enda. Setning dýrtíðarlaganna I starfsemi ekki síður vor sjálfra og eins framkvæmd þeirra nú vegna en þeirra, er hjálpar verða byggist því á samkomulagi. Er aðnjótandi. Ef íslendingar ætla hætt við, að breyting á einstöku að skipa sér á bekk með frjáls- um þjóðum í nýsköpun eftir- stríðsáranna, verða þeir að taka virkgn þátt í því starfi í hlutfalli við stærð þjóðarinnar og getu Sæmd þjóðarinnar er hætta bú- in, ef skyldum hennar við atriði þessa samkomulags nú gæti haft í för með sér röskun á fleiru, og teldi eg það illa fariðj eins og sakir standa. Ný samninganefnd framleið valla og annarra öryggistækja sé I enda og neytenda hefir verið ekkert einkamál Flugfélagsins skipuð til þess að reyna að ná j bræðralag og samvinnu þjóða í eða þeirra aðila, sem ráðast í það samkomulagi um raunverulega urilli er sýnt tómlæti og skiln- að halda uppi flugsamgöngum. lækkun dýrtíðarinnar, að því er ingsleysi af landsins eigin börn- Miklu frekar beri. að skoða flug- snertir verðlag á innlendum vör- um. Ber því að fagna þessari ráð vallabyggingar sem almennar um og kaupgjald. Er vonandi, að | stöfun stjórnar og þings. samgöngubætur, líkt og vegabæt- samkomulag náist, og gæti þá ef ur, og því beri ríkinu að hafa til vill skapazt grundvöllur fyrir svipuð afskipti af þeim. Flug- raunhæfum aðgerðum í þessum vellir eru jafn nauðsynlegir flug-1 málum. En á meðan ekki er séð, að afloknu barnaskólanámi í Dalvík. Gjafirnar eru til minja um látin börn þeirra hjóna, Hildi- gunni og Friðþjóf. Ber sjóður- inn nafn þeirra. íslenzk orðabók. JÓN HJALTALÍN Sigurðsson Háskólarektor, skýrði frá því fyrir skemmstu, að ákveðið væri að hefja undirbúning að útgáfu orðabókar er geymi og skýri orðaforða íslenzkrar tungu síðan prentun hófst hér á landi árið 1540. — Verkið mun taka 10—15 ár. Sáttmálasjóður styrkir verkið. Algjör vöntun hefir verið á slíkri orðabók og er hennar brýn þörf. samgöngum og vegirnir bílun- um. Ef þessi skilningur á fram- tíðarmöguleikum flugsamgangna verður ráðandi á Alþingi, tel eg það vel farið — og sterkar líkur fyrir því, að flugið eigi mikla framtíð fyrir sér hér á landi. FRÁ ALÞINGI (Framh. af 1. síðu). verja bændur landsins fyrir of- sóknum kommúnista, sem nú skal nánar vikið að. Kommúnistar virðast hafa það höfuðstefnumið á þessu þingi að hvernig tekst til um þetta, virð- ist mér ekki rétt að breyta dýr- tíðarlögunum. Deildin hefir nýskeð falið rík- isstjórninni að afla ýmissa gagna, er varða starf vísitölunefndar- innar og einstaka þætti dýrtíðar- málsins. Virðist eðlilegra að gera ekki breytingar á dýrtíðarlögun- um, fyrr en gögn þessi liggja fyrir. Auk þess, að eg tel ekki tíma- bært að gera nú breytingar á dýr- tíðarlögunum, þá fæ eg ekki séð, að nokkra nauðsyn beri til að samþ. þetta frv. Þó að ríkis- stjórnin hafi áfram hina al- Sjóðstofnun í Dalvík. þORSTEINN JÓNSSON út- gerðarmaður í Dalvík og kona hans, Ingibjörg Baldvinsdóttir, hafa nýlega afhent Barnaskóla þorpsins höfðinglega og nyt- samlega gjöf, ljóslækningatæki fyrir börn í skólahverfinu. Tæki þessi eru ný og mjög vönduð. Þá hafa þau hjónin stofnað álitlegan sjóð, sem styrkja skal 2 efnileg börn til framhaldsnáms Notið PERLU þvottaduft. Skólaskýrsla M. A. JJÝLEGA er útkomin skýrsla um Menntaslólann á Akur- eyri fyrir árin 1940—1941 og 1941—1942. Auk venjulegra skýrslna um skólahaldið, náms- greinar, próf o. s. frv., flytur bók- in að vanda ræður eftir skóla- meistarann, Sigurð Guðmunds- son. Nefnir hann þessa hugvekju „í bridge lífsins". Er þar gripið á ýmsum vandamálum daglegra samskipta mannanna, og er holl- ur lestur ungum og öldnum. — Þá flytur bókin einnig minning- arræðu er skólameistarinn flutti yfir moldum ungs stúdents, Þorsteins J. Halldórssonar frá Brekku í Svarfaðardal, á s.l. vori. ofsækja bændur og njóta í því fylgis Alþýðufl., en Sjálfstæðis-1 mennu heimild 4. gr. laganna til flokkurinn er tvístraður í þeim 1 málum. Höfuð átökin á þessu þingi eru því milli Framsóknar-1 manna og kommúnista. Ósvífnasta árás kommúnista er j frv. þeirra um breytingu á lög- unum um sölu mjólkur og I rjóma. Hefir þess verið getið áð- ur hér í blaðinu. að „kaupa niður dýrtíðina“, þá liggur það í hlutarins eðli, að hún getur ekki til frambúðar aflað fjár til þess nema með sam- þykki Alþingis. Þingið hefir því fullt vald á því, hvort fjárgreiðsl- þessar halda áfram og hve lengi, þó að lögunum sé ekkij breytt. Verður að sjálfsögðu að| Þá hafa allmiklar deilur orðið §era ráð fyrir því, að þingið taki í Ed. um frv. Brynjólfs Bjarna- smai ákvarðanir um þetta í sam- sonar um breytingu á dýrtíðar- úandi við heildarfjármálaaf- lögunum. Fer frv. fram á að af-1 §ieiðslu sina (fjárlaga og annarra nema þá heimild, sem stjórnin fjárhagsráðstafarta), en þar til er hefir nú í lögunum, til að greiða liær ákvaiðanir eru gerðar, virð- niður verð á einstökum vörum lst vef mega hlíta því, að stjórnin til að halda dýrtíðinni í skefjum, notl Hcimild laganna. heldur verði stjórnin að fá heim- Samkvæmt framansögðu legg ild þingsins í hvert sinn. Fjár- e§ frv- verði afgreitt með hagsnefnd Ed. klofnaði um mál-1 fökstuddri dagskrá og vísað frá“ NtKOMIÐ: B O L D A N G FIÐURHELT LÉREFT VAXDÚKUR HANDKLÆÐI, hvít RÚMTEPPI KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Vefnaðarvörudeild. TILKYNNING sem dægrastytting og léttir við fram- færslu þeirra. Félagið hefir að undanfömu lagt megin áherzlu á, að kenna sem flestum þá handiðn, sem þeim hentar bezt svo þeir gætu sem bezt unnið fyrir á þeim stöð- um, þar- sem þeir eiga heima. Vinnustofa blindra á Akureyri væri veigamikill þáttur í þessu starfi og nauðsynlegt að hún kæmist á fót sem allra fyrst. Hér gefst Akureyrarbúum tækifæri til að rétta blindum sveitungum sínum hjálparhönd með því að kaupa merki Blindra- vinafélags íslands, sunnudaginn 31. þ. m., og styrkja með þvf þetta málefni, bændum, sem hefir verið vikiðl að hér að framan, mun vera von-1 brigði þeirra og annarra bæjar- búa út af niðurstöðum 6 manna I nefndarinnar. Árum saman var ið. Bernh. Stefánsson, sem er eini fulltrúi Framsóknarflokks- ins þar, lagði til að vísa frv. frá með rökstuddri dagskrá, en full- rúar hinna flokkanna þriggja vildu samþ. það, enda var það ^ert við 2. umr. málsins, eftir all ’iörð orðaskipti milli Brynjólfs I búið að hamra á því, að kjöt og og Bernharðs. — Til skýringar mjólk væri of dýrt og bændur hessu máli fer hér á eftir nefnd- bæru meira úr býtum en aðrir. arálit Bernharðs: Margir bjuggust því við og bein- „Eg hefi ekki getað orðið línis trúðu því, að þegar verð nefndarmönnum mínum sam- yrði ákveðið með tilliti til þess, mála um afgreiðslu málsins. Þeir að bændur hefðu svipuð lífskjör vilja láta samþ. frv., en eg tel af og aðrar stéttir, þá mundi verðið ýmsum ástæðum ekki tímabært | lækka. í stað þess leiddu rann mánuði mánuði Viðskiptaráðið hefir ákveðið nýtt hámarksverð á föstu fæði og Ástæðan til hinnar óvenjulegu einstökum máltíðum svo sem hér segir: æsingar kommúnista á móti [ I. Fullt fæði karla......... kr. 315.00 Fult fæði kvenna ......... kr. 295.00 II. Einstakar máltíðir: Kjötréttur .............. kr. 4.00 Kjötmáltíð (tvíréttað) . . kr. 5.00 Ákvæði tilkynningar þessarar koma til framkvæmda frá og með 22. október 1943. Reykjavík, 20. október 1943. Verðlagsstjórinn. ið gera neina breytingu á lögun- um um dýrtíðarráðstafanir frá síðasta þingi. Þó að ýrniss konar ágreiningur væri um vissa þætti dýrtíðarmál sóknir nefndarinnar til þess, að hún varð að ákveða hærra verð en áður. Ýmsir bæjarbúar urðu óánægðir. Það fundu kommún-1 istar og ákváðu þegar að hagnýta anna á síðasta þingi, þá voru þó sér þessa óánægju til pólitísks | 6 manna nefndinni. Af þessum þau fáu ákvæði, sem lögin að framdráttar, þrátt fyrir það, þó ástæðum mun herferðin gegn lokupi innihéldu, samþ. mcð | þcir stæðu að samkomulaginu í | bændunum hafa verið hafin. L,tiuSKRÚFUR með og án laufa. IÍ.E.A. Jám- og glervörudcild,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.